Tónlistamaðurinn Jón Jónsson mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær og frumflutti þar nýtt lag.
Lagið ber nafnið Lost en Jón sagði í viðtalinu að nokkur lög myndu koma út frá kappanum á þessu ári.
Hér fyrir ofan má hlusta á viðtalið við Jón Jónsson og í spilaranum fyrir neðan má hlusta á flutning hans á laginu Lost, sem mætti íslenska „Týndur“.