1. Tengiltvinnbíla sem keyra eingöngu á rafmagni áður en bensínmótor tekur við. Í þeim flokki býður Volkswagen upp á Golf GTE, Passat GTE og Passant Variant GTE.
2. Metanbíla en þar má finna EcoUp, Polo TGI og Golf TGI.
3. Rafmagnsbíla, en þar býður Volkswagen upp á e-Up og e-Golf.
Stjórnvöld hafa ákveðið að halda áfram ívilnun til að stuðla að sölu á vistvænum bílum næstu þrjú árin og vistvænir Volkswagen bílar sem ganga fyrir endurnýtanlegri íslenskri orku (metan og rafmagn) falla í þann flokk. Afsláttur Volkswagen og Heklu er misjafn eftir tegundum en er umtalsverður, t.d. 15% á Passat GTE.
Allar nánari upplýsingar fást hjá sölumönnum Heklu, heimasíðu Heklu og síðast en ekki síst er hægt að kynna sér tilboðsverðið milliliðalaust og í eigin persónu á bílasýningunni í Heklu á laugardaginn. Þar verður meðal annars úrval vistvænna Volkswagen bíla sýndir í Volkswagen salnum.
