Önnur kona sakar þingmann demókrata um áreitni Kjartan Kjartansson skrifar 20. nóvember 2017 19:07 Franken var grínisti áður en hann var kjörinn þingmaður Minnesota. Gamanið er þó tekið að kárna hjá honum eftir að tvær konur hafa stigið fram og sakað hann um áreitni. Vísir/AFP Nýja ásakanir um kynferðislega áreitni eru komnar fram gegn Al Franken, öldungadeildarþingmanni demókrata. Hann hafði áður beðist afsökunar á atviki sem gerðist áður en hann varð þingmaður. Nú hefur kona stigið fram sem segir hann hafa gripið í rass sinn á hátíð árið 2010 þegar hann var orðinn þingmaður. Lindsay Menz, sem nú er 33 ára gömul, segir við CNN-fréttastöðina að atvikið hafi átt sér stað á ríkishátíð Minnesota árið 2010. Þá hafði Franken verið öldungadeildarþingmaður í tvö ár. Þegar eiginmaður hennar hafi ætlað að taka mynd af henni með þingmanninum hafi Franken gripið þétt um hana og tekið í afturendann á henni. „Hún var þétt utan um rasskinnina á mér,“ fullyrðir Menz. Franken segir CNN að hann muni ekki eftir myndatökunni en að hann harmi að Menz hafi upplifað vanvirðingu. Eiginmaður Menz og faðir hennar segja hins vegar að hún hafi sagt þeim strax frá því sem gerðist. A woman tells CNN that Al Franken grabbed her buttocks while she was taking a photo with the sitting US senator in 2010. Franken says he doesn't remember the photo and feels “badly” that she felt disrespected. https://t.co/gG3PRDlRzj pic.twitter.com/KPMjiOLDat— CNN Politics (@CNNPolitics) November 20, 2017 Áður hafði hann beðið Leeann Tweeden, útvarpsfréttakonu í Kaliforníu, afsökunar á áreitni sem átti sér stað árið 2006. Tweeden sakaði Franken um að hafa kysst sig með valdi og þuklað á henni. Mitch McConnell, forseti öldungadeildarinnar og leiðtogi repúblikana í henni, lagði til að siðanefnd þingsins skoðaði mál Franken eftir ásakanir Tweeden. Franken fagnaði þeirri tillögu. Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Nýja ásakanir um kynferðislega áreitni eru komnar fram gegn Al Franken, öldungadeildarþingmanni demókrata. Hann hafði áður beðist afsökunar á atviki sem gerðist áður en hann varð þingmaður. Nú hefur kona stigið fram sem segir hann hafa gripið í rass sinn á hátíð árið 2010 þegar hann var orðinn þingmaður. Lindsay Menz, sem nú er 33 ára gömul, segir við CNN-fréttastöðina að atvikið hafi átt sér stað á ríkishátíð Minnesota árið 2010. Þá hafði Franken verið öldungadeildarþingmaður í tvö ár. Þegar eiginmaður hennar hafi ætlað að taka mynd af henni með þingmanninum hafi Franken gripið þétt um hana og tekið í afturendann á henni. „Hún var þétt utan um rasskinnina á mér,“ fullyrðir Menz. Franken segir CNN að hann muni ekki eftir myndatökunni en að hann harmi að Menz hafi upplifað vanvirðingu. Eiginmaður Menz og faðir hennar segja hins vegar að hún hafi sagt þeim strax frá því sem gerðist. A woman tells CNN that Al Franken grabbed her buttocks while she was taking a photo with the sitting US senator in 2010. Franken says he doesn't remember the photo and feels “badly” that she felt disrespected. https://t.co/gG3PRDlRzj pic.twitter.com/KPMjiOLDat— CNN Politics (@CNNPolitics) November 20, 2017 Áður hafði hann beðið Leeann Tweeden, útvarpsfréttakonu í Kaliforníu, afsökunar á áreitni sem átti sér stað árið 2006. Tweeden sakaði Franken um að hafa kysst sig með valdi og þuklað á henni. Mitch McConnell, forseti öldungadeildarinnar og leiðtogi repúblikana í henni, lagði til að siðanefnd þingsins skoðaði mál Franken eftir ásakanir Tweeden. Franken fagnaði þeirri tillögu.
Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15
Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila