Fílabeinseftirlitsmaður myrtur í Kenía Kjartan Kjartansson skrifar 5. febrúar 2018 10:27 Fílabein sem voru gerð upptæk í Hong Kong í fyrra. Bradley-Martin helgaði líf sitt baráttu gegn ólöglegum viðskiptum með þau. Vísir/AFP Esmond Bradley-Martin, einn helsti rannsakandi ólöglegra viðskipta með fílabein og nashyrningahorn í heiminum, var stunginn til bana á heimili sínu í Kenía í gær. Hann var þekktur fyrir að hætta lífi sínu til að afla upplýsinga um svartan markað með hluta úr dýrum í útrýmingarhættu. Eiginkona Bradley-Martin, sem var 75 ára gamall, fann lík hans á heimili þeirra í höfuðborginni Naíróbí í gær. Hann hafði verið stunginn í hálsinn en lögreglu grunar að um misheppnaða ránstilraun hafi verið að ræða. Bradley-Martin var Bandaríkjamaður en flutti til Kenía á 8. áratug síðustu aldar þegar fílar voru drepnir þar í stórum stíl fyrir bein þeirra. Þá var Bradley-Martin sérstakur sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna fyrir vernd nashyrninga á sínum tíma. Dulbjó hann sig sem kaupandi til að taka myndir og skrá upplýsingar um svartan markað með fílabein og nashyrningshorn í Kína, Víetnam og Laos.Breska ríkisútvarpið BBC segir að það hafi meðal annars verið fyrir tilstilli starfa Bradley-Martin sem kínversk stjórnvöld létu undan þrýstingi og bönnuðu viðskipti með nashyrningshorn á 10. áratugnum. Bann við sölu á fílabeini tók gildi þar í ár. Hann var nýkominn úr rannsóknarleiðangri í Búrma og vann að skýrslu um niðurstöður sínar þegar hann var drepinn. Kenía Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Esmond Bradley-Martin, einn helsti rannsakandi ólöglegra viðskipta með fílabein og nashyrningahorn í heiminum, var stunginn til bana á heimili sínu í Kenía í gær. Hann var þekktur fyrir að hætta lífi sínu til að afla upplýsinga um svartan markað með hluta úr dýrum í útrýmingarhættu. Eiginkona Bradley-Martin, sem var 75 ára gamall, fann lík hans á heimili þeirra í höfuðborginni Naíróbí í gær. Hann hafði verið stunginn í hálsinn en lögreglu grunar að um misheppnaða ránstilraun hafi verið að ræða. Bradley-Martin var Bandaríkjamaður en flutti til Kenía á 8. áratug síðustu aldar þegar fílar voru drepnir þar í stórum stíl fyrir bein þeirra. Þá var Bradley-Martin sérstakur sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna fyrir vernd nashyrninga á sínum tíma. Dulbjó hann sig sem kaupandi til að taka myndir og skrá upplýsingar um svartan markað með fílabein og nashyrningshorn í Kína, Víetnam og Laos.Breska ríkisútvarpið BBC segir að það hafi meðal annars verið fyrir tilstilli starfa Bradley-Martin sem kínversk stjórnvöld létu undan þrýstingi og bönnuðu viðskipti með nashyrningshorn á 10. áratugnum. Bann við sölu á fílabeini tók gildi þar í ár. Hann var nýkominn úr rannsóknarleiðangri í Búrma og vann að skýrslu um niðurstöður sínar þegar hann var drepinn.
Kenía Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira