Það vildi enginn að transkonan myndi vinna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. desember 2017 16:00 Hubbard tekur á því á heimsmeistaramótinu. vísir/epa Sögulegur atburður átti sér stað á heimsmeistaramótinu í lyftingum í gær er transkona vann til verðlauna. Hún varð um leið fyrsta transkonan til þess að vinna til verðlauna á heimsmeistaramóti í ólympíuíþrótt. Sú heitir Laurel Hubbard og kemur frá Nýja-Sjálandi. Hún er 39 ára og hét áður Gavin Hubbard og keppti sem karl í lyftingum. Ekki er vitað hvort hún ætli sér að taka þátt í næstu Ólympíuleikum þó svo hún megi það samkvæmt reglunum. Sigurvegari heimsmeistaramótins var hin bandaríska Sarah Robles og hún varð um leið fyrsti bandaríski heimsmeistarinn í íþróttinni síðan 1994. Litlu munaði á henni og Hubbard sem fékk silfur. Eftir mótið vildi Hubbard ekki gefa nein viðtöl en þjálfari Robles fór ekki leynt með andúð sína á henni. „Hún hélt sér í burtu því hún líklega skammaðist sín. Þegar Sarah vann hana þá komu allir þjálfararnir að fagna með mér því það vildi enginn að Hubbard myndi vinna,“ sagði þjálfarinn Tim Swords.Robles fagnar heimsmeistaratitlinum og Hubbard er augljóslega ánægð með silfrið sitt.vísir/epa Aðrar íþróttir Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Sjá meira
Sögulegur atburður átti sér stað á heimsmeistaramótinu í lyftingum í gær er transkona vann til verðlauna. Hún varð um leið fyrsta transkonan til þess að vinna til verðlauna á heimsmeistaramóti í ólympíuíþrótt. Sú heitir Laurel Hubbard og kemur frá Nýja-Sjálandi. Hún er 39 ára og hét áður Gavin Hubbard og keppti sem karl í lyftingum. Ekki er vitað hvort hún ætli sér að taka þátt í næstu Ólympíuleikum þó svo hún megi það samkvæmt reglunum. Sigurvegari heimsmeistaramótins var hin bandaríska Sarah Robles og hún varð um leið fyrsti bandaríski heimsmeistarinn í íþróttinni síðan 1994. Litlu munaði á henni og Hubbard sem fékk silfur. Eftir mótið vildi Hubbard ekki gefa nein viðtöl en þjálfari Robles fór ekki leynt með andúð sína á henni. „Hún hélt sér í burtu því hún líklega skammaðist sín. Þegar Sarah vann hana þá komu allir þjálfararnir að fagna með mér því það vildi enginn að Hubbard myndi vinna,“ sagði þjálfarinn Tim Swords.Robles fagnar heimsmeistaratitlinum og Hubbard er augljóslega ánægð með silfrið sitt.vísir/epa
Aðrar íþróttir Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Sjá meira