„Ofurtungl“ á áramótum veitti flugeldum samkeppni Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. janúar 2018 17:09 Tunglið veitti flugeldum harða samkeppni á gamlárskvöld. Vísir/Heimir Karlsson Þegar flugeldaskothríðin stóð sem hæst í gærkvöldi veittu margir tunglinu, sem var með eindæmum áberandi, einnig athygli. Svokallað „ofurtungl“ mun skína á himni í nótt en um er að ræða fyrsta fulla tungl ársins 2018. Tunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar, að því er fram kemur í frétt á Stjörnufræðivefnum. Tunglið er jafnframt nálægasta fulla tungl ársins 2018 og telst því „ofurmáni“ samkvæmt nútíma skilgreiningu hugtaksins. Eins og sést á meðfylgjandi myndum veitti verðandi ofurmáni flugeldum harða samkeppni á gamlárskvöld en hann þótti strax mjög glæsilegur á himni, þrátt fyrir að vera ekki alveg fullur.Flottasta flugeldasýningin í kvöld. Gleðilegt nýtt ár! https://t.co/XawBwUrmqP pic.twitter.com/ZSYEhCnTKy— Kjartan Hreinn (@kjartanhn) December 31, 2017 Tunglið kveður 2017 með stæl. Mynd tekin við Seltjarnarneskirkju nú síðdegis. pic.twitter.com/ut1hxtqhdl— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) December 31, 2017 Þá deildi Heimir Karlsson, útvarpsmaður á Bylgjunni, skemmtilegri mynd á Facebook-síðu sinni í gær. Hann hugðist taka mynd af tunglinu og um leið og hann smellti af sprakk flugeldur fyrir mánanum miðjum. Flugeldar Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Forseti ávarpar þingheim við upphaf fundar Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Þegar flugeldaskothríðin stóð sem hæst í gærkvöldi veittu margir tunglinu, sem var með eindæmum áberandi, einnig athygli. Svokallað „ofurtungl“ mun skína á himni í nótt en um er að ræða fyrsta fulla tungl ársins 2018. Tunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar, að því er fram kemur í frétt á Stjörnufræðivefnum. Tunglið er jafnframt nálægasta fulla tungl ársins 2018 og telst því „ofurmáni“ samkvæmt nútíma skilgreiningu hugtaksins. Eins og sést á meðfylgjandi myndum veitti verðandi ofurmáni flugeldum harða samkeppni á gamlárskvöld en hann þótti strax mjög glæsilegur á himni, þrátt fyrir að vera ekki alveg fullur.Flottasta flugeldasýningin í kvöld. Gleðilegt nýtt ár! https://t.co/XawBwUrmqP pic.twitter.com/ZSYEhCnTKy— Kjartan Hreinn (@kjartanhn) December 31, 2017 Tunglið kveður 2017 með stæl. Mynd tekin við Seltjarnarneskirkju nú síðdegis. pic.twitter.com/ut1hxtqhdl— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) December 31, 2017 Þá deildi Heimir Karlsson, útvarpsmaður á Bylgjunni, skemmtilegri mynd á Facebook-síðu sinni í gær. Hann hugðist taka mynd af tunglinu og um leið og hann smellti af sprakk flugeldur fyrir mánanum miðjum.
Flugeldar Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Forseti ávarpar þingheim við upphaf fundar Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira