Nassar misnotaði 40 stelpur eftir að FBI fékk að vita af ásökunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 08:00 Mörg fórnarlamba Larry Nassar voru í bandaríska fimleikasambandinu. Vísir/Getty New York Times birti um helgina ítarlega grein þar sem farið var yfir mál kynferðisbrotamannsins og læknisins Larry Nassar. Það kom ýmislegt í ljós þegar blaðamenn New York Times settu allar upplýsingar sínar um málið á tímalínu. Nassar hefur nú þegar verið dæmdur til 40 til 175 ára fangelsisvistar fyrir samanlagt tíu mál en það er ljóst að þau eru miklu fleiri enda eru fórnarlömb hans vel á þriðja hundrað. Larry Nassar komst ekki aðeins upp með kynferðisbrot sín í áratugi heldur einnig í meira en ár eftir að FBI, bandaríska alríkislögreglan, fékk ásakanir á hendur honum inn á sitt borð. Samkvæmt grein New York Times fékk FBI fyrst að vita af áskökunum í júlí 2015 en það tók starfsmenn alríkislögreglunnar næstum því ár að ræða við tvö af fórnarlömbunum.Breaking News: FBI offices in 3 cities were told that Larry Nassar had molested elite gymnasts. But nearly a year later, gymnastics officials became concerned about the slow pace of the case. During that time, over 2 dozen girls and women were molested. https://t.co/wj6ud1xMDW — The New York Times (@nytimes) February 3, 2018 Larry Nassar hélt áfram að misnota stúlkur á meðan eða allt þar til að Indianapolis Star sagði frá þessari hryllilegu hlið hans í september 2016. Blaðamenn New York Times telja að Nassar hafi misnotað að minnsta kosti fjörtíu stelpur eftir að FBI fékk að vita af ásökunum. Það voru því ekki aðeins starfsfélagar Nassar í ríkisháskólanum í Michigan, yfirmenn hans í bandaríska fimleikalandsliðinu eða starfsfólk læknamiðstöðvar hans sem hjálpuðu honum að níðast í áratugi á saklausum ungum stúlkum. Svo virðist vera að bandaríska alríkislögreglan hafi einnig horft í aðra átt á meðan Nassar hélt áfram iðju sinni eins og ekkert hefði skeð. Hér blandast líka inn í hvernig æðstu menn bandaríska fimleiksambandsins reyndu að fela ásakanirnar. Í greininni segja meðal annars foreldrar fórnarlamba Nassar frá því hvernig þeim var skipað af yfirmanni bandaríska fimleikasambandsins að segja ekki frá neinu. Á samt tíma fullvissuðu menn þar á bæ foreldrana um það að þeir myndu sjá um að málið færi rétta leið og til lögreglunnar. Þau fórnarlömb sem og önnur þurftu hins vegar að bíða í mörg ár eftir að Larry Nassar var stoppaður og á meðan bættist fjöldi fórnarlamba í hópinn. Maggie Nichols, the gymnast initially known as “Athlete A,” was not contacted by the FBI for nearly 11 months after the information she provided sparked the federal inquiry into Larry Nassar https://t.co/yvgcCwGmhApic.twitter.com/2sAObZSZZy — The New York Times (@nytimes) February 3, 2018 Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar MeToo Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
New York Times birti um helgina ítarlega grein þar sem farið var yfir mál kynferðisbrotamannsins og læknisins Larry Nassar. Það kom ýmislegt í ljós þegar blaðamenn New York Times settu allar upplýsingar sínar um málið á tímalínu. Nassar hefur nú þegar verið dæmdur til 40 til 175 ára fangelsisvistar fyrir samanlagt tíu mál en það er ljóst að þau eru miklu fleiri enda eru fórnarlömb hans vel á þriðja hundrað. Larry Nassar komst ekki aðeins upp með kynferðisbrot sín í áratugi heldur einnig í meira en ár eftir að FBI, bandaríska alríkislögreglan, fékk ásakanir á hendur honum inn á sitt borð. Samkvæmt grein New York Times fékk FBI fyrst að vita af áskökunum í júlí 2015 en það tók starfsmenn alríkislögreglunnar næstum því ár að ræða við tvö af fórnarlömbunum.Breaking News: FBI offices in 3 cities were told that Larry Nassar had molested elite gymnasts. But nearly a year later, gymnastics officials became concerned about the slow pace of the case. During that time, over 2 dozen girls and women were molested. https://t.co/wj6ud1xMDW — The New York Times (@nytimes) February 3, 2018 Larry Nassar hélt áfram að misnota stúlkur á meðan eða allt þar til að Indianapolis Star sagði frá þessari hryllilegu hlið hans í september 2016. Blaðamenn New York Times telja að Nassar hafi misnotað að minnsta kosti fjörtíu stelpur eftir að FBI fékk að vita af ásökunum. Það voru því ekki aðeins starfsfélagar Nassar í ríkisháskólanum í Michigan, yfirmenn hans í bandaríska fimleikalandsliðinu eða starfsfólk læknamiðstöðvar hans sem hjálpuðu honum að níðast í áratugi á saklausum ungum stúlkum. Svo virðist vera að bandaríska alríkislögreglan hafi einnig horft í aðra átt á meðan Nassar hélt áfram iðju sinni eins og ekkert hefði skeð. Hér blandast líka inn í hvernig æðstu menn bandaríska fimleiksambandsins reyndu að fela ásakanirnar. Í greininni segja meðal annars foreldrar fórnarlamba Nassar frá því hvernig þeim var skipað af yfirmanni bandaríska fimleikasambandsins að segja ekki frá neinu. Á samt tíma fullvissuðu menn þar á bæ foreldrana um það að þeir myndu sjá um að málið færi rétta leið og til lögreglunnar. Þau fórnarlömb sem og önnur þurftu hins vegar að bíða í mörg ár eftir að Larry Nassar var stoppaður og á meðan bættist fjöldi fórnarlamba í hópinn. Maggie Nichols, the gymnast initially known as “Athlete A,” was not contacted by the FBI for nearly 11 months after the information she provided sparked the federal inquiry into Larry Nassar https://t.co/yvgcCwGmhApic.twitter.com/2sAObZSZZy — The New York Times (@nytimes) February 3, 2018
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar MeToo Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira