Bylgjan Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Guðlaugur Þór Þórðarson segir að upp sé komin skrítin staða í Evrópumálum meðal annars vegna fyrirhugaðra verndartolla á kísiljárni og misvísandi upplýsinga varðandi stöðu aðildarumsóknar Íslands. Dagbjört Hákonardóttir segir að samtal við Evrópusambandið sé í gangi varðandi tollana sem hún ítrekar að endanleg ákvörðun liggi ekki fyrir um þá. Innlent 27.7.2025 17:36 Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Utanríkisráðherra segir þingmann Sjálfstæðisflokksins hafa farið með rangt mál þegar hann sagði yfirvofandi tolla Evrópusambandsins á kísiljárn ekki hafa verið til umræðu á fundi utanríkismálanefndar á dögunum. Valkvæð hlustun stjórnarandstöðunnar sé orðin hvimleið. Innlent 27.7.2025 11:54 Tekist á um Evrópumálin Sprengisandur er á sínum stað klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti. Innlent 27.7.2025 09:55 Ása Ninna kveður Bylgjuna Fjölmiðlakonan Ása Ninna Pétursdóttir mun láta af störfum á Bylgjunni. Hún hefur unnið við dagskrárgerð á útvarpsstöðinni síðustu þrjú ár og stjórnað þættinum Bakaríinu á laugardagsmorgnum, en einnig í öðrum þáttum á Bylgjunni. Lífið 25.7.2025 17:09 Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Síðasti viðkomustaður Bylgjulestarinnar í sumar er Vaglaskógur en þangað mætir hún á morgun laugardag. Þar fara fram stórtónleikarnir Vor í Vaglaskógi þar sem Kaleo og fjöldi listamanna troðið upp. Lífið samstarf 25.7.2025 10:32 Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Það ríkti frábær og ilmandi stemning í Hljómskálagarðinum í Reykjavík um helgina. Götubitahátíðin fór fram föstudag til sunnudags og var aðsóknin mjög góð. Bylgjulestin mætti í garðinn á laugardaginn og var í beinni útsendingu milli kl. 12 og 16. Lífið samstarf 23.7.2025 10:43 Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Jakob Frímann Magnússon, einn aðalskipuleggjenda stórtónleika Kaleo í Vaglaskógi næsta laugardag, segir að allur undirbúningur hátíðarinnar hafi gengið vel. Stærsta áskorunin verði að koma öllum sjö þúsund tónleikagestum á svæðið í tæka tíð. Lífið 22.7.2025 13:21 Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Götubitahátíðin verður haldin í Hljómskálagarðinum í Reykjavík um helgina en hún er stærsti matarviðburður landsins. Bylgjulestin mætir í garðinn á laugardag og verður í beinni útsendingu á Bylgjunni milli kl. 12 og 16. Lífið samstarf 18.7.2025 13:21 Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Undanfarna viku hafa hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis sent inn tilnefningar um flottasta garð landsins 2025 en fresturinn rann út á miðnætti síðasta sunnudag. Dómnefnd Bylgjunnar, Vísis og Garðheima hefur staðið í ströngu undanfarna daga og skoðað fjölda fallegra mynda af litríkum og fallega skipulögðum görðum víða um land. Lífið samstarf 17.7.2025 10:44 Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Sólin hélt áfram að elta Bylgjulestina síðasta laugardag en þá kom hún við á Selfossi þar sem fjölskyldu- og bæjarhátíðina Kótelettan fór fram. Það var mjög fjölmennt í bænum þennan daginn enda gott veður og boðið var upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Lífið samstarf 15.7.2025 16:03 Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Bylgjulestin mætir á fjölskyldu- og bæjarhátíðina Kótelettuna á Selfossi á laugardag. Það verður mikið fjör í bænum þessa helgi enda hefur hátíðin fest sig í sessi sem ein stærsta grillveisla og tónlistarhátíð landsins. Lífið samstarf 11.7.2025 13:05 Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Veðrið lék heldur betur við gesti bæjarhátíðarinnar Írskir dagar sem fór fram á Akranesi um helgina. Bylgjulestin lét sig að sjálfsögðu ekki vanta og bauð upp á fjölbreytta dagskrá á laugardag. Lífið samstarf 7.7.2025 14:57 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Garðar landsins hafa blómstrað undanfarnar vikur um allt land og skarta margir sínu fegursta. Lífið samstarf 7.7.2025 09:05 Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Næsti viðkomustaður Bylgjulestarinnar er Akranes en fjölskylduhátíðin Írskir dagar fer þar fram dagana 3.-6. júlí. Það má því búast við miklu fjöri alla helgina en Bylgjulestin verður í beinni á laugardaginn milli kl. 12 og 16. Lífið samstarf 4.7.2025 08:59 Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Það var frábær stemning í Hafnarfirði síðustu helgi þegar bæjar- og tónlistarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar var sett. Bylgjulestin mætti á laugardaginn þar sem boðið var upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. Lífið samstarf 30.6.2025 10:25 Ekki gagnlegt að stilla fyrirtækjum upp gegn starfsfólki Framkvæmdastjóri SA segir það sorglegt ef það á að horfa á vinnumarkaðinn og beita þar vinstri pólitík sem snýst um að stilla upp fyrirtækjum gegn starfsfólki. Formaður VR segir að verðbólgan sé heimatilbúin og eigi rætur að rekja til gróðasóknar fyrirtækja, sem vilji ekki taka þátt í því sameiginlega verkefni að ná niður verðbólgu. Innlent 29.6.2025 17:21 Krefst aðkomu Vinstri grænna að endurmótun varnarmálastefnu Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri Grænna, segir orðræðu kalda stríðsins einkenna umræðuna um öryggis- og varnarmál, og lýsir efasemdum um áform íslenskra stjórnvalda um að verja einu og hálfu prósenti þjóðarframleiðslu í öryggis- og varnartengd verkefni. Dagur B. Eggertsson segir að framlög Íslands muni fara meðal annars í nauðsynlega innviðauppbyggingu innanlands. Innlent 29.6.2025 15:02 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Það verður mikil stemning í Hafnarfirði um helgina en þá hefst bæjar- og tónlistarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar. Bylgjulestin mætir að sjálfsögðu í fjörðinn fagra og plantar sér á útisvæðinu bak við Bæjarbíó á laugardag þar sem boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá. Lífið samstarf 27.6.2025 12:36 Óku á yfir 60 og missa ökuréttindin Ökumenn sem óku á yfir sextíu kílómetra hraða við framkvæmdasvæði í Reykjavík í gær eiga von á að verða sviptir ökuréttindunum. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir hraðakstur við vegavinnusvæði mikið vandamál hér á landi. Innlent 27.6.2025 10:22 Fínasta grillveður í kortunum Siggi stormur segir að strax í næstu viku sé útlit fyrir þolanlegt veður um sunnan- og vestanvert landið með tilliti til sólar. Vikuna eftir það sé útlit fyrir að hæðarsvæði verði yfir landinu með björtu veðri víða um land. Innlent 26.6.2025 20:00 Tók í spaðann á Trump: „Hann er nú heillandi, karlinn“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sat leiðtogafund Atlantshafsbandalagsríkjanna í Haag í dag ásamt Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra. Þá ræddi hún við fulltrúa ýmissa þjóða, þar á meðal Marco Rubio utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hún tók einnig í spaðann á Donald Trump forseta Bandaríkjanna, sem hún lýsir sem heillandi. Erlent 25.6.2025 18:12 Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Tónlistarparið Júlí Heiðar og Þórdís Björk hafa sent frá sér ábreiðu af Ástardúett, ódauðlegu lagi Stuðmanna, í nýrri og poppaðri útgáfu. Tónlist 23.6.2025 16:19 Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 Fjöldi gesta naut sín á Skógardeginum mikla í Hallormsstaðaskógi um helgina í fínasta veðri. Bylgjulestin var á svæðinu. Lífið samstarf 23.6.2025 13:17 Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Næsti viðkomustaður Bylgjulestarinnar er Hallormsstaðaskógur en þar mun Bylgjubíllinn planta sér milli kl. 12 og 16 á morgun laugardag. Lífið samstarf 20.6.2025 13:06 Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Bylgjulestin var í góðum félagsskap á aksturssvæði Bílaklúbbs Akureyrar við Hlíðarfjall um liðna helgi þar sem Bíladagar fóru fram. Lífið samstarf 18.6.2025 14:06 Stefán nýr útvarpsstjóri Sýnar Stefán Valmundarson hefur verið ráðinn útvarpsstjóri Sýnar. Hann mun stýra starfsemi útvarpsstöðvanna Bylgjunnar, FM957, X977, Léttbylgjunnar, Gullbylgjunnar og hlaðvarpsveitunnar TAL. Viðskipti innlent 13.6.2025 13:57 Fjögurra daga bongóblíða í vændum Sigurður Þ. Ragnarsson, eða Siggi Stormur veðurfræðingur, segir fjögurra daga bongóblíðu í vændum á stærstum hluta landsins. Hann spáir þó blautum þjóðhátíðardegi en segir ekkert fast í hendi. Veður 12.6.2025 23:23 Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Bylgjulestin heldur för sinni áfram um landið og næsti viðkomustaður er Akureyri þar sem Bylgjan verður í beinni frá Bíladögum á laugardaginn milli kl. 12 og 16. Lífið samstarf 12.6.2025 13:13 Erlendir ríkisborgarar rúmlega helmingur atvinnulausra Atvinnuleysi minnkaði um 0,2 prósentustig milli mánaða og mældist atvinnuleysi 3,7 prósent í maímánuði, samkvæmt nýrri mánaðarskýrslu Vinnumálastofnunar. Um 54 prósent fólks á atvinnuleysisskrá eru erlendir ríkisborgarar. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir erfiðara að koma erlendu fólki aftur í vinnu. Innlent 11.6.2025 22:21 Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Fyrsti viðkomustaður Bylgjulestarinnar í sumar var Hveragerði en þar kom hún sér vel fyrir síðasta laugardag innan um fjölda góðra gesta og hlaupara sem tóku þátt í utanvegahlaupinu Hengill Ultra Trail sem fór fram dagana 6. og 7. júní. Lífið samstarf 11.6.2025 12:20 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 11 ›
Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Guðlaugur Þór Þórðarson segir að upp sé komin skrítin staða í Evrópumálum meðal annars vegna fyrirhugaðra verndartolla á kísiljárni og misvísandi upplýsinga varðandi stöðu aðildarumsóknar Íslands. Dagbjört Hákonardóttir segir að samtal við Evrópusambandið sé í gangi varðandi tollana sem hún ítrekar að endanleg ákvörðun liggi ekki fyrir um þá. Innlent 27.7.2025 17:36
Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Utanríkisráðherra segir þingmann Sjálfstæðisflokksins hafa farið með rangt mál þegar hann sagði yfirvofandi tolla Evrópusambandsins á kísiljárn ekki hafa verið til umræðu á fundi utanríkismálanefndar á dögunum. Valkvæð hlustun stjórnarandstöðunnar sé orðin hvimleið. Innlent 27.7.2025 11:54
Tekist á um Evrópumálin Sprengisandur er á sínum stað klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti. Innlent 27.7.2025 09:55
Ása Ninna kveður Bylgjuna Fjölmiðlakonan Ása Ninna Pétursdóttir mun láta af störfum á Bylgjunni. Hún hefur unnið við dagskrárgerð á útvarpsstöðinni síðustu þrjú ár og stjórnað þættinum Bakaríinu á laugardagsmorgnum, en einnig í öðrum þáttum á Bylgjunni. Lífið 25.7.2025 17:09
Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Síðasti viðkomustaður Bylgjulestarinnar í sumar er Vaglaskógur en þangað mætir hún á morgun laugardag. Þar fara fram stórtónleikarnir Vor í Vaglaskógi þar sem Kaleo og fjöldi listamanna troðið upp. Lífið samstarf 25.7.2025 10:32
Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Það ríkti frábær og ilmandi stemning í Hljómskálagarðinum í Reykjavík um helgina. Götubitahátíðin fór fram föstudag til sunnudags og var aðsóknin mjög góð. Bylgjulestin mætti í garðinn á laugardaginn og var í beinni útsendingu milli kl. 12 og 16. Lífið samstarf 23.7.2025 10:43
Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Jakob Frímann Magnússon, einn aðalskipuleggjenda stórtónleika Kaleo í Vaglaskógi næsta laugardag, segir að allur undirbúningur hátíðarinnar hafi gengið vel. Stærsta áskorunin verði að koma öllum sjö þúsund tónleikagestum á svæðið í tæka tíð. Lífið 22.7.2025 13:21
Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Götubitahátíðin verður haldin í Hljómskálagarðinum í Reykjavík um helgina en hún er stærsti matarviðburður landsins. Bylgjulestin mætir í garðinn á laugardag og verður í beinni útsendingu á Bylgjunni milli kl. 12 og 16. Lífið samstarf 18.7.2025 13:21
Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Undanfarna viku hafa hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis sent inn tilnefningar um flottasta garð landsins 2025 en fresturinn rann út á miðnætti síðasta sunnudag. Dómnefnd Bylgjunnar, Vísis og Garðheima hefur staðið í ströngu undanfarna daga og skoðað fjölda fallegra mynda af litríkum og fallega skipulögðum görðum víða um land. Lífið samstarf 17.7.2025 10:44
Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Sólin hélt áfram að elta Bylgjulestina síðasta laugardag en þá kom hún við á Selfossi þar sem fjölskyldu- og bæjarhátíðina Kótelettan fór fram. Það var mjög fjölmennt í bænum þennan daginn enda gott veður og boðið var upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Lífið samstarf 15.7.2025 16:03
Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Bylgjulestin mætir á fjölskyldu- og bæjarhátíðina Kótelettuna á Selfossi á laugardag. Það verður mikið fjör í bænum þessa helgi enda hefur hátíðin fest sig í sessi sem ein stærsta grillveisla og tónlistarhátíð landsins. Lífið samstarf 11.7.2025 13:05
Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Veðrið lék heldur betur við gesti bæjarhátíðarinnar Írskir dagar sem fór fram á Akranesi um helgina. Bylgjulestin lét sig að sjálfsögðu ekki vanta og bauð upp á fjölbreytta dagskrá á laugardag. Lífið samstarf 7.7.2025 14:57
Flottasti garður landsins - taktu þátt! Garðar landsins hafa blómstrað undanfarnar vikur um allt land og skarta margir sínu fegursta. Lífið samstarf 7.7.2025 09:05
Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Næsti viðkomustaður Bylgjulestarinnar er Akranes en fjölskylduhátíðin Írskir dagar fer þar fram dagana 3.-6. júlí. Það má því búast við miklu fjöri alla helgina en Bylgjulestin verður í beinni á laugardaginn milli kl. 12 og 16. Lífið samstarf 4.7.2025 08:59
Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Það var frábær stemning í Hafnarfirði síðustu helgi þegar bæjar- og tónlistarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar var sett. Bylgjulestin mætti á laugardaginn þar sem boðið var upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. Lífið samstarf 30.6.2025 10:25
Ekki gagnlegt að stilla fyrirtækjum upp gegn starfsfólki Framkvæmdastjóri SA segir það sorglegt ef það á að horfa á vinnumarkaðinn og beita þar vinstri pólitík sem snýst um að stilla upp fyrirtækjum gegn starfsfólki. Formaður VR segir að verðbólgan sé heimatilbúin og eigi rætur að rekja til gróðasóknar fyrirtækja, sem vilji ekki taka þátt í því sameiginlega verkefni að ná niður verðbólgu. Innlent 29.6.2025 17:21
Krefst aðkomu Vinstri grænna að endurmótun varnarmálastefnu Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri Grænna, segir orðræðu kalda stríðsins einkenna umræðuna um öryggis- og varnarmál, og lýsir efasemdum um áform íslenskra stjórnvalda um að verja einu og hálfu prósenti þjóðarframleiðslu í öryggis- og varnartengd verkefni. Dagur B. Eggertsson segir að framlög Íslands muni fara meðal annars í nauðsynlega innviðauppbyggingu innanlands. Innlent 29.6.2025 15:02
Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Það verður mikil stemning í Hafnarfirði um helgina en þá hefst bæjar- og tónlistarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar. Bylgjulestin mætir að sjálfsögðu í fjörðinn fagra og plantar sér á útisvæðinu bak við Bæjarbíó á laugardag þar sem boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá. Lífið samstarf 27.6.2025 12:36
Óku á yfir 60 og missa ökuréttindin Ökumenn sem óku á yfir sextíu kílómetra hraða við framkvæmdasvæði í Reykjavík í gær eiga von á að verða sviptir ökuréttindunum. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir hraðakstur við vegavinnusvæði mikið vandamál hér á landi. Innlent 27.6.2025 10:22
Fínasta grillveður í kortunum Siggi stormur segir að strax í næstu viku sé útlit fyrir þolanlegt veður um sunnan- og vestanvert landið með tilliti til sólar. Vikuna eftir það sé útlit fyrir að hæðarsvæði verði yfir landinu með björtu veðri víða um land. Innlent 26.6.2025 20:00
Tók í spaðann á Trump: „Hann er nú heillandi, karlinn“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sat leiðtogafund Atlantshafsbandalagsríkjanna í Haag í dag ásamt Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra. Þá ræddi hún við fulltrúa ýmissa þjóða, þar á meðal Marco Rubio utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hún tók einnig í spaðann á Donald Trump forseta Bandaríkjanna, sem hún lýsir sem heillandi. Erlent 25.6.2025 18:12
Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Tónlistarparið Júlí Heiðar og Þórdís Björk hafa sent frá sér ábreiðu af Ástardúett, ódauðlegu lagi Stuðmanna, í nýrri og poppaðri útgáfu. Tónlist 23.6.2025 16:19
Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 Fjöldi gesta naut sín á Skógardeginum mikla í Hallormsstaðaskógi um helgina í fínasta veðri. Bylgjulestin var á svæðinu. Lífið samstarf 23.6.2025 13:17
Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Næsti viðkomustaður Bylgjulestarinnar er Hallormsstaðaskógur en þar mun Bylgjubíllinn planta sér milli kl. 12 og 16 á morgun laugardag. Lífið samstarf 20.6.2025 13:06
Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Bylgjulestin var í góðum félagsskap á aksturssvæði Bílaklúbbs Akureyrar við Hlíðarfjall um liðna helgi þar sem Bíladagar fóru fram. Lífið samstarf 18.6.2025 14:06
Stefán nýr útvarpsstjóri Sýnar Stefán Valmundarson hefur verið ráðinn útvarpsstjóri Sýnar. Hann mun stýra starfsemi útvarpsstöðvanna Bylgjunnar, FM957, X977, Léttbylgjunnar, Gullbylgjunnar og hlaðvarpsveitunnar TAL. Viðskipti innlent 13.6.2025 13:57
Fjögurra daga bongóblíða í vændum Sigurður Þ. Ragnarsson, eða Siggi Stormur veðurfræðingur, segir fjögurra daga bongóblíðu í vændum á stærstum hluta landsins. Hann spáir þó blautum þjóðhátíðardegi en segir ekkert fast í hendi. Veður 12.6.2025 23:23
Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Bylgjulestin heldur för sinni áfram um landið og næsti viðkomustaður er Akureyri þar sem Bylgjan verður í beinni frá Bíladögum á laugardaginn milli kl. 12 og 16. Lífið samstarf 12.6.2025 13:13
Erlendir ríkisborgarar rúmlega helmingur atvinnulausra Atvinnuleysi minnkaði um 0,2 prósentustig milli mánaða og mældist atvinnuleysi 3,7 prósent í maímánuði, samkvæmt nýrri mánaðarskýrslu Vinnumálastofnunar. Um 54 prósent fólks á atvinnuleysisskrá eru erlendir ríkisborgarar. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir erfiðara að koma erlendu fólki aftur í vinnu. Innlent 11.6.2025 22:21
Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Fyrsti viðkomustaður Bylgjulestarinnar í sumar var Hveragerði en þar kom hún sér vel fyrir síðasta laugardag innan um fjölda góðra gesta og hlaupara sem tóku þátt í utanvegahlaupinu Hengill Ultra Trail sem fór fram dagana 6. og 7. júní. Lífið samstarf 11.6.2025 12:20