Unnur til Uniconta á Íslandi Daníel Freyr Birkisson skrifar 6. desember 2017 13:57 Unnur Björnsdóttir. aðsend Unnur Björnsdóttir hefur verið ráðin tæknilegur framkvæmdastjóri Uniconta á Íslandi, sem býður upp á öflugt og einfalt bókhaldskerfi í skýinu. Unnur er með M.Sc og B.Sc gráður í véla- og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Á árunum 2004 til 2010 sinnti hún starfi verkefnastjóra á tæknisviði og gæða- og öryggisstjóra hjá Jarðborunum hf. Þar sá hún meðal annars um innleiðingu á gæðastjórnunarkerfi og yfirumsjón með vottunarferli samkvæmt ISO 9001, ISO 14001 og OHSAS 18001 stöðlunum, ásamt rekstri kerfisins. Árið 2010 réð hún sig til MainManager þar sem hún starfaði meðal annars sem verkefnastjóri, vörustjóri og COO. hjá MainManager ehf. Þar hafði hún meðal annars yfirumsjón með vöruþróun félagsins og gerð Roadmap og verkefnastjórnun í stærstu verkefnum félagsins í Noregi og Danmörku. „Það er mikill fengur fyrir okkur hjá Uniconta að fá Unni í okkar raðir. Hún er dugnaðarforkur sem lætur verkin tala og passar vel inn í þann breiða hóp af hæfileikaríku fólki sem nú þegar starfar hjá fyrirtækinu,“ segir Ingvaldur Thor Einarsson, framkvæmdastjóri og stofnandi Uniconta á Íslandi. Að sögn Ingvalds eru mörg verkefni sem bíða Unnar, enda fyrirtækið, sem var stofnað í fyrra, í stöðugri þróun. „Unnur tekur að sér fjölbreyttar áskoranir innan Uniconta á Íslandi og er mikilvægur hlekkur í áframhaldandi þróun og vexti hjá Uniconta. Við bjóðum Unni innilega velkomna í hópinn og hlökkum til að vinna frekar með þessum dýrmæta starfskrafti.“ Ráðningar Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Unnur Björnsdóttir hefur verið ráðin tæknilegur framkvæmdastjóri Uniconta á Íslandi, sem býður upp á öflugt og einfalt bókhaldskerfi í skýinu. Unnur er með M.Sc og B.Sc gráður í véla- og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Á árunum 2004 til 2010 sinnti hún starfi verkefnastjóra á tæknisviði og gæða- og öryggisstjóra hjá Jarðborunum hf. Þar sá hún meðal annars um innleiðingu á gæðastjórnunarkerfi og yfirumsjón með vottunarferli samkvæmt ISO 9001, ISO 14001 og OHSAS 18001 stöðlunum, ásamt rekstri kerfisins. Árið 2010 réð hún sig til MainManager þar sem hún starfaði meðal annars sem verkefnastjóri, vörustjóri og COO. hjá MainManager ehf. Þar hafði hún meðal annars yfirumsjón með vöruþróun félagsins og gerð Roadmap og verkefnastjórnun í stærstu verkefnum félagsins í Noregi og Danmörku. „Það er mikill fengur fyrir okkur hjá Uniconta að fá Unni í okkar raðir. Hún er dugnaðarforkur sem lætur verkin tala og passar vel inn í þann breiða hóp af hæfileikaríku fólki sem nú þegar starfar hjá fyrirtækinu,“ segir Ingvaldur Thor Einarsson, framkvæmdastjóri og stofnandi Uniconta á Íslandi. Að sögn Ingvalds eru mörg verkefni sem bíða Unnar, enda fyrirtækið, sem var stofnað í fyrra, í stöðugri þróun. „Unnur tekur að sér fjölbreyttar áskoranir innan Uniconta á Íslandi og er mikilvægur hlekkur í áframhaldandi þróun og vexti hjá Uniconta. Við bjóðum Unni innilega velkomna í hópinn og hlökkum til að vinna frekar með þessum dýrmæta starfskrafti.“
Ráðningar Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira