Jordan tekjuhæsti íþróttamaður allra tíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2017 11:30 Michael Jordan heldur áfram að raka inn seðlum þótt skórnir séu löngu komnir á hilluna. vísir/getty Michael Jordan er tekjuhæsti íþróttamaður allra tíma. Þetta kemur fram í úttekt viðskiptatímaritsins Forbes. Jordan hefur þénað 1,85 milljarð Bandaríkjadala síðan hann samdi við Chicago Bulls árið 1984. Þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir 14 árum er Jordan enn með styrktarsamninga við fjölda fyrirtækja, þ.á.m. Gatorade og Nike. Hann heldur því áfram að safna seðlum. Tiger Woods er í 2. sæti á lista Forbes en kylfingurinn hefur rakað inn 1,7 milljarði dala á ferlinum. Kylfingarnir Arnold Palmer,sem lést í fyrra, og Jack Nicklaus raða sér í sæti þrjú og fjögur. Phil Mickelson er svo í 6. sætinu. Ökuþórinn Michael Schumacher er í 5. sæti en hann hefur þénað einn milljarð dala. Hann er hæsti Evrópubúinn á listanum. Golf, körfubolti og box eiga fimm fulltrúa á lista Forbes yfir 25 tekjuhæstu íþróttamenn allra tíma. Alls koma þeir úr átta íþróttagreinum. Engin kona er á listanum. Aðeins þrír fótboltamenn eru meðal 25 tekjuhæstu íþróttamanna allra tíma; David Beckham (7.), Cristiano Ronaldo (12.) og Lionel Messi (16.).Úttekt Forbes má lesa með því að smella hér.Tekjuhæstu íþróttamenn allra tíma: 1. Michael Jordan - 1,85 milljarður Bandaríkjadala 2. Tiger Woods - 1,7 milljarður 3. Arnold Palmer - 1,4 milljarður 4. Jack Nicklaus - 1,2 milljarður 5. Michael Schumacher - 1 milljarður 6. Phil Mickelson - 815 milljónir 7.-8. Kobe Bryant - 800 milljónir 7.-8. David Beckham - 800 milljónir 9. Floyd Mayweather - 785 milljónir 10. Shaquille O'Neal - 735 milljónir Íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sjá meira
Michael Jordan er tekjuhæsti íþróttamaður allra tíma. Þetta kemur fram í úttekt viðskiptatímaritsins Forbes. Jordan hefur þénað 1,85 milljarð Bandaríkjadala síðan hann samdi við Chicago Bulls árið 1984. Þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna fyrir 14 árum er Jordan enn með styrktarsamninga við fjölda fyrirtækja, þ.á.m. Gatorade og Nike. Hann heldur því áfram að safna seðlum. Tiger Woods er í 2. sæti á lista Forbes en kylfingurinn hefur rakað inn 1,7 milljarði dala á ferlinum. Kylfingarnir Arnold Palmer,sem lést í fyrra, og Jack Nicklaus raða sér í sæti þrjú og fjögur. Phil Mickelson er svo í 6. sætinu. Ökuþórinn Michael Schumacher er í 5. sæti en hann hefur þénað einn milljarð dala. Hann er hæsti Evrópubúinn á listanum. Golf, körfubolti og box eiga fimm fulltrúa á lista Forbes yfir 25 tekjuhæstu íþróttamenn allra tíma. Alls koma þeir úr átta íþróttagreinum. Engin kona er á listanum. Aðeins þrír fótboltamenn eru meðal 25 tekjuhæstu íþróttamanna allra tíma; David Beckham (7.), Cristiano Ronaldo (12.) og Lionel Messi (16.).Úttekt Forbes má lesa með því að smella hér.Tekjuhæstu íþróttamenn allra tíma: 1. Michael Jordan - 1,85 milljarður Bandaríkjadala 2. Tiger Woods - 1,7 milljarður 3. Arnold Palmer - 1,4 milljarður 4. Jack Nicklaus - 1,2 milljarður 5. Michael Schumacher - 1 milljarður 6. Phil Mickelson - 815 milljónir 7.-8. Kobe Bryant - 800 milljónir 7.-8. David Beckham - 800 milljónir 9. Floyd Mayweather - 785 milljónir 10. Shaquille O'Neal - 735 milljónir
Íþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sjá meira