Greta Salóme á lag í undankeppni Eurovision í Bretlandi Birgir Olgeirsson skrifar 24. janúar 2018 09:55 Greta Salóme hefur tvisvar verið fulltrúi Íslands í Eurovision. vísir/getty Tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir er einn af höfundum lags í undankeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Bretlandi. Lagið er flutt af söngkonunni RAYA en meðhöfundar lagsins eru Emil Rosendal Lei og Samir Salah Elshafie. Undankeppni Breta fer fram 7. febrúar næstkomandi en þar munu þeir velja sinn fulltrúa í Eurovision sem verður haldið í Lissabon í Portúgal í maí næstkomandi. Bretar munu velja á milli sex laga í níutíu mínútna langri beinni útsendingu frá Brighton Dome, en Eurovision var haldið í þeirri tónleikahöll árið 1974 þegar ABBA sigraði með lagið Waterloo. Undankeppnin verður sýnd á BBC 2 en kynnar hennar verða Mel Giedroyc og Svíinn M åns Zelmerlöw sem vann Eurovision árið 2015. Greta Salóme hefur tvívegis verið fulltrúi Íslands í Eurovision. Fyrst var það árið 2012 þegar hún flutti lagið Never Forget ásamt Jónsa í Baku í Aserbaídsjan. Lagið fór áfram upp úr undanriðli og hafnaði í 20. sæti í úrslitunum með 46 stig. Hún fór svo aftur í Eurovision árið 2016 í Svíþjóð með lagið Hear Them Calling, en komst ekki upp úr undanriðlinum. Söngkonan RAYA sem flytur lag Gretu Salóme er sögð hæfileikarík stjarna sem hefur komið fram á stórum viðburðum um víða veröld. Hún er einnig sögð vön sviðs- og sjónvarpsleikkona ásamt því að vera menntaður dansari, söngkennari og plötusnúður. Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Ein af stjörnum tíunda áratugarins tekur þátt í dönsku söngvakeppninni Danska söngkonan Sannie, sem áður gekk undir listamannsnafninu Whigfield, er ein þeirra sem mun berjast um að verða fulltrúi Dana í Eurovision. 22. janúar 2018 15:19 Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir er einn af höfundum lags í undankeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Bretlandi. Lagið er flutt af söngkonunni RAYA en meðhöfundar lagsins eru Emil Rosendal Lei og Samir Salah Elshafie. Undankeppni Breta fer fram 7. febrúar næstkomandi en þar munu þeir velja sinn fulltrúa í Eurovision sem verður haldið í Lissabon í Portúgal í maí næstkomandi. Bretar munu velja á milli sex laga í níutíu mínútna langri beinni útsendingu frá Brighton Dome, en Eurovision var haldið í þeirri tónleikahöll árið 1974 þegar ABBA sigraði með lagið Waterloo. Undankeppnin verður sýnd á BBC 2 en kynnar hennar verða Mel Giedroyc og Svíinn M åns Zelmerlöw sem vann Eurovision árið 2015. Greta Salóme hefur tvívegis verið fulltrúi Íslands í Eurovision. Fyrst var það árið 2012 þegar hún flutti lagið Never Forget ásamt Jónsa í Baku í Aserbaídsjan. Lagið fór áfram upp úr undanriðli og hafnaði í 20. sæti í úrslitunum með 46 stig. Hún fór svo aftur í Eurovision árið 2016 í Svíþjóð með lagið Hear Them Calling, en komst ekki upp úr undanriðlinum. Söngkonan RAYA sem flytur lag Gretu Salóme er sögð hæfileikarík stjarna sem hefur komið fram á stórum viðburðum um víða veröld. Hún er einnig sögð vön sviðs- og sjónvarpsleikkona ásamt því að vera menntaður dansari, söngkennari og plötusnúður.
Eurovision Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15 Ein af stjörnum tíunda áratugarins tekur þátt í dönsku söngvakeppninni Danska söngkonan Sannie, sem áður gekk undir listamannsnafninu Whigfield, er ein þeirra sem mun berjast um að verða fulltrúi Dana í Eurovision. 22. janúar 2018 15:19 Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40 Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2018 Einvala lið listamanna tekur þátt í söngvakeppninni 2018. 19. janúar 2018 20:15
Ein af stjörnum tíunda áratugarins tekur þátt í dönsku söngvakeppninni Danska söngkonan Sannie, sem áður gekk undir listamannsnafninu Whigfield, er ein þeirra sem mun berjast um að verða fulltrúi Dana í Eurovision. 22. janúar 2018 15:19
Ætla að verja gagnasendingar með lykilorði eftir Söngvakeppnisleka „Skiptigögnin voru ekki nógu vel varin hjá okkur.“ 22. janúar 2018 16:40
Erlend Eurovision-stjarna kemur fram á lokakvöldinu Búið er að raða niður í undanúrslitakvöldin tvö. 23. janúar 2018 14:30