Claes ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá ORF líftækni Birgir Olgeirsson skrifar 3. janúar 2018 13:41 Claes Nilsson Aðsend ORF líftækni hefur ráðið Claes Nilsson til starfa sem framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar. Claes er sænskur en hefur starfað í Bandaríkjunum undanfarinn áratug. Claes hefur viðamikla reynslu af uppbyggingu þekkingarfyrirtækja starfaði nú síðast sem framkvæmdastjóri vöruþróunar hjá tæknifyrirtækinu FriendSend. Samhliða störfum sínum hefur hann sinnt hlutverki viðskiptafulltrúa fyrir efnahagsþróunarstofu Bandaríkjanna. Claes er með gráðu í alþjóðaviðskiptum frá University of Maryland í Collage Park í Bandaríkjunum. Undanfarin ár hefur ORF líftækni vaxið hratt, einkum og sér í lagi í gegnum BIOEFFECT vörulínu félagsins. Meginhlutverk Claes felst í að vinna að útvíkkun á starfsemi ORF líftækni með frekari hagnýtingu á próteinframleiðslukerfi og öðrum þekkingargrunni fyrirtækisins. Þá mun Claes jafnframt leiða ýmis verkefni sem miða að framþróun á innviðum fyrirtækisins. „Það er okkur mikið ánægjuefni að bæta Claes við ört vaxandi hóp starfsmanna innan ORF líftækni” segir Frosti Ólafsson, forstjóri félagsins, í tilkynningu. „Það er til marks um þau áhugaverðu verkefni sem við erum að fást við, að í starfið fáist erlendur aðili með svo viðamikla stjórnendareynslu innan alþjóðlegra þekkingarfyrirtækja. Til að standa undir örum vexti félagsins er stefnt að fjölgun tekjustoða og frekari eflingu á innviðum fyrirtækisins. Við höfum trú á því að Claes muni reynast okkur dýrmætur liðskraftur á þeirri vegferð.” ORF Líftækni er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í plöntulíftækni. Fyrirtækið framleiðir og selur sérvirk prótein sem notuð eru sem innihaldsefni í BIOEFFECT húðvörurnar, við læknisfræðilegar rannsóknir og í önnur þróunarverkefni fyrirtækisins. ORF hefur þróað tækni til að framleiða slík prótein í byggi, en aðferðin er afrakstur tveggja áratuga vísinda- og þróunarstarfs. BIOEFFECT vörurnar hafa fengið fjölda alþjóðlegra viðurkenninga fyrir virkni og gæði og eru núna seldar í 28 löndum. Hjá ORF Líftækni og dótturfyrirtækjum þess starfa ríflega 50 starfsmenn. Ráðningar Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
ORF líftækni hefur ráðið Claes Nilsson til starfa sem framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar. Claes er sænskur en hefur starfað í Bandaríkjunum undanfarinn áratug. Claes hefur viðamikla reynslu af uppbyggingu þekkingarfyrirtækja starfaði nú síðast sem framkvæmdastjóri vöruþróunar hjá tæknifyrirtækinu FriendSend. Samhliða störfum sínum hefur hann sinnt hlutverki viðskiptafulltrúa fyrir efnahagsþróunarstofu Bandaríkjanna. Claes er með gráðu í alþjóðaviðskiptum frá University of Maryland í Collage Park í Bandaríkjunum. Undanfarin ár hefur ORF líftækni vaxið hratt, einkum og sér í lagi í gegnum BIOEFFECT vörulínu félagsins. Meginhlutverk Claes felst í að vinna að útvíkkun á starfsemi ORF líftækni með frekari hagnýtingu á próteinframleiðslukerfi og öðrum þekkingargrunni fyrirtækisins. Þá mun Claes jafnframt leiða ýmis verkefni sem miða að framþróun á innviðum fyrirtækisins. „Það er okkur mikið ánægjuefni að bæta Claes við ört vaxandi hóp starfsmanna innan ORF líftækni” segir Frosti Ólafsson, forstjóri félagsins, í tilkynningu. „Það er til marks um þau áhugaverðu verkefni sem við erum að fást við, að í starfið fáist erlendur aðili með svo viðamikla stjórnendareynslu innan alþjóðlegra þekkingarfyrirtækja. Til að standa undir örum vexti félagsins er stefnt að fjölgun tekjustoða og frekari eflingu á innviðum fyrirtækisins. Við höfum trú á því að Claes muni reynast okkur dýrmætur liðskraftur á þeirri vegferð.” ORF Líftækni er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í plöntulíftækni. Fyrirtækið framleiðir og selur sérvirk prótein sem notuð eru sem innihaldsefni í BIOEFFECT húðvörurnar, við læknisfræðilegar rannsóknir og í önnur þróunarverkefni fyrirtækisins. ORF hefur þróað tækni til að framleiða slík prótein í byggi, en aðferðin er afrakstur tveggja áratuga vísinda- og þróunarstarfs. BIOEFFECT vörurnar hafa fengið fjölda alþjóðlegra viðurkenninga fyrir virkni og gæði og eru núna seldar í 28 löndum. Hjá ORF Líftækni og dótturfyrirtækjum þess starfa ríflega 50 starfsmenn.
Ráðningar Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira