Fyrsta stiklan úr Ocean´s 8 Stefán Árni Pálsson skrifar 20. desember 2017 12:30 Átta konur reyna ræna skartgripum að verðmæti margra milljarða. Kvikmyndaverið Warner Bros. Pictures gaf í gær út fyrstu stikluna fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 sem fjallar um átta konur sem ætla sér að ræna skartgripum að verðmæti 150 milljónir Bandaríkjadala. Um er að ræða fjórðu Ocean´s myndina en áður komu út Ocean´s Eleven (2001), Ocean´s Twelve (2004) og Ocean´s Thirteen (2007). Í þeim myndum lék George Clooney karakterinn Danny Ocean sem var höfuðpaurinn í ræningjahópnum. Að þessu sinni leikur Sandra Bullock systir Danny Ocean og leiðir hún sinn hóp. Með aðalhlutverk í kvikmyndinni fara Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina, Helena Bonham Carter og Anne Hathaway. Hér að neðan má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni sem frumsýnd verður 8. júní á næsta ári. Bíó og sjónvarp Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndaverið Warner Bros. Pictures gaf í gær út fyrstu stikluna fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 sem fjallar um átta konur sem ætla sér að ræna skartgripum að verðmæti 150 milljónir Bandaríkjadala. Um er að ræða fjórðu Ocean´s myndina en áður komu út Ocean´s Eleven (2001), Ocean´s Twelve (2004) og Ocean´s Thirteen (2007). Í þeim myndum lék George Clooney karakterinn Danny Ocean sem var höfuðpaurinn í ræningjahópnum. Að þessu sinni leikur Sandra Bullock systir Danny Ocean og leiðir hún sinn hóp. Með aðalhlutverk í kvikmyndinni fara Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina, Helena Bonham Carter og Anne Hathaway. Hér að neðan má sjá fyrsta sýnishornið úr myndinni sem frumsýnd verður 8. júní á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira