4X4 bílasýning hjá Suzuki Finnur Thorlacius skrifar 18. janúar 2018 10:37 Mikið úrval fjórhjóladrifsbíla er í boði frá Suzuki. Suzuki bílar hf. kynna 4x4 fjölskyldu Suzuki á laugardaginn 20. janúar frá kl. 12 - 16 í Skeifunni 17. Allir eru hjartanlega velkomnir og léttar veitingar í boði. Fjórhjóladrifnir Suzuki henta íslenskum aðstæðum einstaklega vel. Þeir eru kraftmiklir með aksturseiginleika í sérflokki og um leið sérlega sparneytnir. Suzuki selur 4x4 bifreiðar í miklu úrvali, ýmsar stærðir og gerðir á góðu verði. Hin velþekkta ALLGRIP 4x4 fjórhjóladrifstækni Suzuki skilar ríkri akstursánægju og um leið meiri sparneytni en áður. Það tryggir um leið öryggi í akstri og gott veggrip við erfiðar aðstæður. Fjórhjóladrifskerfið býður upp á fjórar mismunandi aksturstillingar, (sjálfvirka stillingu, sportstillingu, akstur í snjó og læsingu) sem er stjórnað með einföldum þrýsti-og snúningsrofa í mælaborði. Suzuki hvetur alla til að prófa fjórhjóladrifinn Suzuki, sjón er sögu ríkari. Það er alltaf Suzuki veður, segir í fréttatilkynningu frá Suzuki! Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent
Suzuki bílar hf. kynna 4x4 fjölskyldu Suzuki á laugardaginn 20. janúar frá kl. 12 - 16 í Skeifunni 17. Allir eru hjartanlega velkomnir og léttar veitingar í boði. Fjórhjóladrifnir Suzuki henta íslenskum aðstæðum einstaklega vel. Þeir eru kraftmiklir með aksturseiginleika í sérflokki og um leið sérlega sparneytnir. Suzuki selur 4x4 bifreiðar í miklu úrvali, ýmsar stærðir og gerðir á góðu verði. Hin velþekkta ALLGRIP 4x4 fjórhjóladrifstækni Suzuki skilar ríkri akstursánægju og um leið meiri sparneytni en áður. Það tryggir um leið öryggi í akstri og gott veggrip við erfiðar aðstæður. Fjórhjóladrifskerfið býður upp á fjórar mismunandi aksturstillingar, (sjálfvirka stillingu, sportstillingu, akstur í snjó og læsingu) sem er stjórnað með einföldum þrýsti-og snúningsrofa í mælaborði. Suzuki hvetur alla til að prófa fjórhjóladrifinn Suzuki, sjón er sögu ríkari. Það er alltaf Suzuki veður, segir í fréttatilkynningu frá Suzuki!
Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent