Halldór: Við erum með frábært lið Einar Sigurvinsson skrifar 18. desember 2017 22:46 Halldór Jóhann var ekki alltaf hoppandi kátur á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Anton „Dramatískt, gott sjónvarp, frábær handbolti,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH , en hann var að vonum sáttur eftir sigur sinna manna á Haukum kvöld. FH-ingar sýndu gríðarlegan karakter eftir að hafa lent sex mörkum undir á 38. mínútu. Þeir skoruðu næstu sex mörk og jöfnuðu leikinn á aðeins fjórum mínútum. „Ég var ekki alveg rólegur þegar staðan var 22-16, en strákarnir sýndu hrikalegt hjarta, vinnusemi og fagmennsku. Húsið kom með okkur, maður sá glampann í augunum á stráknum sem maður þekkir og við unnum okkur hægt og bítandi inn í leikinn“. Halldór á eftir að skoða betur hvað olli því að þeir misstu leikinn frá sér í upphafi síðari hálfleiksins en telur þó að hausinn mönnum hafi haft þar stór áhrif. „Við vorum klaufar varnarlega. Við vorum að fá á okkur mikið af brottvísunum, það var mikið líf í okkur og mikill kraftur þegar leið á seinni hálfleikinn. Menn vildu vera „all-in“ og fóru kannski aðeins framúr sér og lentu í því að fá tvær mínútur sem voru fyllilega réttar. Maður þarf bara að kíkja á þetta í rólegheitum.“ „Ég er fyrst og fremst er ég bara hrikalega ánægður með mína stráka, mitt lið og alla í kringum þetta að ná þessum sigri í dag. Við erum með frábært lið. Það er ekkert auðvelt að lenda í svona umhverfi eins og í seinni hálfleik og að koma svona sterkir til baka,“ sagði Halldór, en hann og hans menn geta farið sáttir inn í jólafríið. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 30-29 | Hvít jól í Hafnarfirði Mark á lokasekúndum leiksins tryggði FH sigur í Hafnarfjarðarslag FH og Hauka í Olís deild karla. FH-ingar sitja á toppnum um jólin og eiga montréttinn í Hafnarfirðinum. 18. desember 2017 22:30 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
„Dramatískt, gott sjónvarp, frábær handbolti,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH , en hann var að vonum sáttur eftir sigur sinna manna á Haukum kvöld. FH-ingar sýndu gríðarlegan karakter eftir að hafa lent sex mörkum undir á 38. mínútu. Þeir skoruðu næstu sex mörk og jöfnuðu leikinn á aðeins fjórum mínútum. „Ég var ekki alveg rólegur þegar staðan var 22-16, en strákarnir sýndu hrikalegt hjarta, vinnusemi og fagmennsku. Húsið kom með okkur, maður sá glampann í augunum á stráknum sem maður þekkir og við unnum okkur hægt og bítandi inn í leikinn“. Halldór á eftir að skoða betur hvað olli því að þeir misstu leikinn frá sér í upphafi síðari hálfleiksins en telur þó að hausinn mönnum hafi haft þar stór áhrif. „Við vorum klaufar varnarlega. Við vorum að fá á okkur mikið af brottvísunum, það var mikið líf í okkur og mikill kraftur þegar leið á seinni hálfleikinn. Menn vildu vera „all-in“ og fóru kannski aðeins framúr sér og lentu í því að fá tvær mínútur sem voru fyllilega réttar. Maður þarf bara að kíkja á þetta í rólegheitum.“ „Ég er fyrst og fremst er ég bara hrikalega ánægður með mína stráka, mitt lið og alla í kringum þetta að ná þessum sigri í dag. Við erum með frábært lið. Það er ekkert auðvelt að lenda í svona umhverfi eins og í seinni hálfleik og að koma svona sterkir til baka,“ sagði Halldór, en hann og hans menn geta farið sáttir inn í jólafríið.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 30-29 | Hvít jól í Hafnarfirði Mark á lokasekúndum leiksins tryggði FH sigur í Hafnarfjarðarslag FH og Hauka í Olís deild karla. FH-ingar sitja á toppnum um jólin og eiga montréttinn í Hafnarfirðinum. 18. desember 2017 22:30 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 30-29 | Hvít jól í Hafnarfirði Mark á lokasekúndum leiksins tryggði FH sigur í Hafnarfjarðarslag FH og Hauka í Olís deild karla. FH-ingar sitja á toppnum um jólin og eiga montréttinn í Hafnarfirðinum. 18. desember 2017 22:30