„Strákar klæðast ekki prinsessukjólum“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. desember 2017 09:30 Hamilton ásamt ofurfyrirsætunni Irinu Shayk. vísir/getty Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í myndbandi á Instagram. Í myndbandinu er lítill frændi Hamilton að leika sér í prinsessukjól. „Strákar klæðast ekki prinsessukjólum,“ sagði Hamilton meðal annars við hann. Það féll ekki vel í kramið. Nú er búið að eyða þessu myndbandi og ökuþórinn hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. Hann segist vera miður sín yfir þessum heimskulegu ummælum og að sjálfsögðu megi litli frændi hans tjá sig eins og hann vill. Afsökunarbeiðnin kom í kjölfarið á mjög harkalegri gagnrýni sem kappinn fékk á samfélagsmiðlum fyrir ummælin. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í myndbandi á Instagram. Í myndbandinu er lítill frændi Hamilton að leika sér í prinsessukjól. „Strákar klæðast ekki prinsessukjólum,“ sagði Hamilton meðal annars við hann. Það féll ekki vel í kramið. Nú er búið að eyða þessu myndbandi og ökuþórinn hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. Hann segist vera miður sín yfir þessum heimskulegu ummælum og að sjálfsögðu megi litli frændi hans tjá sig eins og hann vill. Afsökunarbeiðnin kom í kjölfarið á mjög harkalegri gagnrýni sem kappinn fékk á samfélagsmiðlum fyrir ummælin.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira