Svona var stemmningin þegar KA og Akureyri börðust síðast um bæinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2018 13:15 KA-mönnum var dæmdur sigur í fyrri leiknum. Vísir/Ernir Handboltaliðin frá höfuðstað Norðurlands, Akureyri og KA, mætast í kvöld í mikilvægum leik í toppbaráttu Grill 66-deildar karla. Það er ekki aðeins montrétturinn undir í kvöld heldur einnig toppsæti Grill 66-deildarinnar. Þetta eru líka liðin sem spiluðu undir sama merki síðustu ár en slitu samstarfi fyrir núverandi tímabil með talsverðum látum í fjölmiðlum. Við þetta bætist síðan að fyrri leikurinn endaði á kæru þar sem KA var dæmdur 10-0 sigur þar sem Akureyrarliðið notaði ólöglegan leikmann. Það munar síðan aðeins einu stigi á liðunum á toppi Grill 66-deildar karla, Akureyri er með 21 stig og KA hefur 20 stig. Næsta lið er síðan þremur stigum á eftir KA-mönnum. Fyrri leikurinn endaði með 19-19 jafntefli fyrrir fram fullt KA-hús. KA var dæmdur 10-0 sigur en þetta er eina tap Akureyrarliðins í deildinni í vetur. Hér fyrir neðan má sjá útsendingu frá fyrri leiknum og þar má sjá þá frábæru stemmningu sem var í KA-húsinu í október. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.30 en húsið opnar 18.00. KA-menn leggja á áherslu á það við stuðningsmenn sína að mæta snemma til að fá sæti því þegar liðin mættust í KA-heimilinu í haust komust færri að en vildu. 1200 manns sáu leikinn. Olís-deild karla Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Handboltaliðin frá höfuðstað Norðurlands, Akureyri og KA, mætast í kvöld í mikilvægum leik í toppbaráttu Grill 66-deildar karla. Það er ekki aðeins montrétturinn undir í kvöld heldur einnig toppsæti Grill 66-deildarinnar. Þetta eru líka liðin sem spiluðu undir sama merki síðustu ár en slitu samstarfi fyrir núverandi tímabil með talsverðum látum í fjölmiðlum. Við þetta bætist síðan að fyrri leikurinn endaði á kæru þar sem KA var dæmdur 10-0 sigur þar sem Akureyrarliðið notaði ólöglegan leikmann. Það munar síðan aðeins einu stigi á liðunum á toppi Grill 66-deildar karla, Akureyri er með 21 stig og KA hefur 20 stig. Næsta lið er síðan þremur stigum á eftir KA-mönnum. Fyrri leikurinn endaði með 19-19 jafntefli fyrrir fram fullt KA-hús. KA var dæmdur 10-0 sigur en þetta er eina tap Akureyrarliðins í deildinni í vetur. Hér fyrir neðan má sjá útsendingu frá fyrri leiknum og þar má sjá þá frábæru stemmningu sem var í KA-húsinu í október. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.30 en húsið opnar 18.00. KA-menn leggja á áherslu á það við stuðningsmenn sína að mæta snemma til að fá sæti því þegar liðin mættust í KA-heimilinu í haust komust færri að en vildu. 1200 manns sáu leikinn.
Olís-deild karla Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira