Fimleikalæknirinn dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir barnaníðsefni Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2017 09:00 Larry Nassar eyðir restinni af ævi sinni á bakvið lás og slá. vísir/afp Larry Nassar, fyrrverandi læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, var í gær dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir þrjár ákærur tengdar vörslu á barnaníðsefni. BBC greinir frá. Nassar, sem hélt fram sakleysi sínu til að byrja með, samdi við saksóknara og fékk 20 ár fyrir hverja kæru eða í heildina 60 ár. Hann á yfir höfði sér enn lengri fangelsisdóm því í janúar verður dæmt í máli tveggja fimleikadrottninga sem sökuðu hann um að brjóta á sér kynferðislega. Hann er búinn að játa það líka. Þegar mál Nassar, sem er 53 ára gamall, kom upp fór hver fimleikastjarnan á fætur annarri að segja sína sögu en hann kynferðislega misnotaði Ólympíumeistarana Aly Raisman, McKayla Maroney og Gabby Douglas. Sögur þeirra eru ógnvekjandi. Rannsóknarmenn saksóknara komust yfir 37.000 myndir af barnaklámi á tölvu Nassar þar sem mátti sjá myndir af börnum allt niður í sex ára gömlum. Hann fékk eins þungan dóm og mögulegt var að gefa honum. Auk þess að vera kærður fyrir að brjóta á tveimur fimleikakonum hafa meira en 130 konur höfðað einkamál gegn fimleikalækninum. Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Læknir bandaríska fimleikaliðsins játar kynferðisbrot Larry Nassar á yfir höfði sér að minnsta kosti 25 ára fangelsisdóm vegna sjö kynferðisbrota sem er ákærður fyrir. 22. nóvember 2017 19:29 Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45 Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. 22. nóvember 2017 10:30 Fimleikalæknirinn viðurkennir kynferðisbrot Fyrrum læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, Larry Nassar, játaði sekt sína í sjö kynferðisbrotamálum í gær. 23. nóvember 2017 11:30 Ólympíusigurvegari var beitt kynferðislegu ofbeldi af lækni liðsins í sjö ár Bandaríska fimleikadrottningin McKayla Maroney stígur fram og segir sína sögu. 19. október 2017 10:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Sjá meira
Larry Nassar, fyrrverandi læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, var í gær dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir þrjár ákærur tengdar vörslu á barnaníðsefni. BBC greinir frá. Nassar, sem hélt fram sakleysi sínu til að byrja með, samdi við saksóknara og fékk 20 ár fyrir hverja kæru eða í heildina 60 ár. Hann á yfir höfði sér enn lengri fangelsisdóm því í janúar verður dæmt í máli tveggja fimleikadrottninga sem sökuðu hann um að brjóta á sér kynferðislega. Hann er búinn að játa það líka. Þegar mál Nassar, sem er 53 ára gamall, kom upp fór hver fimleikastjarnan á fætur annarri að segja sína sögu en hann kynferðislega misnotaði Ólympíumeistarana Aly Raisman, McKayla Maroney og Gabby Douglas. Sögur þeirra eru ógnvekjandi. Rannsóknarmenn saksóknara komust yfir 37.000 myndir af barnaklámi á tölvu Nassar þar sem mátti sjá myndir af börnum allt niður í sex ára gömlum. Hann fékk eins þungan dóm og mögulegt var að gefa honum. Auk þess að vera kærður fyrir að brjóta á tveimur fimleikakonum hafa meira en 130 konur höfðað einkamál gegn fimleikalækninum.
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Læknir bandaríska fimleikaliðsins játar kynferðisbrot Larry Nassar á yfir höfði sér að minnsta kosti 25 ára fangelsisdóm vegna sjö kynferðisbrota sem er ákærður fyrir. 22. nóvember 2017 19:29 Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45 Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. 22. nóvember 2017 10:30 Fimleikalæknirinn viðurkennir kynferðisbrot Fyrrum læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, Larry Nassar, játaði sekt sína í sjö kynferðisbrotamálum í gær. 23. nóvember 2017 11:30 Ólympíusigurvegari var beitt kynferðislegu ofbeldi af lækni liðsins í sjö ár Bandaríska fimleikadrottningin McKayla Maroney stígur fram og segir sína sögu. 19. október 2017 10:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Sjá meira
Læknir bandaríska fimleikaliðsins játar kynferðisbrot Larry Nassar á yfir höfði sér að minnsta kosti 25 ára fangelsisdóm vegna sjö kynferðisbrota sem er ákærður fyrir. 22. nóvember 2017 19:29
Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45
Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. 22. nóvember 2017 10:30
Fimleikalæknirinn viðurkennir kynferðisbrot Fyrrum læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, Larry Nassar, játaði sekt sína í sjö kynferðisbrotamálum í gær. 23. nóvember 2017 11:30
Ólympíusigurvegari var beitt kynferðislegu ofbeldi af lækni liðsins í sjö ár Bandaríska fimleikadrottningin McKayla Maroney stígur fram og segir sína sögu. 19. október 2017 10:30