Lindsey Vonn missti af síðustu leikum vegna meiðsla en gafst ekki upp, kom til baka og er nú að fara að keppa á sínu fjórðu Ólympíuleikum.
NBC hefur tekið saman dramatískt myndaband um feril Lindsey Vonn, bæði sigra og vonbrigði, en annað myndband hefur ekki vakið síður athygli.
Þeir á NBC skoðuðu nefnilega aðeins betur samband Lindsey Vonn og hundanna hennar. Þau gera allt saman eins og sjá má hér fyrir neðan.
.@lindseyvonn's bond with her dogs is paw-sibly the greatest thing ever. #WinterOlympics#BestOfUS
Full Story: https://t.co/Q9TCDqfRPwpic.twitter.com/pAkr24W7a9
— NBC Olympics (@NBCOlympics) February 1, 2018
Lindsey Vonn hafði sjálf sett inn myndbandið af sér renna sér niður brekkuna á meðan hundurinn hennar hleypur á eftir henni.
Hundurinn heitir Lucy (Vonn) og er verðlaunahundur. Hann sprengir líka flesta krúttmæla eins og sjá má í þessu myndbandi hér fyrir neðan.
Went skiing with Lucy yesterday...look out she’s a speed demon like her Mom @vonndogs
A post shared by L I N D S E Y V O N N (@lindseyvonn) on Jan 31, 2018 at 5:09am PST