Íslendingar í stjórn UEG í fyrsta skipti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. desember 2017 17:15 Hlíf Þorgeirsdóttir og Sólveig Jónsdóttir Fimleikasamband Íslands á tvo fulltrúa í stjórn Evrópska fimleikasambandsins, UEG, eftir að kjörið var til stjórnar í dag. Hlíf Þorgeirsdóttir var sjálfkjörin í stöðu formanns nefndar um fimleika fyrir alla, en mótframbjóðandi hennar dróg framboð sitt til baka. Hún var kjörin í starfið til fjögurra ára og fylgir því sæti í stjórn UEG. Sólveig Jónsdóttir, framkvæmdarstjóri Fimleikasambands Íslands, barðist um sjö laus sæti í stjórn UEG, en þrettán aðilar voru í framboði. Í annari umferð kosninga var staða Sólveigar í stjórninni orðin ljós. Bæði Hlíf og Sólveig hafa starfað í nefndum UEG undanfarin ár. Ísland er eina landið sem á tvo fulltrúa í stjórninni, en alls sitja hana átján manns. Aldrei áður hefur íslenskur fulltrúi setið í stjórn sambandsins. Áður en kosningaþingið hófst var íslensku sendinefndinni færð þau tíðindi að Ísland muni halda EuroGym árið 2020, en FSÍ og Reykjavíkurborg hafa unnið að umsókn um að halda mótið í töluverðan tíma. EuroGym er fimleikahátíð fyrir 12-18 ára ungmenni. Hátíðin er haldin annað hvert ár og stendur yfir í viku. Hún mun fara fram víðsvegar á götum og torgum Reykjavíkurborgar helgina 11. - 19. júlí 2020. Fimleikar Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Fimleikasamband Íslands á tvo fulltrúa í stjórn Evrópska fimleikasambandsins, UEG, eftir að kjörið var til stjórnar í dag. Hlíf Þorgeirsdóttir var sjálfkjörin í stöðu formanns nefndar um fimleika fyrir alla, en mótframbjóðandi hennar dróg framboð sitt til baka. Hún var kjörin í starfið til fjögurra ára og fylgir því sæti í stjórn UEG. Sólveig Jónsdóttir, framkvæmdarstjóri Fimleikasambands Íslands, barðist um sjö laus sæti í stjórn UEG, en þrettán aðilar voru í framboði. Í annari umferð kosninga var staða Sólveigar í stjórninni orðin ljós. Bæði Hlíf og Sólveig hafa starfað í nefndum UEG undanfarin ár. Ísland er eina landið sem á tvo fulltrúa í stjórninni, en alls sitja hana átján manns. Aldrei áður hefur íslenskur fulltrúi setið í stjórn sambandsins. Áður en kosningaþingið hófst var íslensku sendinefndinni færð þau tíðindi að Ísland muni halda EuroGym árið 2020, en FSÍ og Reykjavíkurborg hafa unnið að umsókn um að halda mótið í töluverðan tíma. EuroGym er fimleikahátíð fyrir 12-18 ára ungmenni. Hátíðin er haldin annað hvert ár og stendur yfir í viku. Hún mun fara fram víðsvegar á götum og torgum Reykjavíkurborgar helgina 11. - 19. júlí 2020.
Fimleikar Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira