Uppeldisaðferðin RIE hefur slegið í gegn Nadine Guðrún Yaghi skrifar 20. janúar 2018 20:00 Uppeldisaðferðin RIE eða virðingarríkt tengslauppeldi hefur slegið í gegn meðal foreldra á Íslandi undanfarna mánuði en hún gengur meðal annars út á frjálsan leik barna. Í dag var opnaður ævintýraleikvöllur undir áhrifum hennar en þangað mætti fjöldi barna sem léku sér við efnivið á borð við spítur, pappakassa og klósettrúllur. RIE, Respectful Parenting, eða virðingarríkt tengslauppeldi er uppeldisaðferð sem hefur hlotið mikla athygli síðustu ár. Hugmyndafræðin byggir á virðingu og trausti í uppeldi en samkvæmt henni eiga foreldrar til að mynda frá fyrsta degi að tala eðlilega við börnin og sleppa öllu leikriti. Þá er einn þáttur hennar er frjáls leikur barna en RIE foreldrafélagið var með svokallaðan ævintýraleikvöll í dag sem var innblásin af hugmyndafræðinni. Þannig er börnum boðið upp á alls kyns efnivið sem þau leika sér með á eigin forsendum, svo sem pappakassa,efnisbúta, plastbox, spítur, potta og teip. „Þetta er opin efniviður sem hefur enga fyrirfram ákveðið hlutverk og þá þurfa krakkarnir að ákveða hvernig þau ætla að láta þennan efniverð einhvernvegin verða að einhverju,“ segir Kristín Maríella, sem hefur orðið einskonar talskona RIE á Íslandi, en hún heldur úti bloggsíðu um hugmyndafræðina. Kristín segir að að þeir sem tileinki sér RIE reyni að forðast of flókin leikföng. „Af því þá erum við að ala upp krakka sem eru vanir því að það sé endalaust verið að skemmta þeim í staðinn fyrir að þau séu að skemmta sjálfum sér,“ segir Kristín. Erfitt er að segja hversu margir foreldrar á Íslandi nota þessa uppeldisaðferð en mörg þúsund foreldrar eru virkir meðlimir í Facebook-hópnum Rie á Íslandi. Kristín segist hafa fundið fyrir gríðarlega aukum áhuga síðasta árið. Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Uppeldisaðferðin RIE eða virðingarríkt tengslauppeldi hefur slegið í gegn meðal foreldra á Íslandi undanfarna mánuði en hún gengur meðal annars út á frjálsan leik barna. Í dag var opnaður ævintýraleikvöllur undir áhrifum hennar en þangað mætti fjöldi barna sem léku sér við efnivið á borð við spítur, pappakassa og klósettrúllur. RIE, Respectful Parenting, eða virðingarríkt tengslauppeldi er uppeldisaðferð sem hefur hlotið mikla athygli síðustu ár. Hugmyndafræðin byggir á virðingu og trausti í uppeldi en samkvæmt henni eiga foreldrar til að mynda frá fyrsta degi að tala eðlilega við börnin og sleppa öllu leikriti. Þá er einn þáttur hennar er frjáls leikur barna en RIE foreldrafélagið var með svokallaðan ævintýraleikvöll í dag sem var innblásin af hugmyndafræðinni. Þannig er börnum boðið upp á alls kyns efnivið sem þau leika sér með á eigin forsendum, svo sem pappakassa,efnisbúta, plastbox, spítur, potta og teip. „Þetta er opin efniviður sem hefur enga fyrirfram ákveðið hlutverk og þá þurfa krakkarnir að ákveða hvernig þau ætla að láta þennan efniverð einhvernvegin verða að einhverju,“ segir Kristín Maríella, sem hefur orðið einskonar talskona RIE á Íslandi, en hún heldur úti bloggsíðu um hugmyndafræðina. Kristín segir að að þeir sem tileinki sér RIE reyni að forðast of flókin leikföng. „Af því þá erum við að ala upp krakka sem eru vanir því að það sé endalaust verið að skemmta þeim í staðinn fyrir að þau séu að skemmta sjálfum sér,“ segir Kristín. Erfitt er að segja hversu margir foreldrar á Íslandi nota þessa uppeldisaðferð en mörg þúsund foreldrar eru virkir meðlimir í Facebook-hópnum Rie á Íslandi. Kristín segist hafa fundið fyrir gríðarlega aukum áhuga síðasta árið.
Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira