Gul viðvörun um allt land Elín Margrét Böðvarsdóttir og Hulda Hólmkelsdóttir skrifa 18. febrúar 2018 12:05 Veðrið nær hámarki seinnipartinn eða í kvöld. Skjáskot Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir búast megi við suðaustan hvassviðri eða stormi undir kvöld á Suður- og Vesturlandi. „Hlýnar með rigningu á láglendi. Ráðlegt er að huga að því að rigningar- og leysingarvatn komist sína leið í fráveitukerfi til að fyrirbyggja vatnstjón.“ Veðrið nær hámarki seinnipartinn eða í kvöld og ættu ferðalangar að huga vel að veðri og færð áður en lagt er af stað. Teitur Arason er vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Eftir rólegan dag í gær þá er lægð að nálgast landið og hún sendir til okkar skil með stormi,“ segir Teitur Arason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Þetta er svona ósköp venjulegur vetrarstormur með hláku og ekkert óvenjulegt veður í sjálfu sér en engu að síður getur það haft truflandi áhrif á samfélagið og þá sér í lagi samgöngur.“Gæti truflað flugsamgöngur Það getur því borgað sig að fylgjast vel með upplýsingum um færð á vegum, einkum á fjallvegum, á vef vegagerðarinnar. Vegna mikils hvassviðris um kvöldmatarleytið og þar til um miðnætti kann að vera að flugsamgöngur fari eitthvað úr skorðum en samkvæmt upplýsingum frá ISAVIA er búist við að vindur fari yfir 50 hnúta um níuleytið. Það þýðir að ekki verður hægt að leggja landganga að flugstöðvarbyggingunni á meðan veðrið gengur yfir. Flugfarþegar ættu því að fylgjast vel með hugsanlegum töfum en það er ákvörðun hvers flugfélags hvort flugum verði seinkað. Veður Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira
Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir búast megi við suðaustan hvassviðri eða stormi undir kvöld á Suður- og Vesturlandi. „Hlýnar með rigningu á láglendi. Ráðlegt er að huga að því að rigningar- og leysingarvatn komist sína leið í fráveitukerfi til að fyrirbyggja vatnstjón.“ Veðrið nær hámarki seinnipartinn eða í kvöld og ættu ferðalangar að huga vel að veðri og færð áður en lagt er af stað. Teitur Arason er vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Eftir rólegan dag í gær þá er lægð að nálgast landið og hún sendir til okkar skil með stormi,“ segir Teitur Arason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Þetta er svona ósköp venjulegur vetrarstormur með hláku og ekkert óvenjulegt veður í sjálfu sér en engu að síður getur það haft truflandi áhrif á samfélagið og þá sér í lagi samgöngur.“Gæti truflað flugsamgöngur Það getur því borgað sig að fylgjast vel með upplýsingum um færð á vegum, einkum á fjallvegum, á vef vegagerðarinnar. Vegna mikils hvassviðris um kvöldmatarleytið og þar til um miðnætti kann að vera að flugsamgöngur fari eitthvað úr skorðum en samkvæmt upplýsingum frá ISAVIA er búist við að vindur fari yfir 50 hnúta um níuleytið. Það þýðir að ekki verður hægt að leggja landganga að flugstöðvarbyggingunni á meðan veðrið gengur yfir. Flugfarþegar ættu því að fylgjast vel með hugsanlegum töfum en það er ákvörðun hvers flugfélags hvort flugum verði seinkað.
Veður Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Sjá meira