Finnst eðlilegt að Íslendingar skoði möguleikana á ræktun kannabis til útflutnings Birgir Olgeirsson skrifar 25. janúar 2018 11:21 Árni Þór Árnason Íslenskur fjárfestir er þeirrar skoðunar að Íslendingar ættu að íhuga möguleikana á ræktun kannabis til útflutnings. Rætt er við fjárfestinn í Bændablaðinu í dag en hann á sjálfur hlut í kanadísku kannabisframleiðslufyrirtæki. Hann segir vatn og rafmagn þurfa til að framleiða kannabis og af því sé nóg á Íslandi. „Ég hef aðeins grennslast fyrir um gæða kannabis sem ræktað er ólöglega á Íslandi hjá lögreglunni og mér er sagt að framleiðslan sé mjög góð,“ segir Árni Þór Árnason fjárfestir í samtali við Bændablaðið. Árni var áður framkvæmdastjóri Austurbakka hf sem var stærsta heildverslun landsins. Hann seldi hlut sinn í fyrirtækinu árið 2005 og var einn af stofnendum Agris sem reyndi fyrir sér í framleiðslu á skyri erlendis. Hann segir gríðarlegan vöxt í framleiðslu á kannabis í heiminum í dag, bæði í lækningaskyni og til einkanota. Árni segir fjárfestingu sína í þremur kannabisframleiðslufyrirtækjum í Kanada hafa fjór- eða fimmfaldast á einu ári. Hann segist sjálfur ekki hafa áhuga á kannabis og ekki prófað það en fyrir hann sem fjárfesta er áhuginn mikill. Hann segir íslenskan landbúnað í lægð og vill meina að ræktun á kannabis væri góð leið til að efla hann. Honum finnst óeðlilegt ef menn skoða ekki þann möguleika alvarlega að rækta kannabis hér á landi og varan verði seld sem „Pure Icelandic“. Skattur yrði greiddur af hagnaðinum og gjaldeyristekjur myndu aukast. Tengdar fréttir Leggur fram frumvarp um að neysla kannabis verði leyfð Reglur verði settar um framleiðslu, sölu og meðferð kannabisefna. 20. september 2017 10:12 Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Sjá meira
Íslenskur fjárfestir er þeirrar skoðunar að Íslendingar ættu að íhuga möguleikana á ræktun kannabis til útflutnings. Rætt er við fjárfestinn í Bændablaðinu í dag en hann á sjálfur hlut í kanadísku kannabisframleiðslufyrirtæki. Hann segir vatn og rafmagn þurfa til að framleiða kannabis og af því sé nóg á Íslandi. „Ég hef aðeins grennslast fyrir um gæða kannabis sem ræktað er ólöglega á Íslandi hjá lögreglunni og mér er sagt að framleiðslan sé mjög góð,“ segir Árni Þór Árnason fjárfestir í samtali við Bændablaðið. Árni var áður framkvæmdastjóri Austurbakka hf sem var stærsta heildverslun landsins. Hann seldi hlut sinn í fyrirtækinu árið 2005 og var einn af stofnendum Agris sem reyndi fyrir sér í framleiðslu á skyri erlendis. Hann segir gríðarlegan vöxt í framleiðslu á kannabis í heiminum í dag, bæði í lækningaskyni og til einkanota. Árni segir fjárfestingu sína í þremur kannabisframleiðslufyrirtækjum í Kanada hafa fjór- eða fimmfaldast á einu ári. Hann segist sjálfur ekki hafa áhuga á kannabis og ekki prófað það en fyrir hann sem fjárfesta er áhuginn mikill. Hann segir íslenskan landbúnað í lægð og vill meina að ræktun á kannabis væri góð leið til að efla hann. Honum finnst óeðlilegt ef menn skoða ekki þann möguleika alvarlega að rækta kannabis hér á landi og varan verði seld sem „Pure Icelandic“. Skattur yrði greiddur af hagnaðinum og gjaldeyristekjur myndu aukast.
Tengdar fréttir Leggur fram frumvarp um að neysla kannabis verði leyfð Reglur verði settar um framleiðslu, sölu og meðferð kannabisefna. 20. september 2017 10:12 Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Sjá meira
Leggur fram frumvarp um að neysla kannabis verði leyfð Reglur verði settar um framleiðslu, sölu og meðferð kannabisefna. 20. september 2017 10:12