Fluttu veikt fólk á brott Atli Ísleifsson skrifar 27. desember 2017 08:15 Um 400 þúsund manns búa í Eystri-Ghouta. Twitter Rauði krossinn hóf í gærkvöldi flutning á veiku fólki frá hverfinu Eystri-Ghouta í sýrlensku höfuðborginni Damaskus. Síðustu ár hefur hverfið verið á valdi uppreisnarmanna í landinu.BBC greinir frá málinu. Í síðustu viku var greint frá því að Bashar al-Assad Sýrlandsforseti væri að íhuga að leyfa flutning á sjö veikum börnum sem öll eru með krabbamein og hafa hafst við í hverfinu við slæmar aðstæður allt frá því stjórnarherinn lokaði því af fyrir fjórum árum. Börnin sjö eru á meðal 130 barna í hverfinu sem sögð eru þurfa nauðsynlega á læknisaðstoð að halda. Nærri tólf prósent barna í hverfinu eru sögð þjást af vannæringu en þar búa um 400 þúsund manns. Ekki liggur fyrir hversu margir sjúklingar verða fluttir á brott.Tonight the @SYRedCrescent with @ICRC team started the evacuation of critical medical cases from #EasternGhouta to #Damascus. #Syria pic.twitter.com/Xqoy9HF7oz— ICRC Syria (@ICRC_sy) December 26, 2017 Mið-Austurlönd Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sjá meira
Rauði krossinn hóf í gærkvöldi flutning á veiku fólki frá hverfinu Eystri-Ghouta í sýrlensku höfuðborginni Damaskus. Síðustu ár hefur hverfið verið á valdi uppreisnarmanna í landinu.BBC greinir frá málinu. Í síðustu viku var greint frá því að Bashar al-Assad Sýrlandsforseti væri að íhuga að leyfa flutning á sjö veikum börnum sem öll eru með krabbamein og hafa hafst við í hverfinu við slæmar aðstæður allt frá því stjórnarherinn lokaði því af fyrir fjórum árum. Börnin sjö eru á meðal 130 barna í hverfinu sem sögð eru þurfa nauðsynlega á læknisaðstoð að halda. Nærri tólf prósent barna í hverfinu eru sögð þjást af vannæringu en þar búa um 400 þúsund manns. Ekki liggur fyrir hversu margir sjúklingar verða fluttir á brott.Tonight the @SYRedCrescent with @ICRC team started the evacuation of critical medical cases from #EasternGhouta to #Damascus. #Syria pic.twitter.com/Xqoy9HF7oz— ICRC Syria (@ICRC_sy) December 26, 2017
Mið-Austurlönd Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sjá meira