Sádar skutu niður eldflaug frá Jemen 19. desember 2017 13:34 Átök hafa staðið yfir í Jemen frá mars 2015. Vísir/AFP Her Sádi-Arabíu tókst í dag að skjóta niður eldflaug sem skotið var að Riyadh, höfuðborg landsins, í dag. Sádar segja að eldflauginni hafi verið skotið á loft af uppreisnarmönnum Húta í Jemen og að skotmarkið hafi verið Yamamah-höllin, opinbert heimili Salman, konungs Sádi-Arabíu. Þetta er í annað sinn á tveimur mánuðum sem eldflaug er skotið frá Jemen og að Riyadh.Samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar var árásin gerð um svipað leyti og Salman konungur átti að kynna fjárlög ríkisins frá Yamama-höllinni.Sjónvarpsstöð Húta al-Masirah TV sagði frá því að uppreisnarmenn hefðu skotið Burkan-2 flaug og skotmarkið hefði verið Yamamah-höllin og leiðtogar stjórnvalda Sádi-Arabíu. Sádi-Arabía og Bandaríkin hafa sakað Írana um útvega Hútum vopn og þar á meðal eldflaugar sem þeir hafa skotið að Sádi-Arabíu. Íranar neita því.Sjá einnig: Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopnÍbúar Riyadh hafa birt myndir og myndbönd þar sem sjá má reykský yfir borginni. Það ský myndaðist þegar eldflaugin var skotin niður. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fyrrverandi forseti Jemen sagður hafa verið drepinn Hútar í Jemen hafa greint frá því að Ali Abdullah Saleh, fyrrverandi forseti landsins, hafi verið drepinn. 4. desember 2017 13:30 Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopn Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, segir Írani brjóta gegn kjarnorkusáttmálanum svokallaða. 14. desember 2017 22:32 Mesta hungursneyð síðustu áratuga yfirvofandi í Jemen Mesta hungursneyð sem sést hefur á jörðinni í áratugi er yfirvofandi í Jemen, fallist Sádí-Arabar ekki á að opna landamæri landsins á ný fyrir hjálparstofnunum. 9. nóvember 2017 08:18 Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir 8. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Her Sádi-Arabíu tókst í dag að skjóta niður eldflaug sem skotið var að Riyadh, höfuðborg landsins, í dag. Sádar segja að eldflauginni hafi verið skotið á loft af uppreisnarmönnum Húta í Jemen og að skotmarkið hafi verið Yamamah-höllin, opinbert heimili Salman, konungs Sádi-Arabíu. Þetta er í annað sinn á tveimur mánuðum sem eldflaug er skotið frá Jemen og að Riyadh.Samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar var árásin gerð um svipað leyti og Salman konungur átti að kynna fjárlög ríkisins frá Yamama-höllinni.Sjónvarpsstöð Húta al-Masirah TV sagði frá því að uppreisnarmenn hefðu skotið Burkan-2 flaug og skotmarkið hefði verið Yamamah-höllin og leiðtogar stjórnvalda Sádi-Arabíu. Sádi-Arabía og Bandaríkin hafa sakað Írana um útvega Hútum vopn og þar á meðal eldflaugar sem þeir hafa skotið að Sádi-Arabíu. Íranar neita því.Sjá einnig: Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopnÍbúar Riyadh hafa birt myndir og myndbönd þar sem sjá má reykský yfir borginni. Það ský myndaðist þegar eldflaugin var skotin niður.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fyrrverandi forseti Jemen sagður hafa verið drepinn Hútar í Jemen hafa greint frá því að Ali Abdullah Saleh, fyrrverandi forseti landsins, hafi verið drepinn. 4. desember 2017 13:30 Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopn Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, segir Írani brjóta gegn kjarnorkusáttmálanum svokallaða. 14. desember 2017 22:32 Mesta hungursneyð síðustu áratuga yfirvofandi í Jemen Mesta hungursneyð sem sést hefur á jörðinni í áratugi er yfirvofandi í Jemen, fallist Sádí-Arabar ekki á að opna landamæri landsins á ný fyrir hjálparstofnunum. 9. nóvember 2017 08:18 Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir 8. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Fyrrverandi forseti Jemen sagður hafa verið drepinn Hútar í Jemen hafa greint frá því að Ali Abdullah Saleh, fyrrverandi forseti landsins, hafi verið drepinn. 4. desember 2017 13:30
Bandaríkin saka Írana um að útvega Hútum vopn Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, segir Írani brjóta gegn kjarnorkusáttmálanum svokallaða. 14. desember 2017 22:32
Mesta hungursneyð síðustu áratuga yfirvofandi í Jemen Mesta hungursneyð sem sést hefur á jörðinni í áratugi er yfirvofandi í Jemen, fallist Sádí-Arabar ekki á að opna landamæri landsins á ný fyrir hjálparstofnunum. 9. nóvember 2017 08:18
Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir 8. nóvember 2017 11:00