Guðrún nýr forstjóri Framkvæmdasýslunnar Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2018 10:00 Guðrún Ingvarsdóttir. fjármála- og efnahagsráðuneytið Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað Guðrúnu Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins. Í tilkynningu frá ráðuneytinu kemur fram að Guðrún sé með M.Sc. próf í stjórnun og stefnumótun frá viðskiptafræðideild Háskóla Íslands þar sem lokaverkefni hennar fjallaði um umbætur í samkeppnishæfni íslensks byggingariðnaðar. Auk þess er hún með M.Sc. gráðu í arkitektúr og löggildingu sem arkitekt. „Guðrún hefur víðtæka reynslu af bygginga- og húsnæðismálum en hún hefur undanfarið starfað í velferðarráðuneytinu sem verkefnastjóri innleiðingar á aðgerðaráætlun stjórnvalda í húsnæðismálum. Áður starfaði Guðrún um árabil hjá Búseta sem forstöðumaður þróunar og nýframkvæmda. Guðrún starfaði um 12 ára skeið sem arkitekt og hönnunarstjóri hjá Arkþing og Arkís. Hún hefur jafnframt komið að ýmissi hagsmuna- og greiningarvinnu innan málaflokksins hérlendis og á norrænum vettvangi og sinnt verkefnum sem varða hönnun og hönnunarstýringu við skipulags- og mannvirkjagerð. Alls bárust 28 umsóknir um stöðu forstjóra en þrír drógu umsóknir sínar til baka. Hlutverk Framkvæmdasýslu ríkisins er að vera leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda með það að markmiði að bæta verklag og auka skilvirkni, hagkvæmni og gæði við framkvæmdir ríkisins. Stofnunin starfar samkvæmt lögum nr.84/2001 um skipan opinberra framkvæmda og þar eru 18 starfsmenn,“ segir í tilkynningunni. Ráðningar Mest lesið Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað Guðrúnu Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins. Í tilkynningu frá ráðuneytinu kemur fram að Guðrún sé með M.Sc. próf í stjórnun og stefnumótun frá viðskiptafræðideild Háskóla Íslands þar sem lokaverkefni hennar fjallaði um umbætur í samkeppnishæfni íslensks byggingariðnaðar. Auk þess er hún með M.Sc. gráðu í arkitektúr og löggildingu sem arkitekt. „Guðrún hefur víðtæka reynslu af bygginga- og húsnæðismálum en hún hefur undanfarið starfað í velferðarráðuneytinu sem verkefnastjóri innleiðingar á aðgerðaráætlun stjórnvalda í húsnæðismálum. Áður starfaði Guðrún um árabil hjá Búseta sem forstöðumaður þróunar og nýframkvæmda. Guðrún starfaði um 12 ára skeið sem arkitekt og hönnunarstjóri hjá Arkþing og Arkís. Hún hefur jafnframt komið að ýmissi hagsmuna- og greiningarvinnu innan málaflokksins hérlendis og á norrænum vettvangi og sinnt verkefnum sem varða hönnun og hönnunarstýringu við skipulags- og mannvirkjagerð. Alls bárust 28 umsóknir um stöðu forstjóra en þrír drógu umsóknir sínar til baka. Hlutverk Framkvæmdasýslu ríkisins er að vera leiðandi afl á sviði opinberra framkvæmda með það að markmiði að bæta verklag og auka skilvirkni, hagkvæmni og gæði við framkvæmdir ríkisins. Stofnunin starfar samkvæmt lögum nr.84/2001 um skipan opinberra framkvæmda og þar eru 18 starfsmenn,“ segir í tilkynningunni.
Ráðningar Mest lesið Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Sjá meira