Pétur: Krókurinn á þetta svo skilið Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2018 16:30 Pétur þrumar boltanum niður. vísir/vísir Pétur Rúnar Birgisson, maður leiksins í sigri Tindastóls á KR í bikarúrslitum í Maltbikarnum í körfubolta, segir að Krókurinn eigi skilið eins og einn bikar. „Þetta verður ekkert skemmtilegra. Bara hvernig við komum út í þennan leik,” voru fyrstu viðbrögð Péturs áður en hann beindi spjótum sínum að fólkinu sem söng og trallaði bakvið hann: „Allt þetta fólk syngjandi og standandi allan leikinn. Þetta er geggjað,” en Pétur var sammála undirrituðum að frammistaðan var í raun fullkominn frá fyrstu sekúndu. „Við töluðum um að byrja leikinn af krafti. Við gerðum það, héldum áfram frá mínútu til mínútu og vorum frábærir allan leikinn.” Tindastóll byrjaði af gífurlegum krafti og Pétur hefur varla óráð fyrir þessari byrjun, en Stólarnir komu m.a. í 19-2. „Maður býst aldrei við að vera vinna svona stórt í byrjun. Við mættum bara tilbúnir og sýndum okkar leik.” Þessi sigur er ekki bara risastór fyrir Tindastól heldur fyrir allt bæjarfélagið. Pétur tók undir það. „Sérðu þessa áhorfendur? Krókurinn á þetta svo skilið,” sagði Pétur að lokum. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Stærsti sigurinn í 22 ár Tindastóll valtaði yfir bikarmeistara síðustu tveggja ára og Íslandsmeistara síðustu fjögurra ára, KR, 69-96 í úrslitaleiknum í Maltbikar karla. Sigur Tindastóls var sá stærsti í 22 ár í sögu bikarúrslitaleikja karla og sá næst stærsti frá upphafi. 13. janúar 2018 16:15 Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 69-96 | Tindastóll bikarmeistari í fyrsta sinn Tindastóll er bikarmeistari í körfubolta í fyrsta skipti eftir að hafa unnið glæstan sigur á bikarmeisturum síðustu þriggja ára, KR, í Laugardalshöllinni í kvöld. Maltbikarinn er því á leið í Skagafjörðinn, en Tindastóll lagði gruninn að sigrinum í fyrri hálfleik. 13. janúar 2018 16:30 Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Sjá meira
Pétur Rúnar Birgisson, maður leiksins í sigri Tindastóls á KR í bikarúrslitum í Maltbikarnum í körfubolta, segir að Krókurinn eigi skilið eins og einn bikar. „Þetta verður ekkert skemmtilegra. Bara hvernig við komum út í þennan leik,” voru fyrstu viðbrögð Péturs áður en hann beindi spjótum sínum að fólkinu sem söng og trallaði bakvið hann: „Allt þetta fólk syngjandi og standandi allan leikinn. Þetta er geggjað,” en Pétur var sammála undirrituðum að frammistaðan var í raun fullkominn frá fyrstu sekúndu. „Við töluðum um að byrja leikinn af krafti. Við gerðum það, héldum áfram frá mínútu til mínútu og vorum frábærir allan leikinn.” Tindastóll byrjaði af gífurlegum krafti og Pétur hefur varla óráð fyrir þessari byrjun, en Stólarnir komu m.a. í 19-2. „Maður býst aldrei við að vera vinna svona stórt í byrjun. Við mættum bara tilbúnir og sýndum okkar leik.” Þessi sigur er ekki bara risastór fyrir Tindastól heldur fyrir allt bæjarfélagið. Pétur tók undir það. „Sérðu þessa áhorfendur? Krókurinn á þetta svo skilið,” sagði Pétur að lokum.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Stærsti sigurinn í 22 ár Tindastóll valtaði yfir bikarmeistara síðustu tveggja ára og Íslandsmeistara síðustu fjögurra ára, KR, 69-96 í úrslitaleiknum í Maltbikar karla. Sigur Tindastóls var sá stærsti í 22 ár í sögu bikarúrslitaleikja karla og sá næst stærsti frá upphafi. 13. janúar 2018 16:15 Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 69-96 | Tindastóll bikarmeistari í fyrsta sinn Tindastóll er bikarmeistari í körfubolta í fyrsta skipti eftir að hafa unnið glæstan sigur á bikarmeisturum síðustu þriggja ára, KR, í Laugardalshöllinni í kvöld. Maltbikarinn er því á leið í Skagafjörðinn, en Tindastóll lagði gruninn að sigrinum í fyrri hálfleik. 13. janúar 2018 16:30 Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Sjá meira
Stærsti sigurinn í 22 ár Tindastóll valtaði yfir bikarmeistara síðustu tveggja ára og Íslandsmeistara síðustu fjögurra ára, KR, 69-96 í úrslitaleiknum í Maltbikar karla. Sigur Tindastóls var sá stærsti í 22 ár í sögu bikarúrslitaleikja karla og sá næst stærsti frá upphafi. 13. janúar 2018 16:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 69-96 | Tindastóll bikarmeistari í fyrsta sinn Tindastóll er bikarmeistari í körfubolta í fyrsta skipti eftir að hafa unnið glæstan sigur á bikarmeisturum síðustu þriggja ára, KR, í Laugardalshöllinni í kvöld. Maltbikarinn er því á leið í Skagafjörðinn, en Tindastóll lagði gruninn að sigrinum í fyrri hálfleik. 13. janúar 2018 16:30