Eyjólfur Magnús nýr forstjóri Advania Data Centers Daníel Freyr Birkisson skrifar 20. desember 2017 12:27 Eyjólfur Magnús Kristinsson leiðir sókn Advania Data Centers. advania Eyjólfur Magnús Kristinsson er nýr forstjóri Advania Data Centers og mun stýra áframhaldandi uppbyggingu fyrirtækisins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Advania. Hann hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra rekstrarlausnasviðs Advania frá árinu 2010 og samhliða því leitt starfsemi gagnaveranna frá 2011. „Í ljósi mikils vaxtar Advania Data Centers snýr Eyjólfur Magnús sér nú alfarið að rekstri þeirra. Sigurður Sæberg Þorsteinsson hefur tekið til starfa sem framkvæmdastjóri rekstrarlausnasviðs Advania,“ segir í tilkynningunni. Í gagnaverunum er hægt að fá aðgengi að tölvuafli til lengri eða skemmri tíma og sérfræðiþjónustu við ofurtölvur (High Performance Computing). Ofurtölvur Advania Data Centers búa yfir gríðarlegu afli og leysa flókin tölfræðileg úrlausnarefni. Ýmsar atvinnugreinar sækjast í auknu mæli eftir að gera sína útreikninga í gagnaverunum, svo sem bílaframleiðendur, veðurstofur og tryggingafélög. Ofurtölvur Advania Data Centers hafa meðal annars verið notaðar í byltingakenndum læknisfræðirannsóknum í samstarfi við læknadeild Stanford háskóla. Sérfræðingar gagnaveranna aðstoða hugbúnaðar- og vélbúnaðarframleiðendur, og rannsóknarteymi við framkvæmd verkefnanna. Eyjólfur telur Advania Data Centers veita framúrskarandi sérfræðiþjónustu. „Þrátt fyrir að kjarnastarfsemi fyrirtækisins felist í rekstri gagnavera, þá lítum við á okkur sem tæknifyrirtæki sem býður framúrskarandi sérfræðiþjónustu. Um 35 starfsmenn starfa hjá Advania Data Centers í dag og ég býst við að þeir verði orðnir 50 á næsta ári,” segir hann. Ráðningar Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Segir greiðslumiðlunarfyrirtæki halda 15 milljónum í gíslingu Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Eyjólfur Magnús Kristinsson er nýr forstjóri Advania Data Centers og mun stýra áframhaldandi uppbyggingu fyrirtækisins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Advania. Hann hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra rekstrarlausnasviðs Advania frá árinu 2010 og samhliða því leitt starfsemi gagnaveranna frá 2011. „Í ljósi mikils vaxtar Advania Data Centers snýr Eyjólfur Magnús sér nú alfarið að rekstri þeirra. Sigurður Sæberg Þorsteinsson hefur tekið til starfa sem framkvæmdastjóri rekstrarlausnasviðs Advania,“ segir í tilkynningunni. Í gagnaverunum er hægt að fá aðgengi að tölvuafli til lengri eða skemmri tíma og sérfræðiþjónustu við ofurtölvur (High Performance Computing). Ofurtölvur Advania Data Centers búa yfir gríðarlegu afli og leysa flókin tölfræðileg úrlausnarefni. Ýmsar atvinnugreinar sækjast í auknu mæli eftir að gera sína útreikninga í gagnaverunum, svo sem bílaframleiðendur, veðurstofur og tryggingafélög. Ofurtölvur Advania Data Centers hafa meðal annars verið notaðar í byltingakenndum læknisfræðirannsóknum í samstarfi við læknadeild Stanford háskóla. Sérfræðingar gagnaveranna aðstoða hugbúnaðar- og vélbúnaðarframleiðendur, og rannsóknarteymi við framkvæmd verkefnanna. Eyjólfur telur Advania Data Centers veita framúrskarandi sérfræðiþjónustu. „Þrátt fyrir að kjarnastarfsemi fyrirtækisins felist í rekstri gagnavera, þá lítum við á okkur sem tæknifyrirtæki sem býður framúrskarandi sérfræðiþjónustu. Um 35 starfsmenn starfa hjá Advania Data Centers í dag og ég býst við að þeir verði orðnir 50 á næsta ári,” segir hann.
Ráðningar Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Segir greiðslumiðlunarfyrirtæki halda 15 milljónum í gíslingu Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira