Norður-kóreska kolkrabbaveiðimenn rak á land í Japan Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. nóvember 2017 07:07 Bátur mannanna fannst í höfn borgarinnar Yurihonjo. Vísir/Getty Bát sem flutti átta menn, sem segjast vera norður-kóreskir sjóarar, rak á land í Japan í gær. Japanska lögreglan segir mennina hafa fundist í höfn borgarinnar Yurihonjo á norðvesturströnd landsins seint í gærkvöldi og voru þeir fluttir á næstu lögreglustöð. Mennirnir, sem sagðir eru hafa verið á kolkrabbaveiðum, halda því fram í yfirheyrslum að þeir hafi misst stjórn á bát sínum og að þá hafi, eftir töluverðar hrakningar, að lokum rekið að ströndum Japans. Það er nokkuð óalgengt að norður-kóreskir bátar komi að landi í Japan en japanska strandgæslan hefur þó oft þurft að koma þeim til bjargar. Til að mynda reyndu níu Norður-Kóreumenn að sigla til Suður-Kóreu árið 2011. Það tókst þó ekki betur en svo að þeir enduðu í Japan. Hins vegar gerist oft að í bátunum, sem alla jafna eru einfaldir að gerð og hröralegir, finnast líkamsleifar - sem gefur til kynna að þá hafi rekið lengi. Sjómennirnir átta sem komu til Japns í gær þurftu þó enga aðstoð við að yfirgefa bátinn. Telja þarlendir miðlar það til marks um að þeir hafi ekki verið lengi að sigla þessa rúmlega 800 kílómetra af sjó sem aðskilja Japan og Norður-Kóreu. Ekki er vitað hvort mennirnir ætli sér að sækja um hæli í Japan eða fara aftur til Norður-Kóreu. Norður-Kórea Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira
Bát sem flutti átta menn, sem segjast vera norður-kóreskir sjóarar, rak á land í Japan í gær. Japanska lögreglan segir mennina hafa fundist í höfn borgarinnar Yurihonjo á norðvesturströnd landsins seint í gærkvöldi og voru þeir fluttir á næstu lögreglustöð. Mennirnir, sem sagðir eru hafa verið á kolkrabbaveiðum, halda því fram í yfirheyrslum að þeir hafi misst stjórn á bát sínum og að þá hafi, eftir töluverðar hrakningar, að lokum rekið að ströndum Japans. Það er nokkuð óalgengt að norður-kóreskir bátar komi að landi í Japan en japanska strandgæslan hefur þó oft þurft að koma þeim til bjargar. Til að mynda reyndu níu Norður-Kóreumenn að sigla til Suður-Kóreu árið 2011. Það tókst þó ekki betur en svo að þeir enduðu í Japan. Hins vegar gerist oft að í bátunum, sem alla jafna eru einfaldir að gerð og hröralegir, finnast líkamsleifar - sem gefur til kynna að þá hafi rekið lengi. Sjómennirnir átta sem komu til Japns í gær þurftu þó enga aðstoð við að yfirgefa bátinn. Telja þarlendir miðlar það til marks um að þeir hafi ekki verið lengi að sigla þessa rúmlega 800 kílómetra af sjó sem aðskilja Japan og Norður-Kóreu. Ekki er vitað hvort mennirnir ætli sér að sækja um hæli í Japan eða fara aftur til Norður-Kóreu.
Norður-Kórea Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira