Merkel vill frekar kosningar en minnihlutastjórn Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. nóvember 2017 08:02 Angela Merkel er í snúinni stöðu. Vísir/Getty Angela Merkel, Þýskalandskanslari, segir að hún sé frekar til í nýjar kosningar heldur en að stjórna Þýskalandi í minnihlutastjórn. Stjórnarmyndunarviðræður fóru út um þúfur í landinu í fyrrakvöld eftir margra vikna tilraunir til að mynda starfhæfan meirihluta.Sjá einnig: Ekki ósennilegt að kosið verði á ný í ÞýskalandiMerkel segist ekki sjá nein rök fyrir því að hún segi af sér kanslaraembættinu þrátt fyrir hina misheppnuðu tilraun til stjórnarmyndunar en Kristilegir Demókratar, flokkur Merkel, hafði verið í viðræðum við Græningja og Frjálslynda Demókrata, sem slitu viðræðunum í gærnótt. Í umræðunni hefur verið að Merkel gæti myndað minnihlutastjórn með stuðningi Græningja og mögulega fljótandi stuðningi Sósíaldemókrata (SDP). Ekki er hins vegar mikil hefð fyrir minnihlutastjórnum í Þýskalandi og bera ummæli kanslarans með sér að þessi valkostur sé nú úr myndinni. Tæpir tveir mánuðir eru frá þingkosningunum 24. september og í Þýskalandi er talaði um einhverja mestu stjórnmálakreppu í seinni tíð. Frank-Walter Steinmeier forseti Þýskalands var ómyrkur í máli þegar hann ávarpaði fjölmiðla í Berlín í gær.Sjá einnig: Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum„Við stöndum frammi fyrir fordæmislausum aðstæðum sem hafa ekki sést í Þýskalandi í 70 ár. Nú reynir á stjórnmálaflokkana sem aldrei fyrr. Stjórnarmyndun er alltaf erfitt ferli baráttu og deilna en verkefnið að mynda stjórn er sennilega æðsta verkefni sem kjósendur fela flokkunum í hverju lýðræðisríki. Og þetta verkefni er enn fyrir hendi,“ sagði Steinmeier. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Ekki ósennilegt að kosið verði á ný í Þýskalandi Í Þýskalandi blasir nú við erfiðasta stjórnarkreppa sem Þjóðverjar hafa staðið frammi fyrir í marga áratugi eftir að síðari viðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 19:00 Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22 Stjórnarmyndunarviðræðum í Þýskalandi slitið Óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum í Þýskalandi á milli Kristilega demókrataflokksins, Græningja og Frjálslynda flokksins hefur verið slitið. Frjálslyndi flokkurinn sleit viðræðunum laust fyrir miðnætti. 19. nóvember 2017 23:49 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Angela Merkel, Þýskalandskanslari, segir að hún sé frekar til í nýjar kosningar heldur en að stjórna Þýskalandi í minnihlutastjórn. Stjórnarmyndunarviðræður fóru út um þúfur í landinu í fyrrakvöld eftir margra vikna tilraunir til að mynda starfhæfan meirihluta.Sjá einnig: Ekki ósennilegt að kosið verði á ný í ÞýskalandiMerkel segist ekki sjá nein rök fyrir því að hún segi af sér kanslaraembættinu þrátt fyrir hina misheppnuðu tilraun til stjórnarmyndunar en Kristilegir Demókratar, flokkur Merkel, hafði verið í viðræðum við Græningja og Frjálslynda Demókrata, sem slitu viðræðunum í gærnótt. Í umræðunni hefur verið að Merkel gæti myndað minnihlutastjórn með stuðningi Græningja og mögulega fljótandi stuðningi Sósíaldemókrata (SDP). Ekki er hins vegar mikil hefð fyrir minnihlutastjórnum í Þýskalandi og bera ummæli kanslarans með sér að þessi valkostur sé nú úr myndinni. Tæpir tveir mánuðir eru frá þingkosningunum 24. september og í Þýskalandi er talaði um einhverja mestu stjórnmálakreppu í seinni tíð. Frank-Walter Steinmeier forseti Þýskalands var ómyrkur í máli þegar hann ávarpaði fjölmiðla í Berlín í gær.Sjá einnig: Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum„Við stöndum frammi fyrir fordæmislausum aðstæðum sem hafa ekki sést í Þýskalandi í 70 ár. Nú reynir á stjórnmálaflokkana sem aldrei fyrr. Stjórnarmyndun er alltaf erfitt ferli baráttu og deilna en verkefnið að mynda stjórn er sennilega æðsta verkefni sem kjósendur fela flokkunum í hverju lýðræðisríki. Og þetta verkefni er enn fyrir hendi,“ sagði Steinmeier.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Ekki ósennilegt að kosið verði á ný í Þýskalandi Í Þýskalandi blasir nú við erfiðasta stjórnarkreppa sem Þjóðverjar hafa staðið frammi fyrir í marga áratugi eftir að síðari viðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 19:00 Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22 Stjórnarmyndunarviðræðum í Þýskalandi slitið Óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum í Þýskalandi á milli Kristilega demókrataflokksins, Græningja og Frjálslynda flokksins hefur verið slitið. Frjálslyndi flokkurinn sleit viðræðunum laust fyrir miðnætti. 19. nóvember 2017 23:49 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Ekki ósennilegt að kosið verði á ný í Þýskalandi Í Þýskalandi blasir nú við erfiðasta stjórnarkreppa sem Þjóðverjar hafa staðið frammi fyrir í marga áratugi eftir að síðari viðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 19:00
Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22
Stjórnarmyndunarviðræðum í Þýskalandi slitið Óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum í Þýskalandi á milli Kristilega demókrataflokksins, Græningja og Frjálslynda flokksins hefur verið slitið. Frjálslyndi flokkurinn sleit viðræðunum laust fyrir miðnætti. 19. nóvember 2017 23:49