Herða öryggisgæslu eftir sjálfsvíg Praljak Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 2. desember 2017 23:30 Enginn öryggisvörður var nógu nálægt Praljak til að koma auga á eitrið. Vísir/Getty Rannsakendur við alþjóðlega glæpadómstólinn í Haag reyna nú að koma til botns í því hvernig stríðsglæpamaðurinn Slobodan Praljak komst með eitur inn í dómsal. Praljak lést síðastliðinn miðvikudag eftir að hafa innbyrt blásýru eftir að dómur yfir honum var kveðinn upp. Lögreglan í Hollandi mun einnig rannsaka atvikið og þá sérstaklega hvernig Praljak kom höndum yfir eitrið. Líklega verður fyrst litið á augljóstasta misbrestinn í öryggisgæslunni, að enginn vörður hafi setið við hlið Praljak í dómsal. Venja er fyrir því að minnst einn öryggisvörður vakti hvern sakborning við dómstólinn. Þegar dómur var kveðinn upp yfir Ratko Mladic, hershöfðingja Bosníu-Serba í stríðinu, voru til að mynda tveir verðir sem vöktuðu hann. Tveir öryggisverðir voru í salnum en hvorugur tók eftir flöskunni sem Praljak hélt á þegar dómurinn var kveðinn upp. Praljak tók þátt í þjóðernishreinsunum í Bosníu á tíunda áratug síðustu aldar í kjölfar falls Júgóslavíu. Atvikið átti sér stað staðfesti 20 ára dóm yfir honum vegna þjóðernishreinsana. Í kjölfar dómsuppkvaðningarinnar bar Praljak upp lokaorð sín og gleypti eitrið. Síðustu orð hans voru: „Ég er ekki stríðsglæpamaður og andmæli þessum dómi.“ Bosnía og Hersegóvína Tengdar fréttir Króatískur stríðsglæpamaður lést eftir að hafa innbyrt eitur í dómsal Stríðsglæpamaðurinn Slobodan Praljak lést fyrr í dag eftir að hafa drukkið eitur í kjölfar niðurstöðu alþjóðadómstólsins í Haag sem staðfesti 20 ára dóm yfir honum. 29. nóvember 2017 14:12 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira
Rannsakendur við alþjóðlega glæpadómstólinn í Haag reyna nú að koma til botns í því hvernig stríðsglæpamaðurinn Slobodan Praljak komst með eitur inn í dómsal. Praljak lést síðastliðinn miðvikudag eftir að hafa innbyrt blásýru eftir að dómur yfir honum var kveðinn upp. Lögreglan í Hollandi mun einnig rannsaka atvikið og þá sérstaklega hvernig Praljak kom höndum yfir eitrið. Líklega verður fyrst litið á augljóstasta misbrestinn í öryggisgæslunni, að enginn vörður hafi setið við hlið Praljak í dómsal. Venja er fyrir því að minnst einn öryggisvörður vakti hvern sakborning við dómstólinn. Þegar dómur var kveðinn upp yfir Ratko Mladic, hershöfðingja Bosníu-Serba í stríðinu, voru til að mynda tveir verðir sem vöktuðu hann. Tveir öryggisverðir voru í salnum en hvorugur tók eftir flöskunni sem Praljak hélt á þegar dómurinn var kveðinn upp. Praljak tók þátt í þjóðernishreinsunum í Bosníu á tíunda áratug síðustu aldar í kjölfar falls Júgóslavíu. Atvikið átti sér stað staðfesti 20 ára dóm yfir honum vegna þjóðernishreinsana. Í kjölfar dómsuppkvaðningarinnar bar Praljak upp lokaorð sín og gleypti eitrið. Síðustu orð hans voru: „Ég er ekki stríðsglæpamaður og andmæli þessum dómi.“
Bosnía og Hersegóvína Tengdar fréttir Króatískur stríðsglæpamaður lést eftir að hafa innbyrt eitur í dómsal Stríðsglæpamaðurinn Slobodan Praljak lést fyrr í dag eftir að hafa drukkið eitur í kjölfar niðurstöðu alþjóðadómstólsins í Haag sem staðfesti 20 ára dóm yfir honum. 29. nóvember 2017 14:12 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira
Króatískur stríðsglæpamaður lést eftir að hafa innbyrt eitur í dómsal Stríðsglæpamaðurinn Slobodan Praljak lést fyrr í dag eftir að hafa drukkið eitur í kjölfar niðurstöðu alþjóðadómstólsins í Haag sem staðfesti 20 ára dóm yfir honum. 29. nóvember 2017 14:12