George Weah svarinn í embætti forseta Líberíu Kjartan Kjartansson skrifar 22. janúar 2018 17:27 Weah sagðist ekki geta lofað skyndilausnum, aðeins stöðugri þróun í átt að umbótum. Vísir/AFP Líberíska knattspyrnugoðsögnin George Weah sór embættiseið sem forseti heimalands síns í dag. Í ræðu sagði Weah hann myndi leggja áherslu á að berjast gegn spillingu og að tryggja opinberum starfsmönnum mannsæmandi laun. Tugir þúsunda áhorfenda voru viðstaddir athöfnina á íþróttaleikvangi í höfuðborginni Monróvíu í dag, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Á meðal þeirra sem fylgdust með athöfninni var Samuel Eto‘o, ein helsta knattspyrnuhetja Kamerún. „Ég hef varið mörgum árum ævi minnar á leikvöngum en í dag er tilfinningin engri annarri lík,“ sagði Weah sem þakkaði Ellen Johnson Sirleaf, forvera sínum í embætti, fyrir að hafa komið á friði í landinu eftir áralangt borgarastríð. Weah einn farsælasti knattspyrnumaður Afríku. Hann lék meðal annars með Monaco, AC Milan, Paris Saint-Germain og Chelsea. Í seinni tíð hefur hann einbeitt sér að stjórnmálum í heimalandi. Hann bauð sig fram gegn Sirleaf árið 2005 en beið lægri hlut. Eftir það útskrifaðist hann með gráðu í viðskiptum frá bandarískum háskóla, meðal annars vegna þess að hann hafði verið gagnrýndur fyrir skort á menntun. Hann var kjörinn forseti í kosningum í desember.Samuel Eto'o, fyrrverandi framherji Barcelona og Chelsea, var viðstaddur athöfnina í Monróvíu í dag.Vísir/AFP Líbería Tengdar fréttir Ærið verkefnið stendur fram fyrir knattspyrnugoðsögninni Mikil fátækt ríkir í Líberíu þar sem rúmlega 80 prósent íbúa lifa á minna en 130 krónum á dag. 29. desember 2017 12:45 Hinn reynslulitli Weah lofar óútskýrðum breytingum í Líberíu George Weah tekur við forsetaembætti í Líberíu á næstunni. Knattspyrnusamfélagið samgleðst honum. Ríkið á sér sögu blóðugra átaka. Er með skáldaða háskólagráðu og hefur ekki útskýrt stefnu sína. Verðandi varaforseti vill dauðarefsingu við samkynhneigð. 13. janúar 2018 07:00 Knattspyrnugoðsögnin George Weah verður forseti Líberíu Gert er ráð fyrir að fyrrverandi fótboltamaðurinn George Weah mun bera sigur úr býtum í forsetakosningunum í Afríkuríkinu Líberíu. 28. desember 2017 19:14 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Sjá meira
Líberíska knattspyrnugoðsögnin George Weah sór embættiseið sem forseti heimalands síns í dag. Í ræðu sagði Weah hann myndi leggja áherslu á að berjast gegn spillingu og að tryggja opinberum starfsmönnum mannsæmandi laun. Tugir þúsunda áhorfenda voru viðstaddir athöfnina á íþróttaleikvangi í höfuðborginni Monróvíu í dag, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Á meðal þeirra sem fylgdust með athöfninni var Samuel Eto‘o, ein helsta knattspyrnuhetja Kamerún. „Ég hef varið mörgum árum ævi minnar á leikvöngum en í dag er tilfinningin engri annarri lík,“ sagði Weah sem þakkaði Ellen Johnson Sirleaf, forvera sínum í embætti, fyrir að hafa komið á friði í landinu eftir áralangt borgarastríð. Weah einn farsælasti knattspyrnumaður Afríku. Hann lék meðal annars með Monaco, AC Milan, Paris Saint-Germain og Chelsea. Í seinni tíð hefur hann einbeitt sér að stjórnmálum í heimalandi. Hann bauð sig fram gegn Sirleaf árið 2005 en beið lægri hlut. Eftir það útskrifaðist hann með gráðu í viðskiptum frá bandarískum háskóla, meðal annars vegna þess að hann hafði verið gagnrýndur fyrir skort á menntun. Hann var kjörinn forseti í kosningum í desember.Samuel Eto'o, fyrrverandi framherji Barcelona og Chelsea, var viðstaddur athöfnina í Monróvíu í dag.Vísir/AFP
Líbería Tengdar fréttir Ærið verkefnið stendur fram fyrir knattspyrnugoðsögninni Mikil fátækt ríkir í Líberíu þar sem rúmlega 80 prósent íbúa lifa á minna en 130 krónum á dag. 29. desember 2017 12:45 Hinn reynslulitli Weah lofar óútskýrðum breytingum í Líberíu George Weah tekur við forsetaembætti í Líberíu á næstunni. Knattspyrnusamfélagið samgleðst honum. Ríkið á sér sögu blóðugra átaka. Er með skáldaða háskólagráðu og hefur ekki útskýrt stefnu sína. Verðandi varaforseti vill dauðarefsingu við samkynhneigð. 13. janúar 2018 07:00 Knattspyrnugoðsögnin George Weah verður forseti Líberíu Gert er ráð fyrir að fyrrverandi fótboltamaðurinn George Weah mun bera sigur úr býtum í forsetakosningunum í Afríkuríkinu Líberíu. 28. desember 2017 19:14 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Sjá meira
Ærið verkefnið stendur fram fyrir knattspyrnugoðsögninni Mikil fátækt ríkir í Líberíu þar sem rúmlega 80 prósent íbúa lifa á minna en 130 krónum á dag. 29. desember 2017 12:45
Hinn reynslulitli Weah lofar óútskýrðum breytingum í Líberíu George Weah tekur við forsetaembætti í Líberíu á næstunni. Knattspyrnusamfélagið samgleðst honum. Ríkið á sér sögu blóðugra átaka. Er með skáldaða háskólagráðu og hefur ekki útskýrt stefnu sína. Verðandi varaforseti vill dauðarefsingu við samkynhneigð. 13. janúar 2018 07:00
Knattspyrnugoðsögnin George Weah verður forseti Líberíu Gert er ráð fyrir að fyrrverandi fótboltamaðurinn George Weah mun bera sigur úr býtum í forsetakosningunum í Afríkuríkinu Líberíu. 28. desember 2017 19:14