Þetta eru liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2017 22:25 Leikmenn Ostersunds FK fagna sæti í 32 liða úrslitunum á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Vísir/Getty Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða 32 lið taka þátt í útsláttarkeppninni sem hefst snemma á næsta ári. Arsenal var búið að tryggja sér sigur í sínum riðli fyrir leik kvöldsins. Arsenal hélt upp á það með 6-0 stórsigri á BATE Borisov á Emirates leikvanginum. Everton var að sama skapi úr leik en liðið heimsótti Apollon Limassol á Kýpur í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson og Wayne Rooney voru hvíldir en Everton vann engu að síður sinn fyrsta sigur í riðlakeppninni. Hinn tvítugi Ademola Lookman skoraði tvö mörk í 3-0 sigri. Danska liðið FC Kaupmannahöfn og sænska liðið Östersund komust bæði áfram í 32 liða úrslitin en þau urðu í öðru sæti í sínum riðli.Hér fyrir neðan má sjá öll liðin sem komust áfram í útsláttarkeppnina.#UELdraw seeds: AC Milan Arsenal Atalanta Athletic Club Atlético* Braga CSKA Dynamo Kyiv Lazio Leipzig* Lokomotiv Moskva Plzeň Salzburg Sporting CP* Villarreal Zenit pic.twitter.com/AYTi1QYmOV — UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017Liðin tólf sem unnu sína riðla Villarreal frá Spáni Dynamo Kyiv frá Úkraínu Braga frá Portúgal AC Milan frá Ítalíu Atalanta frá Ítalíu Lokomotiv Moskva frá Rússlandi Viktoria Plzen frá Tékklandi Arsenal frá Englandi Red Bull Salzburg frá Austurríki Athletic Bilbao frá Spáni Lazio frá Ítalíu Zenit Sankti Petersburg frá RússlandiLiðin tólf sem urðu í öðru sæti í sínum riðli Astana frá Kasakstan Partizan Belgrad frá Serbíu Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu AEK Aþena frá Grikklandi Lyon frá Frakklandi FC Kaupmannahöfn frá Danmörku FCSB frá Rúmeníu Crvena Zvezda frá Serbíu Marseille frá Frakklandi Östersund frá Svíþjóð Nice frá Frakklandi Real Sociedad frá SpániLiðin átta sem komu úr Meistaradeildinni: (4 efstu verða í efri styrkleikaflokki) CSKA Moskva frá Rússlandi Atlético Madrid frá Spáni RB Leipzig frá Þýskalandi Sporting CP frá Portúgal Napoli frá Ítalíu Spartak Moskva frá Rússlandi Celtic frá Skotlandi Borussia Dortmund frá ÞýskalandiÚrslitin í leikjum kvöldsins:RESULTS All your Matchday Six final scores...#UELdraw info: https://t.co/2wosTQFWhmpic.twitter.com/3CVs5NFkuK — UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017 Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða 32 lið taka þátt í útsláttarkeppninni sem hefst snemma á næsta ári. Arsenal var búið að tryggja sér sigur í sínum riðli fyrir leik kvöldsins. Arsenal hélt upp á það með 6-0 stórsigri á BATE Borisov á Emirates leikvanginum. Everton var að sama skapi úr leik en liðið heimsótti Apollon Limassol á Kýpur í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson og Wayne Rooney voru hvíldir en Everton vann engu að síður sinn fyrsta sigur í riðlakeppninni. Hinn tvítugi Ademola Lookman skoraði tvö mörk í 3-0 sigri. Danska liðið FC Kaupmannahöfn og sænska liðið Östersund komust bæði áfram í 32 liða úrslitin en þau urðu í öðru sæti í sínum riðli.Hér fyrir neðan má sjá öll liðin sem komust áfram í útsláttarkeppnina.#UELdraw seeds: AC Milan Arsenal Atalanta Athletic Club Atlético* Braga CSKA Dynamo Kyiv Lazio Leipzig* Lokomotiv Moskva Plzeň Salzburg Sporting CP* Villarreal Zenit pic.twitter.com/AYTi1QYmOV — UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017Liðin tólf sem unnu sína riðla Villarreal frá Spáni Dynamo Kyiv frá Úkraínu Braga frá Portúgal AC Milan frá Ítalíu Atalanta frá Ítalíu Lokomotiv Moskva frá Rússlandi Viktoria Plzen frá Tékklandi Arsenal frá Englandi Red Bull Salzburg frá Austurríki Athletic Bilbao frá Spáni Lazio frá Ítalíu Zenit Sankti Petersburg frá RússlandiLiðin tólf sem urðu í öðru sæti í sínum riðli Astana frá Kasakstan Partizan Belgrad frá Serbíu Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu AEK Aþena frá Grikklandi Lyon frá Frakklandi FC Kaupmannahöfn frá Danmörku FCSB frá Rúmeníu Crvena Zvezda frá Serbíu Marseille frá Frakklandi Östersund frá Svíþjóð Nice frá Frakklandi Real Sociedad frá SpániLiðin átta sem komu úr Meistaradeildinni: (4 efstu verða í efri styrkleikaflokki) CSKA Moskva frá Rússlandi Atlético Madrid frá Spáni RB Leipzig frá Þýskalandi Sporting CP frá Portúgal Napoli frá Ítalíu Spartak Moskva frá Rússlandi Celtic frá Skotlandi Borussia Dortmund frá ÞýskalandiÚrslitin í leikjum kvöldsins:RESULTS All your Matchday Six final scores...#UELdraw info: https://t.co/2wosTQFWhmpic.twitter.com/3CVs5NFkuK — UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017
Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira