Góðgerðarsamtökin leyst upp eftir fréttir af grófri kynferðislegri áreitni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. janúar 2018 22:01 Kvöldverðurinn fór fram á einu glæsilegasta hóteli London, The Dorchester Hotel. vísir/Getty Bresku góðgerðarsamtökin The President‘s Club verða leyst upp í kjölfar fréttar Financial Times þar sem fjallað var um grófa kynferðislega áreitni karla í garð kvenna sem ráðnar höfðu verið til að þjóna í góðgerðarkvöldverði samtakanna. Þeim peningum sem eftir eru í sjóðum samtakanna, og var meðal annars safna á kvöldverðinum, verður ráðstafað í þágu barna að því er fram kemur í frétt BBC um málið. Eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag hefur umræddur góðgerðarkvöldverður verið fastur liður í viðburðadagatali þotuliðsins í London í 33 ár. Hingað til hefur þó lítið verið vitað um það sem fram hefur farið í þessum kvöldverði þar sem karlar eru einungis velkomnir þangað sem gestir og konur ráðnar til að þjóna þeim. Í ítarlegri úttekt Financial Times um kvöldverðinn sem haldinn var í seinustu viku á Dorchester-hótelinu í London er því lýst að karlarnir, veislugestirnir, hafi káfað á þjónunum, þær fengið að heyra grófar athugasemdir og einhverjir gestanna gerðust svo kræfir að bjóða þeim upp á hótelherbergi. Nokkrar sögðu að gestir hefðu farið með hendur undir pils þeirra og ein sagði að einn gestur hefði berað sig fyrir henni. Frétt Financial Times hefur vakið gríðarlega athygli í Bretlandi en á meðal gesta í kvöldverðurinn var menntamálaráðherrann Nadhim Zahawi. Samkvæmt BBC mun hann þurfa að útskýra fyrir ríkisstjórninni hvað fram fór í kvöldverðinum og hvað hann sá. Þá hefur Great Ormond Sreet-barnaspítalinn sem njóta átti góðs af söfnuninni á kvöldverði neitað að taka við peningum frá The Presidet‘s Club. Leikarinn góðkunni og barnabókahöfundurinn David Walliams var kynnir á kvöldinu. Hann sagði á Twitter-síðu sinni í dag að hann hefði ekki orðið var við neitt af því sem lýst er í grein Financial Times en að honum byði við því sem þar væri greint frá. Tengdar fréttir Skila fjárframlögum eftir fréttir af grófri áreitni: Sagt að fara úr nærbuxunum og dansa uppi á borði Góðgerðarkvöldverður The President's Club hefur verið fastur liður í viðburðardagatali þotuliðsins í London í 33 ár. 24. janúar 2018 16:18 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Bresku góðgerðarsamtökin The President‘s Club verða leyst upp í kjölfar fréttar Financial Times þar sem fjallað var um grófa kynferðislega áreitni karla í garð kvenna sem ráðnar höfðu verið til að þjóna í góðgerðarkvöldverði samtakanna. Þeim peningum sem eftir eru í sjóðum samtakanna, og var meðal annars safna á kvöldverðinum, verður ráðstafað í þágu barna að því er fram kemur í frétt BBC um málið. Eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag hefur umræddur góðgerðarkvöldverður verið fastur liður í viðburðadagatali þotuliðsins í London í 33 ár. Hingað til hefur þó lítið verið vitað um það sem fram hefur farið í þessum kvöldverði þar sem karlar eru einungis velkomnir þangað sem gestir og konur ráðnar til að þjóna þeim. Í ítarlegri úttekt Financial Times um kvöldverðinn sem haldinn var í seinustu viku á Dorchester-hótelinu í London er því lýst að karlarnir, veislugestirnir, hafi káfað á þjónunum, þær fengið að heyra grófar athugasemdir og einhverjir gestanna gerðust svo kræfir að bjóða þeim upp á hótelherbergi. Nokkrar sögðu að gestir hefðu farið með hendur undir pils þeirra og ein sagði að einn gestur hefði berað sig fyrir henni. Frétt Financial Times hefur vakið gríðarlega athygli í Bretlandi en á meðal gesta í kvöldverðurinn var menntamálaráðherrann Nadhim Zahawi. Samkvæmt BBC mun hann þurfa að útskýra fyrir ríkisstjórninni hvað fram fór í kvöldverðinum og hvað hann sá. Þá hefur Great Ormond Sreet-barnaspítalinn sem njóta átti góðs af söfnuninni á kvöldverði neitað að taka við peningum frá The Presidet‘s Club. Leikarinn góðkunni og barnabókahöfundurinn David Walliams var kynnir á kvöldinu. Hann sagði á Twitter-síðu sinni í dag að hann hefði ekki orðið var við neitt af því sem lýst er í grein Financial Times en að honum byði við því sem þar væri greint frá.
Tengdar fréttir Skila fjárframlögum eftir fréttir af grófri áreitni: Sagt að fara úr nærbuxunum og dansa uppi á borði Góðgerðarkvöldverður The President's Club hefur verið fastur liður í viðburðardagatali þotuliðsins í London í 33 ár. 24. janúar 2018 16:18 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Skila fjárframlögum eftir fréttir af grófri áreitni: Sagt að fara úr nærbuxunum og dansa uppi á borði Góðgerðarkvöldverður The President's Club hefur verið fastur liður í viðburðardagatali þotuliðsins í London í 33 ár. 24. janúar 2018 16:18