Santa Fe á SEMA í Bandaríkjunum Finnur Thorlacius skrifar 29. janúar 2018 10:06 Huyndai Santa Fe með Rockstar breytingu. Á bíla- og tæknisýningunni SEMA sem fram fór í lok síðasta árs í Las Vegas kynnti Hyundai m.a. sérstaka útgáfu Santa Fe sem ætluð er þeim sem stunda hina vinsælu klettaakstursíþrótt sem mjög er stunduð í Bandaríkjunum, ekki síst í Utah þar sem erfiðasta keppnin þar í landi fer fram. Bíllinn er samstarfsverkefni Hyundai og breytingafyrirtækisins Rockstar. Bíllinn er á hefðbundnum undirvagni Santa Fe og búinn sömu vél og drigbúnaði og sá fjöldaframleiddi, líkt og 38” bíllnn sem Artic Trucks breytti fyrir notkun á Suðurskautslandinu. Helstu tæknibreytingarnar sem gerðar voru fela í sér ísetningu á King coil-over fjörðunarbúnaði, Magnaflow pústi, R1 Concepts hemlakerfi, Nitrous Express nítrókerfi og 17” Machete felgur á Mickey Thompson Baja MTZ jeppadekkjum. Myndbandið hér að neðan sýnir þegar bíllinn var reyndur í Moabklettunum í Grand County í Utah þangað sem þúsundir manna koma til að spreyta sig í klettaakstri á sérútbúnum bílum. Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent
Á bíla- og tæknisýningunni SEMA sem fram fór í lok síðasta árs í Las Vegas kynnti Hyundai m.a. sérstaka útgáfu Santa Fe sem ætluð er þeim sem stunda hina vinsælu klettaakstursíþrótt sem mjög er stunduð í Bandaríkjunum, ekki síst í Utah þar sem erfiðasta keppnin þar í landi fer fram. Bíllinn er samstarfsverkefni Hyundai og breytingafyrirtækisins Rockstar. Bíllinn er á hefðbundnum undirvagni Santa Fe og búinn sömu vél og drigbúnaði og sá fjöldaframleiddi, líkt og 38” bíllnn sem Artic Trucks breytti fyrir notkun á Suðurskautslandinu. Helstu tæknibreytingarnar sem gerðar voru fela í sér ísetningu á King coil-over fjörðunarbúnaði, Magnaflow pústi, R1 Concepts hemlakerfi, Nitrous Express nítrókerfi og 17” Machete felgur á Mickey Thompson Baja MTZ jeppadekkjum. Myndbandið hér að neðan sýnir þegar bíllinn var reyndur í Moabklettunum í Grand County í Utah þangað sem þúsundir manna koma til að spreyta sig í klettaakstri á sérútbúnum bílum.
Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent