Eru samborgarar kvenna en ekki herrar Sveinn Arnarsson skrifar 20. desember 2017 06:00 Við lestur frásagna kvenna í Borgarleikhúsinu 10. desember. vísir/stefán Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingar, segir framkomu karla í garð kvenna geta orðið karlþjóðinni áþján. „Við erum feður, afar, bræður, synir, frændur, vinir og samborgarar kvenna, en ekki herrar,“ sagði Guðmundur Andri í ræðu sinni. Hann beindi orðum sínum að karlmönnum um að taka af skarið. Frásögur kvenna og umræðan sem fylgir lýsi upp skúmaskot þar sem skálkaskjól hrynji. „Ofbeldi karla á hendur konum sem lýsir sér með alls kyns hætti en eitrar líf allra sem í kringum það eru. Birtingarmyndirnar eru með ýmsu móti en allar eiga þessar frásagnir það sammerkt að þar er einstaklingur í valdastöðu, karlkyns, sem ræðst að valdaminni einstaklingi, konu, með orðum eða athöfnum,“ bætti Guðmundur Andri Thorsson við. Helgi Hrafn Gunnarsson tók í sama streng og sagði ábyrgðina vera karla og þeir þurfi að axla þessa ábyrgð. „Magnið af þeim tilvikum sem henda konur er svo algerlega sturlað að það er ekkert minna en eitthvað djúpt, eitthvað sjúkt, í minningu okkar sem ég held að sé mjög rótgróið, mjög gamalt,“ sagði Helgi Hrafn. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu MeToo Tengdar fréttir Flokkarnir ætla að taka höndum saman í framhaldi af MeToo-byltingunni Stjórnmálaflokkar á Alþingi ætla í sameiningu að vinna að verklagi til að bregðast við kynbundnu ofbeldi og áreitni innan stjórnmálanna. 19. desember 2017 20:00 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingar, segir framkomu karla í garð kvenna geta orðið karlþjóðinni áþján. „Við erum feður, afar, bræður, synir, frændur, vinir og samborgarar kvenna, en ekki herrar,“ sagði Guðmundur Andri í ræðu sinni. Hann beindi orðum sínum að karlmönnum um að taka af skarið. Frásögur kvenna og umræðan sem fylgir lýsi upp skúmaskot þar sem skálkaskjól hrynji. „Ofbeldi karla á hendur konum sem lýsir sér með alls kyns hætti en eitrar líf allra sem í kringum það eru. Birtingarmyndirnar eru með ýmsu móti en allar eiga þessar frásagnir það sammerkt að þar er einstaklingur í valdastöðu, karlkyns, sem ræðst að valdaminni einstaklingi, konu, með orðum eða athöfnum,“ bætti Guðmundur Andri Thorsson við. Helgi Hrafn Gunnarsson tók í sama streng og sagði ábyrgðina vera karla og þeir þurfi að axla þessa ábyrgð. „Magnið af þeim tilvikum sem henda konur er svo algerlega sturlað að það er ekkert minna en eitthvað djúpt, eitthvað sjúkt, í minningu okkar sem ég held að sé mjög rótgróið, mjög gamalt,“ sagði Helgi Hrafn.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu MeToo Tengdar fréttir Flokkarnir ætla að taka höndum saman í framhaldi af MeToo-byltingunni Stjórnmálaflokkar á Alþingi ætla í sameiningu að vinna að verklagi til að bregðast við kynbundnu ofbeldi og áreitni innan stjórnmálanna. 19. desember 2017 20:00 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Flokkarnir ætla að taka höndum saman í framhaldi af MeToo-byltingunni Stjórnmálaflokkar á Alþingi ætla í sameiningu að vinna að verklagi til að bregðast við kynbundnu ofbeldi og áreitni innan stjórnmálanna. 19. desember 2017 20:00
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels