„Tíu hlutir sem íslensku crossfit stjörnurnar kenna okkur“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. febrúar 2018 08:30 Annie Mist Þórisdóttir var fyrsti Íslendingurinn til þess að skara fram úr í crossfit. Mynd/Instagram-síða Annie Mistar Íslensku crossfit stjörnurnar eru til umfjöllunar í grein á heimasíðu orkudrykkjaframleiðandans Red Bull þar sem reynt er að komast að leyndarmáli Íslendinga að velgengni í greininni. Rætt var við John Singleton, fyrrum crossfit stjörnu sem hefur meðal annars þjálfað bæði Söru Sigmundsdóttur og Björgvin Karl Guðmundsson. „Íslendingar kunna að takast á við mótlæti því Ísland er svo kalt og breytilegt. Þú þarft mikinn styrk til þess að fara á fætur og út að æfa þegar það er myrkur, blautt og vindasamt,“ sagði Singleton.Björgvin Karl Guðmundsson.Mynd/Instagram/Björgvin Karl„Björgvin varð þriðji á Heimsleikunum árið 2015. Hann er ekki líkamlega bestur en hann ætlaði sér að ná árangri. Margir reyna æfingarnar sem þeim eru gefnar nokkrum sinnum og fara svo yfir í næstu æfingar. Ekki Björgvin, hann hélt sig við æfingarnar þar til hann var með allt á hreinu.“ Einn af þeim 10 hlutum sem Singleton telur upp sem heimurinn getur lært af Íslendingunum er að borða prótein. Hann segir viðmiðið fyrir afreksíþróttamann í crossfit vera 3-4 þúsund kaloríur á dag. „Skandinavískar konur eru stærri heldur en til dæmis suður-evrópskar konur. Þær eru með líkamlega eiginleika sem henta þeim betur. Ef þú villt geta keppt við þær þá þarf að passa að borða nóg og einbeita sér að stækka vöðvana, því það kemur sér vel í crossfit.“Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir.Mynd/Instagram/sarasigmunds„Sara er með gífurlega líkamlega hæfileika. Hún elskar að æfa af krafti og oft voru æfingarnar sem ég taldi vera erfiðar ekkert mál fyrir hana svo hún fór á aðra æfingu strax á eftir,“ sagði Singleton. „Hún var enn lengra komin andlega. Hún var frábær í því að ná þeim markmiðum sem hún setti sér.“Greinina í heild sinni má lesa hér. CrossFit Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Íslensku crossfit stjörnurnar eru til umfjöllunar í grein á heimasíðu orkudrykkjaframleiðandans Red Bull þar sem reynt er að komast að leyndarmáli Íslendinga að velgengni í greininni. Rætt var við John Singleton, fyrrum crossfit stjörnu sem hefur meðal annars þjálfað bæði Söru Sigmundsdóttur og Björgvin Karl Guðmundsson. „Íslendingar kunna að takast á við mótlæti því Ísland er svo kalt og breytilegt. Þú þarft mikinn styrk til þess að fara á fætur og út að æfa þegar það er myrkur, blautt og vindasamt,“ sagði Singleton.Björgvin Karl Guðmundsson.Mynd/Instagram/Björgvin Karl„Björgvin varð þriðji á Heimsleikunum árið 2015. Hann er ekki líkamlega bestur en hann ætlaði sér að ná árangri. Margir reyna æfingarnar sem þeim eru gefnar nokkrum sinnum og fara svo yfir í næstu æfingar. Ekki Björgvin, hann hélt sig við æfingarnar þar til hann var með allt á hreinu.“ Einn af þeim 10 hlutum sem Singleton telur upp sem heimurinn getur lært af Íslendingunum er að borða prótein. Hann segir viðmiðið fyrir afreksíþróttamann í crossfit vera 3-4 þúsund kaloríur á dag. „Skandinavískar konur eru stærri heldur en til dæmis suður-evrópskar konur. Þær eru með líkamlega eiginleika sem henta þeim betur. Ef þú villt geta keppt við þær þá þarf að passa að borða nóg og einbeita sér að stækka vöðvana, því það kemur sér vel í crossfit.“Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir.Mynd/Instagram/sarasigmunds„Sara er með gífurlega líkamlega hæfileika. Hún elskar að æfa af krafti og oft voru æfingarnar sem ég taldi vera erfiðar ekkert mál fyrir hana svo hún fór á aðra æfingu strax á eftir,“ sagði Singleton. „Hún var enn lengra komin andlega. Hún var frábær í því að ná þeim markmiðum sem hún setti sér.“Greinina í heild sinni má lesa hér.
CrossFit Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira