Áhorfendur The Last Jedi voru sjáanlega slegnir að sýningu lokinni Birgir Olgeirsson skrifar 10. desember 2017 21:04 Leikarahópur The Last Jedi á sviði í Shrine Auditorium í Los Angeles í gær. Um það bil sex þúsund manns sáu áttundu Stjörnustríðsmyndina, The Last Jedi, í Shrine-samkomuhúsinu í Los Angeles í gærkvöldi og létu viðbrögðin ekki á sér standa. „Þið eruð þau fyrstu til að sjá myndina,“ hrópaði leikstjóri myndarinnar, Rian Johnson, yfir salinn. Þegar hann spurði hvort áhorfendur væru tilbúnir að horfa á myndina mátti heyra gífurleg fagnaðarlæti.Viðburðinum eru gerð góð skil á vef Mashable en þar segir að áhorfendur hafi verið sjáanlega slegnir eftir áhorfið, myndin hafi verið svo frábær.Mark Hamill var afar glaður á frumsýningunni í gær.Vísir/GettyGagnrýnendur mega ekki birta umsagnir um myndina fyrr en á þriðjudag en sumir þeirra hafa deilt þeirra fyrstu viðbrögðum á samfélagsmiðlum. Anthony Brenican, sem starfar hjá Entertainment Weekly, segir Carrie Fisher, í hlutverki Leiu prinsessu, frábæra og sömuleiðis Mark Hamill, í hlutverki Loga Geimgengils. Ryan Parker, hjá Hollywood Reporter, segir myndina undraverða og segir Erik Davis, kvikmyndarýnir á vefnum Fandango, að myndin sé algerlega stórkostleg, grípandi, hjartnæma, fyndna og áhrifaríka. Myndin er framhald af sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, The Force Awakens, og segir frá ævintýrum stormsveitarmannsins fyrrverandi Finn sem hvar frá villu síns vegar í fyrri The Force Awakens, Rey sem er í þjálfun hjá Loga Geimgengli, og illmenninu óstöðuga Kylo Ren. Gagnrýnandi Los Angeles Times, Jen Yamato, segir myndina vera frábæra, fyndna og koma á óvart en Scott Mantz hjá Access Hollywood var fremur varfærinn í sinni umsögn þegar hann sagði myndina „of langa“ og sérstaklega langdregna um miðbik hennar. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Biðu í sjö tíma í nístingskulda eftir miða á nýju Star Wars myndina Gallharðir aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna voru mættir eldsnemma í morgun fyrir utan verslun Nexus í Nóatúni til að tryggja sér miða á forsýningu nýjustu Star Wars myndarinnar, The Last Jedi. 10. desember 2017 12:00 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Um það bil sex þúsund manns sáu áttundu Stjörnustríðsmyndina, The Last Jedi, í Shrine-samkomuhúsinu í Los Angeles í gærkvöldi og létu viðbrögðin ekki á sér standa. „Þið eruð þau fyrstu til að sjá myndina,“ hrópaði leikstjóri myndarinnar, Rian Johnson, yfir salinn. Þegar hann spurði hvort áhorfendur væru tilbúnir að horfa á myndina mátti heyra gífurleg fagnaðarlæti.Viðburðinum eru gerð góð skil á vef Mashable en þar segir að áhorfendur hafi verið sjáanlega slegnir eftir áhorfið, myndin hafi verið svo frábær.Mark Hamill var afar glaður á frumsýningunni í gær.Vísir/GettyGagnrýnendur mega ekki birta umsagnir um myndina fyrr en á þriðjudag en sumir þeirra hafa deilt þeirra fyrstu viðbrögðum á samfélagsmiðlum. Anthony Brenican, sem starfar hjá Entertainment Weekly, segir Carrie Fisher, í hlutverki Leiu prinsessu, frábæra og sömuleiðis Mark Hamill, í hlutverki Loga Geimgengils. Ryan Parker, hjá Hollywood Reporter, segir myndina undraverða og segir Erik Davis, kvikmyndarýnir á vefnum Fandango, að myndin sé algerlega stórkostleg, grípandi, hjartnæma, fyndna og áhrifaríka. Myndin er framhald af sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, The Force Awakens, og segir frá ævintýrum stormsveitarmannsins fyrrverandi Finn sem hvar frá villu síns vegar í fyrri The Force Awakens, Rey sem er í þjálfun hjá Loga Geimgengli, og illmenninu óstöðuga Kylo Ren. Gagnrýnandi Los Angeles Times, Jen Yamato, segir myndina vera frábæra, fyndna og koma á óvart en Scott Mantz hjá Access Hollywood var fremur varfærinn í sinni umsögn þegar hann sagði myndina „of langa“ og sérstaklega langdregna um miðbik hennar.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Biðu í sjö tíma í nístingskulda eftir miða á nýju Star Wars myndina Gallharðir aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna voru mættir eldsnemma í morgun fyrir utan verslun Nexus í Nóatúni til að tryggja sér miða á forsýningu nýjustu Star Wars myndarinnar, The Last Jedi. 10. desember 2017 12:00 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Biðu í sjö tíma í nístingskulda eftir miða á nýju Star Wars myndina Gallharðir aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna voru mættir eldsnemma í morgun fyrir utan verslun Nexus í Nóatúni til að tryggja sér miða á forsýningu nýjustu Star Wars myndarinnar, The Last Jedi. 10. desember 2017 12:00