Ísland eina liðið á EM sem er betra manni færri en manni fleiri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 14:30 Guðjón Valur Sigurðsson reynir skot á mótinu. Vísir/Ernir Íslenska landsliðið í handbolta er á heimleið frá EM eftir aðeins þrjá leiki og ein af ástæðunum er örugglega hversu illa liðinu gekk að nýta sér það þegar liðið var manni fleiri inn á vellinum. Í tapinu á móti Serbíu nýttu íslensku strákarnir aðeins 1 af 5 sóknum sínum manni færri. Það þýðir að sóknarnýting íslenska liðsins manni fleiri á mótinu var aðeins 36 prósent. Engin önnur þjóð á EM var undir 42 prósentum. Það sem stingur kannski enn meira í augun er sú staðreynd að það gekk betur hjá íslenska liðinu þegar liðið var manni færri en þegar liðið var manni fleiri. Íslenska liðið nýtti 43 prósent sókna sinna manni færri eða sjö prósentum betur en þegar liðið var í yfirtölu. Hvað veldur er kannski erfitt að meta en þetta snýr örugglega að ákvörðunartöku leikmanna sem var ekki nógu góð þegar liðið var í yfirtölu. Óskynsemi og einbeitingarleysi koma líka örugglega við sögu.Sóknarnýting Íslands á EM í Króatíu 2018 (Tölfræði mótshaldara): Sjö á móti sjö: 51 prósent (66 mörk í 129 sóknum) Ísland manni fleiri: 36 prósent (5 mörk í 14 sóknum) Ísland manni færri: 43 prósent (3 mörk í 7 sóknum)Versta sóknarnýting liða manni fleiri á EM 2018 (Tölfræði mótshaldara): 16. Ísland 36 prósent (5 mörk í 14 sóknum) 15. Serbía 43 prósent (10 mörk í 23 sóknum) 14. Hvíta-Rússland 47 prósent (8 mörk í 17 sóknum) 13. Svartfjallaland 53 prósent (10 mörk í 19 sóknum) 12. Tékkland 63 prósent (5 mörk í 8 sóknum) EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Skýrsla Henrys: Sturtuðu EM ofan í klósettið Strákarnir okkar eru á heimleið eftir hörmungarkvöld í Split. Okkar menn töpuðu fyrir Serbíu, 29-26. Þriggja marka tapið hefði komið Íslandi áfram ef Króatía hefði unnið Svíþjóð. Af því varð ekki því Svíarnir voru frábærir í kvöld og pökkuðu heimamönnum saman. 16. janúar 2018 22:00 Þetta sagði Guðjón Valur í viðtalinu sem stuðaði svo marga Guðjón Valur Sigurðsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Serbíu í gær en úrslitin þýða að íslenska liðið er á leiðinni heim. 17. janúar 2018 08:00 Heimför eftir hræðilegan lokakafla Íslenska handboltalandsliðið kastaði frá sér unnum leik gegn Serbíu í gær og er úr leik á EM í Króatíu. Íslendingar voru í góðri stöðu þegar skammt var eftir en spiluðu rassinn úr buxunum á ögurstundu. 17. janúar 2018 06:00 Íslenska landsliðið var -15 síðustu tuttugu mínúturnar í leikjum sínum á EM 2018 Leikurinn er 60 mínútur en ekki 40 mínútur og þess vegna er Ísland á leiðinni heim frá EM í Króatíu. 17. janúar 2018 12:00 Geir: Boltinn er hjá HSÍ Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segist hafa áhuga á að halda áfram með landsliðið en samningur hans við HSÍ rennur út eftir EM. 16. janúar 2018 22:45 Aron Pálmars með langflesta tapaða bolta á EM Íslenska handboltalandsliðið er á heimleið frá EM í Króatíu eftir að allt fór á versta veg í lokaumferð riðlakeppninnar. Töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir á endanum. 17. janúar 2018 11:30 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í handbolta er á heimleið frá EM eftir aðeins þrjá leiki og ein af ástæðunum er örugglega hversu illa liðinu gekk að nýta sér það þegar liðið var manni fleiri inn á vellinum. Í tapinu á móti Serbíu nýttu íslensku strákarnir aðeins 1 af 5 sóknum sínum manni færri. Það þýðir að sóknarnýting íslenska liðsins manni fleiri á mótinu var aðeins 36 prósent. Engin önnur þjóð á EM var undir 42 prósentum. Það sem stingur kannski enn meira í augun er sú staðreynd að það gekk betur hjá íslenska liðinu þegar liðið var manni færri en þegar liðið var manni fleiri. Íslenska liðið nýtti 43 prósent sókna sinna manni færri eða sjö prósentum betur en þegar liðið var í yfirtölu. Hvað veldur er kannski erfitt að meta en þetta snýr örugglega að ákvörðunartöku leikmanna sem var ekki nógu góð þegar liðið var í yfirtölu. Óskynsemi og einbeitingarleysi koma líka örugglega við sögu.Sóknarnýting Íslands á EM í Króatíu 2018 (Tölfræði mótshaldara): Sjö á móti sjö: 51 prósent (66 mörk í 129 sóknum) Ísland manni fleiri: 36 prósent (5 mörk í 14 sóknum) Ísland manni færri: 43 prósent (3 mörk í 7 sóknum)Versta sóknarnýting liða manni fleiri á EM 2018 (Tölfræði mótshaldara): 16. Ísland 36 prósent (5 mörk í 14 sóknum) 15. Serbía 43 prósent (10 mörk í 23 sóknum) 14. Hvíta-Rússland 47 prósent (8 mörk í 17 sóknum) 13. Svartfjallaland 53 prósent (10 mörk í 19 sóknum) 12. Tékkland 63 prósent (5 mörk í 8 sóknum)
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Skýrsla Henrys: Sturtuðu EM ofan í klósettið Strákarnir okkar eru á heimleið eftir hörmungarkvöld í Split. Okkar menn töpuðu fyrir Serbíu, 29-26. Þriggja marka tapið hefði komið Íslandi áfram ef Króatía hefði unnið Svíþjóð. Af því varð ekki því Svíarnir voru frábærir í kvöld og pökkuðu heimamönnum saman. 16. janúar 2018 22:00 Þetta sagði Guðjón Valur í viðtalinu sem stuðaði svo marga Guðjón Valur Sigurðsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Serbíu í gær en úrslitin þýða að íslenska liðið er á leiðinni heim. 17. janúar 2018 08:00 Heimför eftir hræðilegan lokakafla Íslenska handboltalandsliðið kastaði frá sér unnum leik gegn Serbíu í gær og er úr leik á EM í Króatíu. Íslendingar voru í góðri stöðu þegar skammt var eftir en spiluðu rassinn úr buxunum á ögurstundu. 17. janúar 2018 06:00 Íslenska landsliðið var -15 síðustu tuttugu mínúturnar í leikjum sínum á EM 2018 Leikurinn er 60 mínútur en ekki 40 mínútur og þess vegna er Ísland á leiðinni heim frá EM í Króatíu. 17. janúar 2018 12:00 Geir: Boltinn er hjá HSÍ Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segist hafa áhuga á að halda áfram með landsliðið en samningur hans við HSÍ rennur út eftir EM. 16. janúar 2018 22:45 Aron Pálmars með langflesta tapaða bolta á EM Íslenska handboltalandsliðið er á heimleið frá EM í Króatíu eftir að allt fór á versta veg í lokaumferð riðlakeppninnar. Töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir á endanum. 17. janúar 2018 11:30 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Sjá meira
Skýrsla Henrys: Sturtuðu EM ofan í klósettið Strákarnir okkar eru á heimleið eftir hörmungarkvöld í Split. Okkar menn töpuðu fyrir Serbíu, 29-26. Þriggja marka tapið hefði komið Íslandi áfram ef Króatía hefði unnið Svíþjóð. Af því varð ekki því Svíarnir voru frábærir í kvöld og pökkuðu heimamönnum saman. 16. janúar 2018 22:00
Þetta sagði Guðjón Valur í viðtalinu sem stuðaði svo marga Guðjón Valur Sigurðsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Serbíu í gær en úrslitin þýða að íslenska liðið er á leiðinni heim. 17. janúar 2018 08:00
Heimför eftir hræðilegan lokakafla Íslenska handboltalandsliðið kastaði frá sér unnum leik gegn Serbíu í gær og er úr leik á EM í Króatíu. Íslendingar voru í góðri stöðu þegar skammt var eftir en spiluðu rassinn úr buxunum á ögurstundu. 17. janúar 2018 06:00
Íslenska landsliðið var -15 síðustu tuttugu mínúturnar í leikjum sínum á EM 2018 Leikurinn er 60 mínútur en ekki 40 mínútur og þess vegna er Ísland á leiðinni heim frá EM í Króatíu. 17. janúar 2018 12:00
Geir: Boltinn er hjá HSÍ Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segist hafa áhuga á að halda áfram með landsliðið en samningur hans við HSÍ rennur út eftir EM. 16. janúar 2018 22:45
Aron Pálmars með langflesta tapaða bolta á EM Íslenska handboltalandsliðið er á heimleið frá EM í Króatíu eftir að allt fór á versta veg í lokaumferð riðlakeppninnar. Töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir á endanum. 17. janúar 2018 11:30