Halldór: Við erum með frábært lið Einar Sigurvinsson skrifar 18. desember 2017 22:46 Halldór Jóhann var ekki alltaf hoppandi kátur á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Anton „Dramatískt, gott sjónvarp, frábær handbolti,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH , en hann var að vonum sáttur eftir sigur sinna manna á Haukum kvöld. FH-ingar sýndu gríðarlegan karakter eftir að hafa lent sex mörkum undir á 38. mínútu. Þeir skoruðu næstu sex mörk og jöfnuðu leikinn á aðeins fjórum mínútum. „Ég var ekki alveg rólegur þegar staðan var 22-16, en strákarnir sýndu hrikalegt hjarta, vinnusemi og fagmennsku. Húsið kom með okkur, maður sá glampann í augunum á stráknum sem maður þekkir og við unnum okkur hægt og bítandi inn í leikinn“. Halldór á eftir að skoða betur hvað olli því að þeir misstu leikinn frá sér í upphafi síðari hálfleiksins en telur þó að hausinn mönnum hafi haft þar stór áhrif. „Við vorum klaufar varnarlega. Við vorum að fá á okkur mikið af brottvísunum, það var mikið líf í okkur og mikill kraftur þegar leið á seinni hálfleikinn. Menn vildu vera „all-in“ og fóru kannski aðeins framúr sér og lentu í því að fá tvær mínútur sem voru fyllilega réttar. Maður þarf bara að kíkja á þetta í rólegheitum.“ „Ég er fyrst og fremst er ég bara hrikalega ánægður með mína stráka, mitt lið og alla í kringum þetta að ná þessum sigri í dag. Við erum með frábært lið. Það er ekkert auðvelt að lenda í svona umhverfi eins og í seinni hálfleik og að koma svona sterkir til baka,“ sagði Halldór, en hann og hans menn geta farið sáttir inn í jólafríið. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 30-29 | Hvít jól í Hafnarfirði Mark á lokasekúndum leiksins tryggði FH sigur í Hafnarfjarðarslag FH og Hauka í Olís deild karla. FH-ingar sitja á toppnum um jólin og eiga montréttinn í Hafnarfirðinum. 18. desember 2017 22:30 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Sjá meira
„Dramatískt, gott sjónvarp, frábær handbolti,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH , en hann var að vonum sáttur eftir sigur sinna manna á Haukum kvöld. FH-ingar sýndu gríðarlegan karakter eftir að hafa lent sex mörkum undir á 38. mínútu. Þeir skoruðu næstu sex mörk og jöfnuðu leikinn á aðeins fjórum mínútum. „Ég var ekki alveg rólegur þegar staðan var 22-16, en strákarnir sýndu hrikalegt hjarta, vinnusemi og fagmennsku. Húsið kom með okkur, maður sá glampann í augunum á stráknum sem maður þekkir og við unnum okkur hægt og bítandi inn í leikinn“. Halldór á eftir að skoða betur hvað olli því að þeir misstu leikinn frá sér í upphafi síðari hálfleiksins en telur þó að hausinn mönnum hafi haft þar stór áhrif. „Við vorum klaufar varnarlega. Við vorum að fá á okkur mikið af brottvísunum, það var mikið líf í okkur og mikill kraftur þegar leið á seinni hálfleikinn. Menn vildu vera „all-in“ og fóru kannski aðeins framúr sér og lentu í því að fá tvær mínútur sem voru fyllilega réttar. Maður þarf bara að kíkja á þetta í rólegheitum.“ „Ég er fyrst og fremst er ég bara hrikalega ánægður með mína stráka, mitt lið og alla í kringum þetta að ná þessum sigri í dag. Við erum með frábært lið. Það er ekkert auðvelt að lenda í svona umhverfi eins og í seinni hálfleik og að koma svona sterkir til baka,“ sagði Halldór, en hann og hans menn geta farið sáttir inn í jólafríið.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 30-29 | Hvít jól í Hafnarfirði Mark á lokasekúndum leiksins tryggði FH sigur í Hafnarfjarðarslag FH og Hauka í Olís deild karla. FH-ingar sitja á toppnum um jólin og eiga montréttinn í Hafnarfirðinum. 18. desember 2017 22:30 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 30-29 | Hvít jól í Hafnarfirði Mark á lokasekúndum leiksins tryggði FH sigur í Hafnarfjarðarslag FH og Hauka í Olís deild karla. FH-ingar sitja á toppnum um jólin og eiga montréttinn í Hafnarfirðinum. 18. desember 2017 22:30
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti