Meira en tuttugu þúsund lyfjapróf fyrir ÓL í Pyeongchang 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2017 17:30 Suður Kórea tekur á móti heiminum í febrúar á næsta ári. Vísir/Getty Alþjóðaólympíunefndin ætlar að gera allt í valdi sínu til að tryggja hreina Ólympíuleika í Pyeongchang í Suður-Kóreu en vetrarleikarnir verða settir þar í febrúar á næsta ári. Markmiðið er að finna „óhreina“ fólkið áður en að leikunum kemur og því munu yfir tuttugu þúsund lyfjapróf hafa farið fram þegar leikarnir verða settir í Pyeongchang 9. febrúar. Íþróttafólkið sem ætlar að taka þátt í Vetrarleikunum í Pyeongchang mun því þurfa að ganga í gegnum lyfjapróf á næstu mánuðum og sumir oftar en einu sinni. Rússneska íþróttafólkið er sem dæmi ofarlega á listanum yfir þá sem þurfa að gangast undir lyfaprófin. „Við höfum framkvæmt sjö þúsund lyfjapróf á fjögur þúsund einstaklingum fram til nóvember,“ sagði Richard Budgett yfirmaður læknaliðs Alþjóðaólympíunefndarinnar í samtali við Reuters fréttastofuna. „Það verða miklu fleiri lyfjapróf á næstu tveimur til þremur mánuðum enda keppnistímabilið komið á fullt. Ég býst við því að lyfjaprófin verði á endanum fleiri en tuttugu þúsund,“ sagði Budgett. Síðustu vetrarleikar í Sotsjí í Rússlandi eru svartur blettur í sögu Ólympíuleikanna eftir að upp komst um skipulagt svindl gestgjafa Rússa sem hjálpuðu „óhreinu“ íþróttafólki sínu að komast í gegnum lyfjapróf.Vísir/Getty Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin ætlar að gera allt í valdi sínu til að tryggja hreina Ólympíuleika í Pyeongchang í Suður-Kóreu en vetrarleikarnir verða settir þar í febrúar á næsta ári. Markmiðið er að finna „óhreina“ fólkið áður en að leikunum kemur og því munu yfir tuttugu þúsund lyfjapróf hafa farið fram þegar leikarnir verða settir í Pyeongchang 9. febrúar. Íþróttafólkið sem ætlar að taka þátt í Vetrarleikunum í Pyeongchang mun því þurfa að ganga í gegnum lyfjapróf á næstu mánuðum og sumir oftar en einu sinni. Rússneska íþróttafólkið er sem dæmi ofarlega á listanum yfir þá sem þurfa að gangast undir lyfaprófin. „Við höfum framkvæmt sjö þúsund lyfjapróf á fjögur þúsund einstaklingum fram til nóvember,“ sagði Richard Budgett yfirmaður læknaliðs Alþjóðaólympíunefndarinnar í samtali við Reuters fréttastofuna. „Það verða miklu fleiri lyfjapróf á næstu tveimur til þremur mánuðum enda keppnistímabilið komið á fullt. Ég býst við því að lyfjaprófin verði á endanum fleiri en tuttugu þúsund,“ sagði Budgett. Síðustu vetrarleikar í Sotsjí í Rússlandi eru svartur blettur í sögu Ólympíuleikanna eftir að upp komst um skipulagt svindl gestgjafa Rússa sem hjálpuðu „óhreinu“ íþróttafólki sínu að komast í gegnum lyfjapróf.Vísir/Getty
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti