Ríkislögreglustjóri Hondúras sakaður um aðild að fíkniefnasmygli Kjartan Kjartansson skrifar 27. janúar 2018 09:39 Omar Rivera, formaður nefndar sem hefur unnið að því að uppræta spillingu innan ríkislögreglu Hondúras, segir að Aguilar verði rannsakaður. Vísir/AFP Nýskipaður ríkislögreglustjóri Hondúras hjálpað forsprökkum fíkniefnasmyglhrings að flytja nærri því tonn af kókaíni árið 2013 samkvæmt öryggisskýrslu ríkisstjórnar landsins. AP-fréttastofan segir að spilltir lögreglumenn hafi fylgt sendingunni heim til dæmds fíkniefnasmyglara. José David Aguilar Morán tók við embættinu í síðustu viku og lofaði að halda áfram að vinna bug á spillingu og samkurli við fíkniefnasmyglhringi. Í frétt AP kemur fram að Aguilar hafi verið yfirmaður leyniþjónustu ríkislögreglunnar þegar hann tók þátt í smyglinu. Hann hafi gripið inn í þegar lögreglumaður var stöðvaður með sendinguna sem var flutt í tankbíl. Skipaði Augilar lægra settum lögreglumanni að sleppa þeim sem hafði verið stöðvaður og skila sendingunni. Innri eftiritsmaður öryggismálaráðuneytis landsins vann skýrsluna sem AP vitnar í. Götuverðmæti efnanna er talið meira en tuttugu milljónir dollara. Yfirmaður sérstakrar nefndar sem hefur rekið fleiri en fjögur þúsund starfsmenn ríkislögreglunnar hélt blaðamannafund í gær þar sem hann neitaði því að ríkislögreglan hefði upplýsingar um skýrsluna sem AP hefur undir höndum. Aguilar yrði hins vegar tekinn til skoðunar aftur. Ríkisstjórn Hondúras fullyrðir að skýrslan sé fölsuð. Hún beri fullt traust til Aguilar og að ríkislögreglan verði fyrirmynd annarra í heimshlutanum. Hondúras Mið-Ameríka Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira
Nýskipaður ríkislögreglustjóri Hondúras hjálpað forsprökkum fíkniefnasmyglhrings að flytja nærri því tonn af kókaíni árið 2013 samkvæmt öryggisskýrslu ríkisstjórnar landsins. AP-fréttastofan segir að spilltir lögreglumenn hafi fylgt sendingunni heim til dæmds fíkniefnasmyglara. José David Aguilar Morán tók við embættinu í síðustu viku og lofaði að halda áfram að vinna bug á spillingu og samkurli við fíkniefnasmyglhringi. Í frétt AP kemur fram að Aguilar hafi verið yfirmaður leyniþjónustu ríkislögreglunnar þegar hann tók þátt í smyglinu. Hann hafi gripið inn í þegar lögreglumaður var stöðvaður með sendinguna sem var flutt í tankbíl. Skipaði Augilar lægra settum lögreglumanni að sleppa þeim sem hafði verið stöðvaður og skila sendingunni. Innri eftiritsmaður öryggismálaráðuneytis landsins vann skýrsluna sem AP vitnar í. Götuverðmæti efnanna er talið meira en tuttugu milljónir dollara. Yfirmaður sérstakrar nefndar sem hefur rekið fleiri en fjögur þúsund starfsmenn ríkislögreglunnar hélt blaðamannafund í gær þar sem hann neitaði því að ríkislögreglan hefði upplýsingar um skýrsluna sem AP hefur undir höndum. Aguilar yrði hins vegar tekinn til skoðunar aftur. Ríkisstjórn Hondúras fullyrðir að skýrslan sé fölsuð. Hún beri fullt traust til Aguilar og að ríkislögreglan verði fyrirmynd annarra í heimshlutanum.
Hondúras Mið-Ameríka Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira