Fimm hlutir sem þú vissir ekki um tískusýningu Victoria's Secret Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. nóvember 2017 20:30 Jasmine Tookes sýnir glæsilegt undirfatasett. Vísir / Getty Images Hin árlega tískusýning nærfatarisans Victoria’s Secret verður sýnd í sjónvarpinu þann 28. nóvember næstkomandi, en herlegheitin voru tekin upp fyrir stuttu í Kína. Meðal listamanna sem koma fram á þessum viðburði, sem er einn sá stærsti sinnar tegundar, eru Harry Styles og Miguel. Alls ganga 55 fyrirsætur tískupallana og því er í nægu að snúast baksviðs þannig að allt gangi smurt fyrir sig. Við skyggndumst inní heim fyrirsætanna og hvað felst nákvæmlega í viðburði af þessari stærðargráðu. Það borgar sig að æfa sig á háu hælunum svo ekkert fari úrskeiðis.Vísir / Getty Images 1. Fyrirsæturnar æfa sig í hælunum Um leið og fyrirsæturnar vita í hvaða skóm þær verða í á sýningunni sjálfri, byrja þær að æfa sig að ganga í þeim. Það er blátt bann við að mæta í íþróttaskóm á æfingar eða í búningamátun og þurfa fyrirsæturnar að þramma um allt í hælunum þar til þær eru öruggar í þeim. Þessi regla er sett svo fyrirsætunum líði vel á tískupallinum og verði ekki fyrir óhappi, til dæmis að misstíga sig eða detta. Búningarnir eru oft ansi efnislitlir.Vísir / Getty Images 2. Húðlitaðar nærbuxur Búningar í tískusýningu Victoria’s Secret eru oft ansi efnislitlir. Því er gripið á það ráð að klæða sumar fyrirsæturnar í húðlitaða G-strengi undir nærfötunum sem þær eru að sýna. Þannig er komið í veg fyrir að líkamspartar sem eiga ekki að sjást séu huldir. Margra klukkutíma vinna fer í að fullkomna eitt svona lúkk.Vísir / Getty Images 3. Límband er besti vinur módela Baksviðs á tískusýningunni má finna endalausar rúllur af límbandi með lími báðu megin. Límbandið er notað til að halda öllu á sínum stað, hvort sem það eru brjóstahaldarar eða uppháir sokkar. Eins og með húðlituðu G-strengina, þá er þetta gert til að tryggja að ekkert sjáist í útsendingunni sem getur hneykslað áhorfendur og auðvitað til að láta fyrirsætunum líða vel. Búningar geta rifnað og þá eru fyrirsæturnar saumaðar í þá.Vísir / Getty Images 4. Saumaðar í búningana Það kemur fyrir að búningar á tískusýningunni rifna þegar fyrirsæturnar klæða sig í þá, og eru mörg dæmi um slíkt. Ef slíkt neyðarástand skapast, er nóg af saumakonum á svæðinu með nál og tvinna að vopni, sem einfaldlega sauma búningana utan á fyrirsæturnar. Þá getur verið þrautinni þyngra að komast úr búningunum aftur, en sem betur fer er nóg af aðstoðarfólki innan handar. Sýningin verður sýnd í sjónvarpi í lok þessa mánaðar.Vísir / Getty Images 5. Margir tímar í make-up Fyrirsæturnar eru fallegar frá náttúrunnar hendi, en þurfa samt sem áður að stija í förðurnarstólnum í marga klukkutíma fyrir sýninguna, þá bæði til að láta farða sig, dytta að neglum og greiða hár. Alls vinna 32 förðunarfræðingar, 27 hárgreiðslumeistarar og 11 snyrtifræðingar við sýninguna og tryggja að útlit fyrirsætanna sé ávallt óaðfinnanlegt. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Skrautlegir englar á tískupallinum í Kína Tískusýning Victoria's Secret í Shangai fór fram í dag og mikið um dýrðir að vanda. 20. nóvember 2017 20:00 Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Á seinasta ári var sýningin í París en þetta verður í fyrsta sinn þar sem hún fer yfir hálfan heiminn. 9. mars 2017 17:45 Fyrirsætur fjölmenntu í eftirpartýið eftir sýningu Victoria´s Secret Galaklæði voru áberandi í eftirpartýinu. 20. nóvember 2017 21:00 Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Tískuhúsið hannar litla línu fyrir undirfataframleiðandann og tekur einnig þátt sýningu þeirra. 5. október 2017 21:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Hin árlega tískusýning nærfatarisans Victoria’s Secret verður sýnd í sjónvarpinu þann 28. nóvember næstkomandi, en herlegheitin voru tekin upp fyrir stuttu í Kína. Meðal listamanna sem koma fram á þessum viðburði, sem er einn sá stærsti sinnar tegundar, eru Harry Styles og Miguel. Alls ganga 55 fyrirsætur tískupallana og því er í nægu að snúast baksviðs þannig að allt gangi smurt fyrir sig. Við skyggndumst inní heim fyrirsætanna og hvað felst nákvæmlega í viðburði af þessari stærðargráðu. Það borgar sig að æfa sig á háu hælunum svo ekkert fari úrskeiðis.Vísir / Getty Images 1. Fyrirsæturnar æfa sig í hælunum Um leið og fyrirsæturnar vita í hvaða skóm þær verða í á sýningunni sjálfri, byrja þær að æfa sig að ganga í þeim. Það er blátt bann við að mæta í íþróttaskóm á æfingar eða í búningamátun og þurfa fyrirsæturnar að þramma um allt í hælunum þar til þær eru öruggar í þeim. Þessi regla er sett svo fyrirsætunum líði vel á tískupallinum og verði ekki fyrir óhappi, til dæmis að misstíga sig eða detta. Búningarnir eru oft ansi efnislitlir.Vísir / Getty Images 2. Húðlitaðar nærbuxur Búningar í tískusýningu Victoria’s Secret eru oft ansi efnislitlir. Því er gripið á það ráð að klæða sumar fyrirsæturnar í húðlitaða G-strengi undir nærfötunum sem þær eru að sýna. Þannig er komið í veg fyrir að líkamspartar sem eiga ekki að sjást séu huldir. Margra klukkutíma vinna fer í að fullkomna eitt svona lúkk.Vísir / Getty Images 3. Límband er besti vinur módela Baksviðs á tískusýningunni má finna endalausar rúllur af límbandi með lími báðu megin. Límbandið er notað til að halda öllu á sínum stað, hvort sem það eru brjóstahaldarar eða uppháir sokkar. Eins og með húðlituðu G-strengina, þá er þetta gert til að tryggja að ekkert sjáist í útsendingunni sem getur hneykslað áhorfendur og auðvitað til að láta fyrirsætunum líða vel. Búningar geta rifnað og þá eru fyrirsæturnar saumaðar í þá.Vísir / Getty Images 4. Saumaðar í búningana Það kemur fyrir að búningar á tískusýningunni rifna þegar fyrirsæturnar klæða sig í þá, og eru mörg dæmi um slíkt. Ef slíkt neyðarástand skapast, er nóg af saumakonum á svæðinu með nál og tvinna að vopni, sem einfaldlega sauma búningana utan á fyrirsæturnar. Þá getur verið þrautinni þyngra að komast úr búningunum aftur, en sem betur fer er nóg af aðstoðarfólki innan handar. Sýningin verður sýnd í sjónvarpi í lok þessa mánaðar.Vísir / Getty Images 5. Margir tímar í make-up Fyrirsæturnar eru fallegar frá náttúrunnar hendi, en þurfa samt sem áður að stija í förðurnarstólnum í marga klukkutíma fyrir sýninguna, þá bæði til að láta farða sig, dytta að neglum og greiða hár. Alls vinna 32 förðunarfræðingar, 27 hárgreiðslumeistarar og 11 snyrtifræðingar við sýninguna og tryggja að útlit fyrirsætanna sé ávallt óaðfinnanlegt.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Skrautlegir englar á tískupallinum í Kína Tískusýning Victoria's Secret í Shangai fór fram í dag og mikið um dýrðir að vanda. 20. nóvember 2017 20:00 Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Á seinasta ári var sýningin í París en þetta verður í fyrsta sinn þar sem hún fer yfir hálfan heiminn. 9. mars 2017 17:45 Fyrirsætur fjölmenntu í eftirpartýið eftir sýningu Victoria´s Secret Galaklæði voru áberandi í eftirpartýinu. 20. nóvember 2017 21:00 Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Tískuhúsið hannar litla línu fyrir undirfataframleiðandann og tekur einnig þátt sýningu þeirra. 5. október 2017 21:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Skrautlegir englar á tískupallinum í Kína Tískusýning Victoria's Secret í Shangai fór fram í dag og mikið um dýrðir að vanda. 20. nóvember 2017 20:00
Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Á seinasta ári var sýningin í París en þetta verður í fyrsta sinn þar sem hún fer yfir hálfan heiminn. 9. mars 2017 17:45
Fyrirsætur fjölmenntu í eftirpartýið eftir sýningu Victoria´s Secret Galaklæði voru áberandi í eftirpartýinu. 20. nóvember 2017 21:00
Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Tískuhúsið hannar litla línu fyrir undirfataframleiðandann og tekur einnig þátt sýningu þeirra. 5. október 2017 21:00