Vélmennið Títan stal senunni: Stundum einmana en á marga vini á Íslandi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. febrúar 2018 21:00 Vélmennið Títan stal senunni á UT messunni í ár. Vísir/Egill Vélmennið Títan er eitt sinnar tegundar í heiminum en vélmennið syngur, dansar og leikur listir sínar. Títan hefur ferðast víða um heiminn en er nú staddur hér á landi þar sem hann skemmti gestum og gangandi á UT Messunni í Hörpu í dag. UT messan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum og hefur verið haldin árlega frá árinu 2011. Sjónhverfingar í sýndarveruleika, 3D prentuð matvæli, jarðskjálftahermir og tónlistarhringur var meðal þess sem var til sýnis að þessu sinni. Hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema var einnig á sínum stað en senuþjófarnir að þessu sinni voru án efa vélmennin Pepper og Títan. Jamie, nánasti samstarfsmaður Títans, þekkir hann betur en flestir og hefur ferðast með honum víða um heiminn, allt frá Ástralíu til Íslands. „Hann er 2,40 á hæð, syngur, dansar og grínast. Hann ferðast um heiminn, skemmtir fólki og gerir það hamingjusamt. Hann er einn sinnar tegundar, alveg einstakur og mjög vinsæll þegar við höldum sýningar,” segir Jamie, í samtali við Stöð 2.Verður hann þá aldrei einmana?„Hann er mjög einmana vélmenni en hann á marga vini hérna. Honum hefur verið mjög vel tekið og við höfum skemmt okkur mjög vel," bætir Jamie við. Vélmennin tvö vöktu heldur betur lukku og Pepper kvaddi með kossi úr Hörpunni. Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Fleiri fréttir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Sjá meira
Vélmennið Títan er eitt sinnar tegundar í heiminum en vélmennið syngur, dansar og leikur listir sínar. Títan hefur ferðast víða um heiminn en er nú staddur hér á landi þar sem hann skemmti gestum og gangandi á UT Messunni í Hörpu í dag. UT messan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum og hefur verið haldin árlega frá árinu 2011. Sjónhverfingar í sýndarveruleika, 3D prentuð matvæli, jarðskjálftahermir og tónlistarhringur var meðal þess sem var til sýnis að þessu sinni. Hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema var einnig á sínum stað en senuþjófarnir að þessu sinni voru án efa vélmennin Pepper og Títan. Jamie, nánasti samstarfsmaður Títans, þekkir hann betur en flestir og hefur ferðast með honum víða um heiminn, allt frá Ástralíu til Íslands. „Hann er 2,40 á hæð, syngur, dansar og grínast. Hann ferðast um heiminn, skemmtir fólki og gerir það hamingjusamt. Hann er einn sinnar tegundar, alveg einstakur og mjög vinsæll þegar við höldum sýningar,” segir Jamie, í samtali við Stöð 2.Verður hann þá aldrei einmana?„Hann er mjög einmana vélmenni en hann á marga vini hérna. Honum hefur verið mjög vel tekið og við höfum skemmt okkur mjög vel," bætir Jamie við. Vélmennin tvö vöktu heldur betur lukku og Pepper kvaddi með kossi úr Hörpunni.
Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Fleiri fréttir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Sjá meira