Bilunin í dælustöðinni alvarlegri en í fyrstu var talið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2018 12:24 Dælu- og hreinstöðin í Hraunavík í Hafnarfirði. Mynd/Hafnarfjarðarbær Bilunin sem kom upp fyrir helgi í frárennslis dælum í dælu- og hreinsistöð Hafnarfjarðarbæjar í Hraunavík er alvarlegri en virtist við fyrstu skoðun. Panta þarf varahluti erlendis frá og mun viðgerð standa lengur yfir en í fyrstu var talið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ en greint var frá biluninni á þriðjudaginn í síðustu viku. Var þá reiknað með að viðgerð myndi taka tvo sólarhringa. „Hluti skólps frá stöðinni mun því áfram renna fram hjá kerfinu og í gegnum frárennslisrör sem nær tvo kílómetra út í sjó. Heilbrigðiseftirlit bæjarins hefur verið látið vita og fylgist með framvindu viðgerðarinnar en henni ætti að ljúka um miðja næstu viku,“ segir í tilkynningunni. Þá segir einnig að bæjarbúar geti búist við því að fuglar safnist saman við útrennslið á meðan ástandið varir. Einnig kemur fram hluti skólpsins muni aðeins renna framhjá kerfinu á ákveðnun álagstímum og því sé ekki um það mikið magn skólps að ræða að ástæða sé til þess að hafa áhyggjur. Dælu- og hreinsistöðin í Hraunavík var tekin í notkun árið 2997 en í henni err allt skólp frá Hafnarfjarðarbæ hreinsað með svokallaðri 1. þreps hreinsun. Í því felst að öll föst efni stærri en 3 millimetrar í þvermál eru síuð frá skólpinu í tveimur grófsíum. Að auki eru fita og sandur skilin frá skólpinu. Öllu hrati og sandi er safnað í sérstakan gám, sem tæmdur er reglulega á sérstökum urðunarstað. Fitunni er safnað í sérstakt hólf í stöðinni og fitunni síðan dælt þaðan í sérstaka tankbíla, er losa síðan fituna á sérstökum urðunarstað. Eftir þessa hreinsun er skólpinu síðan dælt út í sjó um 2 kílómetra langa útræsislögn niður á um 23 metra dýpi. Þar tekur sjórinn við og eyðir eða þynnir skólpvatnið út nokkuð fljótt, þannig að styrkur mengandi efna frá útræsinu eru vel innan umhverfismarka við strandlengjuna, að því er segir í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ. Umhverfismál Tengdar fréttir Bilun í skólphreinsistöð í Hraunavík Hluti skólps frá stöðinni mun renna beint út í sjó í allt að tvo sólarhringa á meðan viðgerð stendur yfir. 30. janúar 2018 17:47 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Bilunin sem kom upp fyrir helgi í frárennslis dælum í dælu- og hreinsistöð Hafnarfjarðarbæjar í Hraunavík er alvarlegri en virtist við fyrstu skoðun. Panta þarf varahluti erlendis frá og mun viðgerð standa lengur yfir en í fyrstu var talið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ en greint var frá biluninni á þriðjudaginn í síðustu viku. Var þá reiknað með að viðgerð myndi taka tvo sólarhringa. „Hluti skólps frá stöðinni mun því áfram renna fram hjá kerfinu og í gegnum frárennslisrör sem nær tvo kílómetra út í sjó. Heilbrigðiseftirlit bæjarins hefur verið látið vita og fylgist með framvindu viðgerðarinnar en henni ætti að ljúka um miðja næstu viku,“ segir í tilkynningunni. Þá segir einnig að bæjarbúar geti búist við því að fuglar safnist saman við útrennslið á meðan ástandið varir. Einnig kemur fram hluti skólpsins muni aðeins renna framhjá kerfinu á ákveðnun álagstímum og því sé ekki um það mikið magn skólps að ræða að ástæða sé til þess að hafa áhyggjur. Dælu- og hreinsistöðin í Hraunavík var tekin í notkun árið 2997 en í henni err allt skólp frá Hafnarfjarðarbæ hreinsað með svokallaðri 1. þreps hreinsun. Í því felst að öll föst efni stærri en 3 millimetrar í þvermál eru síuð frá skólpinu í tveimur grófsíum. Að auki eru fita og sandur skilin frá skólpinu. Öllu hrati og sandi er safnað í sérstakan gám, sem tæmdur er reglulega á sérstökum urðunarstað. Fitunni er safnað í sérstakt hólf í stöðinni og fitunni síðan dælt þaðan í sérstaka tankbíla, er losa síðan fituna á sérstökum urðunarstað. Eftir þessa hreinsun er skólpinu síðan dælt út í sjó um 2 kílómetra langa útræsislögn niður á um 23 metra dýpi. Þar tekur sjórinn við og eyðir eða þynnir skólpvatnið út nokkuð fljótt, þannig að styrkur mengandi efna frá útræsinu eru vel innan umhverfismarka við strandlengjuna, að því er segir í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ.
Umhverfismál Tengdar fréttir Bilun í skólphreinsistöð í Hraunavík Hluti skólps frá stöðinni mun renna beint út í sjó í allt að tvo sólarhringa á meðan viðgerð stendur yfir. 30. janúar 2018 17:47 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Bilun í skólphreinsistöð í Hraunavík Hluti skólps frá stöðinni mun renna beint út í sjó í allt að tvo sólarhringa á meðan viðgerð stendur yfir. 30. janúar 2018 17:47