19 ára rappari handtekinn fyrir mannrán Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 26. febrúar 2018 15:51 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem YoungBoy Never Broke Again kemst í kast við lögin. Vísir/Getty 19 ára gamli bandaríski rapparinn Kendell Desean Gaulden, sem er betur þekktur undir nafninu YoungBoy Never Broke Again, var handtekinn aðfaranótt sunnudags í Tallahassee í Flórída. Hann var í þann mund að fara að koma fram fyrir fullu húsi á tónleikum á klúbbnum The Moon þegar handtakan fór fram. Í Waycross í Georgíu hafði hann áður verið sakaður um líkamsárás, vopnalagabrot og mannrán. Hann var þar með á flótta undan handtökuskipun og handtók lögreglan í Tallahassee hann fyrir þær sakir. TMZ greindi fyrst frá en skýrslur löreglustjóra Leon-sýslu staðfesta þetta. Rapparinn var í ágúst í fyrra dæmdur í 10 ára fangelsi vegna skotárásar, en hann er talinn hafa átt þátt í svokallaðri „drive-by“ árás í Baton Rouge 2. nóvember 2016. Honum var sleppt úr haldi og dómur hans styttur í þriggja ára skilorðsbundinn dóm eftir að hann samþykkti að játa sig sekan fyrir vægara brot, en upprunalega var hann kærður fyrir morð af fyrstu gráðu. Hann er því á skilorði og hefur mögulega rofið það í þessari atburðarás. Fyrir þá sem ekki þekkja til rapparans hefur hann vakið mikla athygli á síðustu misserum fyrir lög á borð við „Untouchable“, „Outside Today“ o.fl., en von er á fyrstu plötu hans sem ber titilinn Until Death Call My Name 2. mars næstkomandi. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Sjá meira
19 ára gamli bandaríski rapparinn Kendell Desean Gaulden, sem er betur þekktur undir nafninu YoungBoy Never Broke Again, var handtekinn aðfaranótt sunnudags í Tallahassee í Flórída. Hann var í þann mund að fara að koma fram fyrir fullu húsi á tónleikum á klúbbnum The Moon þegar handtakan fór fram. Í Waycross í Georgíu hafði hann áður verið sakaður um líkamsárás, vopnalagabrot og mannrán. Hann var þar með á flótta undan handtökuskipun og handtók lögreglan í Tallahassee hann fyrir þær sakir. TMZ greindi fyrst frá en skýrslur löreglustjóra Leon-sýslu staðfesta þetta. Rapparinn var í ágúst í fyrra dæmdur í 10 ára fangelsi vegna skotárásar, en hann er talinn hafa átt þátt í svokallaðri „drive-by“ árás í Baton Rouge 2. nóvember 2016. Honum var sleppt úr haldi og dómur hans styttur í þriggja ára skilorðsbundinn dóm eftir að hann samþykkti að játa sig sekan fyrir vægara brot, en upprunalega var hann kærður fyrir morð af fyrstu gráðu. Hann er því á skilorði og hefur mögulega rofið það í þessari atburðarás. Fyrir þá sem ekki þekkja til rapparans hefur hann vakið mikla athygli á síðustu misserum fyrir lög á borð við „Untouchable“, „Outside Today“ o.fl., en von er á fyrstu plötu hans sem ber titilinn Until Death Call My Name 2. mars næstkomandi.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Sjá meira