Ekki nægileg þjónusta á veginum að mati sveitarstjóra Þórdís Valsdóttir skrifar 27. desember 2017 17:01 Mynd frá vettvangi slyssins í dag. Vísir/vilhelm Mikil hálka er á Suðurlandsvegi þar sem rútubifreið ók aftan á fólksbíl í morgun. Sandra Brá Jóhannsdóttir sveitarstjóri Skaftárhrepps segir að umferðin á svæðinu sé orðin svo mikil að það sé furða að vegurinn austan Víkur sé í lægri þjónustuflokki en vegurinn vestan víkur. „Á þessum stað er vegurinn mjór, það eru engir veggkantar til þess að geta brugðist við neinu. Þú átt engan séns þegar þú ert kominn út í kant og það er ekkert sem tekur við þér, engar vegaxlir,“ segir Sandra Brá um staðinn þar sem slysið átti sér stað. Slysið varð við áningarstað Vegagerðarinnar við Eldhraun. G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar staðfesti í samtali við RÚV að hálkuvarnir séu minni á veginum austan Víkur því sá vegakafli er í lægri þjónustuflokki og því sé vetrarþjónustan ekki sú sama. „Ég er ekki að segja að þetta sé Vegagerðinni að kenna, heldur bara að það hjálpar ekki að vegirnir séu ekki þjónustaðir almennilega þegar umferðinh er svona gríðarlega mikil. En ég varpa engri sök, þetta er auðvitað bara slys sem gerist,“ segir Sandra Brá. Pétur segir þó að það sé til skoðunar að hækka veginn um þjónustuflokk en að það sé háð auknum fjárveitingum frá ríkinu. „Þetta er komið svo langt umfram þá umferð sem miðað er við í þessum þjónustuflokki, það á að vera löngu komið fjármagn í það. Það er langt síðan umferðin fór yfir þessa mælikvarða,“ segir Sandra Brá. Samgöngur Tengdar fréttir Rúta frá rútufyrirtækinu á leið á slysstað Rúta ásamt þremur starfsmönnum frá Hópferðabílum Akureyrar hefur verið send á slysstað á Suðurlandsvegi en ein rúta fyrirtæksins lenti í umferðarslysi á veginum sex kílómetra vestan við Kirkjubæjarklaustur laust eftir klukkan ellefu í dag. Einn er látinn og sjö eru alvarlega slasaðir eftir slysið. 27. desember 2017 13:53 Einn látinn og margir alvarlega slasaðir eftir slysið við Klaustur Landspítalinn er í viðbragðsstöðu vegna slyssins. 27. desember 2017 12:45 Alvarlegt umferðarslys vestan við Kirkjubæjarklaustur Neyðarstig á hópslysaáætlun Lögreglunnar á Suðurlandi hefur verið virkjað. 27. desember 2017 11:19 Þriðja þyrlan kölluð út vegna slyssins TF-LÍF er nýlögð af stað af vettvangi með slasaða. 27. desember 2017 13:44 Margra klukkutíma bið á Landspítalanum: "Hér er hreinlega allt á hliðinni“ Mikill þungi er á Landspítalanum í dag. Margir verulega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys vestur við Kirkjubæjarklaustur eru á leið á spítalann. Spítalinn biður fólk um að leita aðstoðar annarsstaðar vegna minniháttar veikinda. 27. desember 2017 13:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Mikil hálka er á Suðurlandsvegi þar sem rútubifreið ók aftan á fólksbíl í morgun. Sandra Brá Jóhannsdóttir sveitarstjóri Skaftárhrepps segir að umferðin á svæðinu sé orðin svo mikil að það sé furða að vegurinn austan Víkur sé í lægri þjónustuflokki en vegurinn vestan víkur. „Á þessum stað er vegurinn mjór, það eru engir veggkantar til þess að geta brugðist við neinu. Þú átt engan séns þegar þú ert kominn út í kant og það er ekkert sem tekur við þér, engar vegaxlir,“ segir Sandra Brá um staðinn þar sem slysið átti sér stað. Slysið varð við áningarstað Vegagerðarinnar við Eldhraun. G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar staðfesti í samtali við RÚV að hálkuvarnir séu minni á veginum austan Víkur því sá vegakafli er í lægri þjónustuflokki og því sé vetrarþjónustan ekki sú sama. „Ég er ekki að segja að þetta sé Vegagerðinni að kenna, heldur bara að það hjálpar ekki að vegirnir séu ekki þjónustaðir almennilega þegar umferðinh er svona gríðarlega mikil. En ég varpa engri sök, þetta er auðvitað bara slys sem gerist,“ segir Sandra Brá. Pétur segir þó að það sé til skoðunar að hækka veginn um þjónustuflokk en að það sé háð auknum fjárveitingum frá ríkinu. „Þetta er komið svo langt umfram þá umferð sem miðað er við í þessum þjónustuflokki, það á að vera löngu komið fjármagn í það. Það er langt síðan umferðin fór yfir þessa mælikvarða,“ segir Sandra Brá.
Samgöngur Tengdar fréttir Rúta frá rútufyrirtækinu á leið á slysstað Rúta ásamt þremur starfsmönnum frá Hópferðabílum Akureyrar hefur verið send á slysstað á Suðurlandsvegi en ein rúta fyrirtæksins lenti í umferðarslysi á veginum sex kílómetra vestan við Kirkjubæjarklaustur laust eftir klukkan ellefu í dag. Einn er látinn og sjö eru alvarlega slasaðir eftir slysið. 27. desember 2017 13:53 Einn látinn og margir alvarlega slasaðir eftir slysið við Klaustur Landspítalinn er í viðbragðsstöðu vegna slyssins. 27. desember 2017 12:45 Alvarlegt umferðarslys vestan við Kirkjubæjarklaustur Neyðarstig á hópslysaáætlun Lögreglunnar á Suðurlandi hefur verið virkjað. 27. desember 2017 11:19 Þriðja þyrlan kölluð út vegna slyssins TF-LÍF er nýlögð af stað af vettvangi með slasaða. 27. desember 2017 13:44 Margra klukkutíma bið á Landspítalanum: "Hér er hreinlega allt á hliðinni“ Mikill þungi er á Landspítalanum í dag. Margir verulega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys vestur við Kirkjubæjarklaustur eru á leið á spítalann. Spítalinn biður fólk um að leita aðstoðar annarsstaðar vegna minniháttar veikinda. 27. desember 2017 13:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Rúta frá rútufyrirtækinu á leið á slysstað Rúta ásamt þremur starfsmönnum frá Hópferðabílum Akureyrar hefur verið send á slysstað á Suðurlandsvegi en ein rúta fyrirtæksins lenti í umferðarslysi á veginum sex kílómetra vestan við Kirkjubæjarklaustur laust eftir klukkan ellefu í dag. Einn er látinn og sjö eru alvarlega slasaðir eftir slysið. 27. desember 2017 13:53
Einn látinn og margir alvarlega slasaðir eftir slysið við Klaustur Landspítalinn er í viðbragðsstöðu vegna slyssins. 27. desember 2017 12:45
Alvarlegt umferðarslys vestan við Kirkjubæjarklaustur Neyðarstig á hópslysaáætlun Lögreglunnar á Suðurlandi hefur verið virkjað. 27. desember 2017 11:19
Þriðja þyrlan kölluð út vegna slyssins TF-LÍF er nýlögð af stað af vettvangi með slasaða. 27. desember 2017 13:44
Margra klukkutíma bið á Landspítalanum: "Hér er hreinlega allt á hliðinni“ Mikill þungi er á Landspítalanum í dag. Margir verulega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys vestur við Kirkjubæjarklaustur eru á leið á spítalann. Spítalinn biður fólk um að leita aðstoðar annarsstaðar vegna minniháttar veikinda. 27. desember 2017 13:00