Læknir bandaríska fimleikaliðsins játar kynferðisbrot Kjartan Kjartansson skrifar 22. nóvember 2017 19:29 Nassar er 53 ára gamall en gæti varið næstu áratugunum á bak við lás og slá. Vísir/AFP Larry Nassar, fyrrverandi læknir ólympíuliðs Bandaríkjanna í fimleikum, játaði á sig sjö kynferðisárásir fyrir dómi í Michigan í dag. Alls hafa 130 konur, þar á meðal fjöldi fimleikakvenna ólympíuliðsins sakað Nassar um kynferðisofbeldi. Hann á yfir höfði sér að minnsta kosti tuttugu og fimm ára fangelsisvist. Þekktar fimleikakonur eins og McKayla Maroney, Aly Raisman og Gabby Douglas eru á meðal þeirra sem hafa sakað Nassar um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Þannig lýsti Maroney því að Nassar hefði snert hana óeðlilega þegar hún var á unglingsaldri. Læknirinn gæti verið dæmdur í allt að fjörutíu ára fangelsi á morgun. Hann á einnig yfir höfði sér fangelsisdóma í tveimur öðrum dómsmálum. Þá á enn eftir að ákvarða refsingu yfir honum vegna barnakláms í máli sem hann játaði sekt í fyrr á þessu ári, að því er segir í frétt Washington Post. „Til allra þeirra sem málið snertir þá þykir mér það hræðilega leitt að þetta var eins og eldspýta sem breyttist í stjórnlausan skógareld,“ sagði Nassar fyrir dómi. Það var í fyrsta skipti sem hann gekkst við ásökunum um að hafa beitt konurnar kynferðislegu ofbeldi. Mál Larry Nassar MeToo Fimleikar Bandaríkin Tengdar fréttir Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45 Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. 22. nóvember 2017 10:30 Ólympíusigurvegari var beitt kynferðislegu ofbeldi af lækni liðsins í sjö ár Bandaríska fimleikadrottningin McKayla Maroney stígur fram og segir sína sögu. 19. október 2017 10:30 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Sjá meira
Larry Nassar, fyrrverandi læknir ólympíuliðs Bandaríkjanna í fimleikum, játaði á sig sjö kynferðisárásir fyrir dómi í Michigan í dag. Alls hafa 130 konur, þar á meðal fjöldi fimleikakvenna ólympíuliðsins sakað Nassar um kynferðisofbeldi. Hann á yfir höfði sér að minnsta kosti tuttugu og fimm ára fangelsisvist. Þekktar fimleikakonur eins og McKayla Maroney, Aly Raisman og Gabby Douglas eru á meðal þeirra sem hafa sakað Nassar um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Þannig lýsti Maroney því að Nassar hefði snert hana óeðlilega þegar hún var á unglingsaldri. Læknirinn gæti verið dæmdur í allt að fjörutíu ára fangelsi á morgun. Hann á einnig yfir höfði sér fangelsisdóma í tveimur öðrum dómsmálum. Þá á enn eftir að ákvarða refsingu yfir honum vegna barnakláms í máli sem hann játaði sekt í fyrr á þessu ári, að því er segir í frétt Washington Post. „Til allra þeirra sem málið snertir þá þykir mér það hræðilega leitt að þetta var eins og eldspýta sem breyttist í stjórnlausan skógareld,“ sagði Nassar fyrir dómi. Það var í fyrsta skipti sem hann gekkst við ásökunum um að hafa beitt konurnar kynferðislegu ofbeldi.
Mál Larry Nassar MeToo Fimleikar Bandaríkin Tengdar fréttir Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45 Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. 22. nóvember 2017 10:30 Ólympíusigurvegari var beitt kynferðislegu ofbeldi af lækni liðsins í sjö ár Bandaríska fimleikadrottningin McKayla Maroney stígur fram og segir sína sögu. 19. október 2017 10:30 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Sjá meira
Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45
Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. 22. nóvember 2017 10:30
Ólympíusigurvegari var beitt kynferðislegu ofbeldi af lækni liðsins í sjö ár Bandaríska fimleikadrottningin McKayla Maroney stígur fram og segir sína sögu. 19. október 2017 10:30