Fyrrverandi forseti þingsins veltir borginni fyrir sér Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. desember 2017 05:00 Unnur Brá Konráðsdóttir féll af þingi fyrir rúmum mánuði. vísir/anton Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis, íhugar nú hvort hún ætli að bjóða sig fram í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. „Það er í skoðun. Það hafa ansi margir heyrt í mér varðandi þetta,“ segir Unnur Brá. Aðspurð segir hún stutt síðan þessi hugmynd kom upp en Unnur, sem var þingmaður Suðurkjördæmis, datt út af þingi í kosningunum 28. október síðastliðinn. Fyrirhugað var að leiðtogakjör Sjálfstæðismanna færi fram í nóvember en því var slegið á frest vegna kosninganna. Nú hefur verið ákveðið að kjörið fari fram þann 27. janúar næstkomandi en opnað verður á framboð mánuði fyrr, 27. desember. Framboðsfrestur verður tvær vikur. Fyrirkomulagið verður á þann veg að kosið verður um oddvita listans en uppstillingarnefnd mun sjá um að raða í önnur sæti listans. Áslaug Friðriksdóttir og Kjartan Magnússon, sitjandi borgarfulltrúar, hafa gefið út að þau muni sækjast eftir því að fara fyrir listanum. Í hópi annarra sem nefnd hafa verið í sömu andrá má nefna Mörtu Guðjónsdóttur borgarfulltrúa, Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmann utanríkisráðherra, Eyþór Arnalds, einn eigenda Morgunblaðsins, og Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmann fjármálaráðherra. Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Tengdar fréttir Hugnast ekki að fámennur hópi stilli upp í sæti Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hyggst ekki gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Þetta tilkynnti Halldór í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í gær. 17. ágúst 2017 06:00 Borgarsjallar funda um leiðtogaprófkjör Í liðinni viku samþykkti Vörður að boða til leiðtogaprófkjörs fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Skiptar skoðanir eru um málið. Sambærileg tillaga var slegin út af borðinu árið 2013 eftir kröftug mótmæli gegn henni. 14. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis, íhugar nú hvort hún ætli að bjóða sig fram í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. „Það er í skoðun. Það hafa ansi margir heyrt í mér varðandi þetta,“ segir Unnur Brá. Aðspurð segir hún stutt síðan þessi hugmynd kom upp en Unnur, sem var þingmaður Suðurkjördæmis, datt út af þingi í kosningunum 28. október síðastliðinn. Fyrirhugað var að leiðtogakjör Sjálfstæðismanna færi fram í nóvember en því var slegið á frest vegna kosninganna. Nú hefur verið ákveðið að kjörið fari fram þann 27. janúar næstkomandi en opnað verður á framboð mánuði fyrr, 27. desember. Framboðsfrestur verður tvær vikur. Fyrirkomulagið verður á þann veg að kosið verður um oddvita listans en uppstillingarnefnd mun sjá um að raða í önnur sæti listans. Áslaug Friðriksdóttir og Kjartan Magnússon, sitjandi borgarfulltrúar, hafa gefið út að þau muni sækjast eftir því að fara fyrir listanum. Í hópi annarra sem nefnd hafa verið í sömu andrá má nefna Mörtu Guðjónsdóttur borgarfulltrúa, Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmann utanríkisráðherra, Eyþór Arnalds, einn eigenda Morgunblaðsins, og Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmann fjármálaráðherra.
Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Tengdar fréttir Hugnast ekki að fámennur hópi stilli upp í sæti Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hyggst ekki gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Þetta tilkynnti Halldór í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í gær. 17. ágúst 2017 06:00 Borgarsjallar funda um leiðtogaprófkjör Í liðinni viku samþykkti Vörður að boða til leiðtogaprófkjörs fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Skiptar skoðanir eru um málið. Sambærileg tillaga var slegin út af borðinu árið 2013 eftir kröftug mótmæli gegn henni. 14. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Hugnast ekki að fámennur hópi stilli upp í sæti Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hyggst ekki gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Þetta tilkynnti Halldór í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í gær. 17. ágúst 2017 06:00
Borgarsjallar funda um leiðtogaprófkjör Í liðinni viku samþykkti Vörður að boða til leiðtogaprófkjörs fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Skiptar skoðanir eru um málið. Sambærileg tillaga var slegin út af borðinu árið 2013 eftir kröftug mótmæli gegn henni. 14. ágúst 2017 06:00