Bæta þarf úr aðgengi fatlaðra að fótboltavöllum Nadine Guðrún Yaghi og Þórdís Valsdóttir skrifa 21. janúar 2018 12:30 Alexander Harðarson tómstundafræðingur gerði úttekt á fótboltavöllum knattspyrnuvalla og segir að gera þurfi úrbætur til að bæta aðgengi fatlaðs fólks. Vísir/Valgarður Úttekt á aðgengi fyrir fatlað fólk á íslenskum fótboltavöllum leiddi í ljós að víða þarf að gera miklar úrbætur. Tómstundafræðingur, sem framkvæmdi úttektina, segir að til að mynda sé sjónlína frá hjólastólastæði verulega skert á flestum vallanna. Verkefnið „Allir á völlinn“ fjallar um stöðu aðgengismála fyrir fatlaða stuðningsmenn að áhorfendasvæðum knattspyrnuvalla á Íslandi árið 2017. Alexander Harðarson vann verkefnið ásamt Ólafi Davíðssyni, en þeir heimsóttu alla velli í efstu deild karla og kvenna og gerðu aðgengisúttektir með aðstoð gátlista. „Samkvæmt þessum nýjustu tölum er ýmislegt sem þarf að breyta og bæta. Hvergi eru skilgreind hjólastólastæði á völlunum og sjónlínu er oft ábótavant. Fatlaðir stuðningsmenn eiga það til að missa af veigamiklum atriðum í leiknum ef sjónlínan er ekki í lagi,“ segir Alexander Harðarson tómstundafræðingur. Úttektin leiddi í ljós að á öllum völlum sem heimsóttir voru þarf að gera útbætur. Alexander segir að slæm aðstaða til áhorfs geti komið í veg fyrir að fatlaðir stuðningsmenn sæki vellina heim og geti stutt sitt lið til jafns við aðra stuðningsmenn. Þá segir hann mikilvægt sé að gerðar verði útbætur. „Það þarf að setja reglugerðir um það að bæta aðgengi af því að fótbolti er íþrótt sem allir eiga að hafa jafnan aðgang að.“ Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Úttekt á aðgengi fyrir fatlað fólk á íslenskum fótboltavöllum leiddi í ljós að víða þarf að gera miklar úrbætur. Tómstundafræðingur, sem framkvæmdi úttektina, segir að til að mynda sé sjónlína frá hjólastólastæði verulega skert á flestum vallanna. Verkefnið „Allir á völlinn“ fjallar um stöðu aðgengismála fyrir fatlaða stuðningsmenn að áhorfendasvæðum knattspyrnuvalla á Íslandi árið 2017. Alexander Harðarson vann verkefnið ásamt Ólafi Davíðssyni, en þeir heimsóttu alla velli í efstu deild karla og kvenna og gerðu aðgengisúttektir með aðstoð gátlista. „Samkvæmt þessum nýjustu tölum er ýmislegt sem þarf að breyta og bæta. Hvergi eru skilgreind hjólastólastæði á völlunum og sjónlínu er oft ábótavant. Fatlaðir stuðningsmenn eiga það til að missa af veigamiklum atriðum í leiknum ef sjónlínan er ekki í lagi,“ segir Alexander Harðarson tómstundafræðingur. Úttektin leiddi í ljós að á öllum völlum sem heimsóttir voru þarf að gera útbætur. Alexander segir að slæm aðstaða til áhorfs geti komið í veg fyrir að fatlaðir stuðningsmenn sæki vellina heim og geti stutt sitt lið til jafns við aðra stuðningsmenn. Þá segir hann mikilvægt sé að gerðar verði útbætur. „Það þarf að setja reglugerðir um það að bæta aðgengi af því að fótbolti er íþrótt sem allir eiga að hafa jafnan aðgang að.“
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira