Tekur ekki sæti í nýrri stjórn eftir harða gagnrýni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. febrúar 2018 14:48 Martin Shulz, leiðtogi þýskra Jafnaðarmanna. Vísir/Getty Martin Shulz, leiðtogi Jafnaðarmanna í Þýskalandi hyggst ekki taka við embætti utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Shulz hafði verið harðlega gagnrýndur fyrir að þiggja sæti í stjórninni vegna fyrri ummæla hans. Eftir margra mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi var tilkynnt um í vikunni að Jafnaðarmenn og Kristilegir demókratar undir stjórn Merkel hefðu náð saman. Sósíaldemókratar lýstu hins vegar yfir eftir kosningar á síðasta ári að þeir vildu ekki áframhaldandi stjórnarsamstarf við Kristilega demókrata. Shulz hafði látið hafa eftir sér að hann myndi aldrei taka sæti í ríkisstjórn undir stjórn Merkel. Þessi orð höfðu þó ekki meiri áhrif en svo að tilkynnt var um að Shulz myndi gegna embætti utanríkisráðherra í hinni nýju stjórn. Voru þessi áform hans harðlega gagnrýnd af hluta samflokksmanna hans, þá sérstaklega Sigmar Gabriel, fráfarandi utanríkisráðherra og samflokksmanni Shulz. Snerist gagnrýnin einkum að því að trúverðugleiki Shulz væri lítill sem enginn eftir að hafa gengið á bak orð sinna. Tilkynnti Shulz því að hann myndi ekki taka við embættinu auk þes sem að Andrea Nahles mun taka við sem leiðtogi flokksins. Sagði Shulz að hann myndi hann ekki láta eigin metnað í stjórnmálum flækjast fyrir hagsmunum flokksins. Áður en ný stjórn getur tekið við þurfa flokksfélagar Shulz að samþykkja stjórnarsáttmálann en greidd verða atkvæði um hann á næstu dögun á meðal 460 þúsund flokksmanna. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Áherslur sósíaldemókrata setja mark sitt á nýja stjórn í Þýskalandi Tæplega fimm mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi lauk í dag eftir að flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Sósíaldemókratar náðu loks saman um myndun ríkisstjórnar. 7. febrúar 2018 20:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Martin Shulz, leiðtogi Jafnaðarmanna í Þýskalandi hyggst ekki taka við embætti utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Shulz hafði verið harðlega gagnrýndur fyrir að þiggja sæti í stjórninni vegna fyrri ummæla hans. Eftir margra mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi var tilkynnt um í vikunni að Jafnaðarmenn og Kristilegir demókratar undir stjórn Merkel hefðu náð saman. Sósíaldemókratar lýstu hins vegar yfir eftir kosningar á síðasta ári að þeir vildu ekki áframhaldandi stjórnarsamstarf við Kristilega demókrata. Shulz hafði látið hafa eftir sér að hann myndi aldrei taka sæti í ríkisstjórn undir stjórn Merkel. Þessi orð höfðu þó ekki meiri áhrif en svo að tilkynnt var um að Shulz myndi gegna embætti utanríkisráðherra í hinni nýju stjórn. Voru þessi áform hans harðlega gagnrýnd af hluta samflokksmanna hans, þá sérstaklega Sigmar Gabriel, fráfarandi utanríkisráðherra og samflokksmanni Shulz. Snerist gagnrýnin einkum að því að trúverðugleiki Shulz væri lítill sem enginn eftir að hafa gengið á bak orð sinna. Tilkynnti Shulz því að hann myndi ekki taka við embættinu auk þes sem að Andrea Nahles mun taka við sem leiðtogi flokksins. Sagði Shulz að hann myndi hann ekki láta eigin metnað í stjórnmálum flækjast fyrir hagsmunum flokksins. Áður en ný stjórn getur tekið við þurfa flokksfélagar Shulz að samþykkja stjórnarsáttmálann en greidd verða atkvæði um hann á næstu dögun á meðal 460 þúsund flokksmanna.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Áherslur sósíaldemókrata setja mark sitt á nýja stjórn í Þýskalandi Tæplega fimm mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi lauk í dag eftir að flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Sósíaldemókratar náðu loks saman um myndun ríkisstjórnar. 7. febrúar 2018 20:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Áherslur sósíaldemókrata setja mark sitt á nýja stjórn í Þýskalandi Tæplega fimm mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi lauk í dag eftir að flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara og Sósíaldemókratar náðu loks saman um myndun ríkisstjórnar. 7. febrúar 2018 20:00